Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland nýtir áfram sveigjanleikaákvæði ETS
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að Ísland muni áfram nýta ETS-sveigjanleikaákvæði skv. 6 gr. reglugerðar (ESB) um samfélagslosun fyrir árin 2026-2030. Ák...
-
Frétt
/Lárus Ólafsson aðstoðar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Lárus er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur sérhæft sig á svið...
-
Frétt
/Starfsemi hafin hjá nýrri Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun
Um áramótin tóku til starfa nýjar stofnanir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun. Ný Umhverfis- og orkustofnun, hefur þar með teki...
-
Frétt
/Jóhann Páll Jóhannsson tekinn við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu af Guðlaugi Þór Þórðarsyni
Ráðherraskipti urðu í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu í dag þegar Jóhann Páll Jóhannsson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra af Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Jóhann Páll er fæd...
-
Frétt
/Grunnur orkuskiptaáætlunar meðal tillagna starfshóps
Samræma ætti orkuskiptaáætlun aðgerðaáætlun í loftslagsmálum að mati starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í september 2023 til að skoða starfsumgjörð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði - Samkeppnishæfni, orkunýting, orkuskipti
Skýrsla starfshóps um starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði - Samkeppnishæfni, orkunýting, orkuskipti
-
Frétt
/Rúmir 10 milljarðar til úthlutunar úr Loftslags- og orkusjóði
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur undirritað reglugerð um Loftslags- og orkusjóð en sjóðurinn varð til við sameiningu Orkusjóðs og Loftslagssjóðs sem báðir heyra undir umhverfis-, orku- og...
-
Frétt
/3,5 milljarða styrkur til að bæta vatnsgæði á Íslandi
Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar ...
-
Frétt
/Fráveituframkvæmdir styrktar um tæpar 700 milljónir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að úthluta alls 694 m.kr. í styrki til sveitarfélaga vegna fráveituframkvæmda fyrir árið 2024. Styrkirnir eru veittir á g...
-
Frétt
/1,7 milljarða styrkir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni
Mikill uppgangur hefur verið í orku- og umhverfistengdum nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur tekið þátt í á þessu kjörtímabili. Á síðustu fimm árum...
-
Frétt
/Samið um orkuskipti við Dettifoss og á Grímsstöðum á Fjöllum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK, hafa undirritað samning um að RARIK taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að De...
-
Frétt
/Samstarf um Orkídeu endurnýjað
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landsvirkjun og Landbúnaðarháskóli Íslands undirrituðu nýlega samning um áframhaldandi stuðning við Orkídeu, samstarfs...
-
Rit og skýrslur
Endurskoðun á lögum um rammaáætlun – Skýrsla starfshóps
Endurskoðun á lögum um rammaáætlun – Skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Leggja til að ferli rammaáætlunar taki ekki lengri tíma en tvö ár
Almennt ferli rammaáætlunar ætti ekki að taka lengri tíma en 24 mánuði samkvæmt tillögum sem starfshópur um endurskoðun rammaáætlunar, skilaði í dag Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, or...
-
Frétt
/Staða orkumála og kynning á skýrslu starfshóps um endurskoðun rammaáætlunar
Starfshópur um endurskoðun rammaáætlunar hefur skilað Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skýrslu sinni og verður hún kynnt fimmtudaginn 12. desember kl. 9.30. ...
-
Frétt
/Tæplega 900 milljónum úthlutað til uppbyggingar innviða
Úthlutað verður um 899 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða á þessu ári til uppbyggingar innviða, en áætlunin hefur verið samþykkt af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku- og lof...
-
Frétt
/Friðlýsing minja að Hólmi og miðlun á merkri sögu rafvæðingar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest friðlýsingu Hólms í Skaftárhreppi, en friðlýsingin var gerð að tillögu Minjastofnunar Íslands. Friðlýsingin tekur til hei...
-
Frétt
/Friðlýsingar afturkallaðar vegna dóms Hæstaréttar
Hæstiréttur felldi þann 27. mars á þessu ári úr gildi friðlýsingu um verndarsvæði Jökulsár á Fjöllum frá 10. ágúst 2019 á þeim grundvelli að framkvæmd hennar hafi verið ólögmæt. Alþingi hefði ekki fj...
-
Frétt
/Verkefnaáætlun 2024-2026 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
Framkvæmdaáætlun landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum til 2026 Verkefnaáætlun 2024-2026 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og men...
-
Frétt
/Bætt framsetning rýmingarkorta vegna ofanflóðahættu
Ofanflóðasérfræðingar á Veðurstofunni hafa unnið með Almannavarnanefnd Austurlands undanfarið ár að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð. Guðla...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN