Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvörp um Árósasamning lögð fyrir Alþingi
Frumvörp umhverfisráðherra um Árósasamninginn hafa verið afgreidd í ríkisstjórn og ráðgert er að þau verði lögð fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi. Árósasamningurinn fjallar um aðgang að upplýsingum,...
-
Frétt
/Málstofa um sjófugla við Ísland
Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands efna til málstofu fimmtudaginn 31. mars um ástand og þróun helstu stofna sjófugla við landið, hvernig loftslags- og umhverfisbreytingar hugsanlega vi...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til umræðu á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem var samþykkt í ríkisstjórn í nóvember 2010. Umhverfisráðherra sagði á Alþingi í dag að ...
-
Frétt
/Svör við spurningum umhverfisnefndar Alþingis
Umhverfisráðuneytið hefur látið taka saman svör við spurningum umhverfisnefndar Alþingis um Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Spurningarnar komu fram á opnum fundi nefndarinnar með Sv...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins tileinkaður skógum
Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert, en þann dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn. Hann var einna fyrstur til að hvetja til aðgerða gegn skógareyðingu...
-
Frétt
/Norrænir umhverfisráðherrar ræddu um grænt hagkerfi
Meta verður velferð einstaklinga og þjóðfélaga með fleiri mælikvörðum en efnahagslegum að mati norrænu umhverfisráðherranna sem hittust á fundi í Brussel í gær. Ráðherrarnir ræddu einnig grænt hagkerf...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. mars 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp á ráðstefnu um mink...
-
Frétt
/Ávarp á ráðstefnu um minkaveiðiátak
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu sem haldin var á Grand hóteli 14. mars 2011 og fjallaði um minkaveiðiátak Sigríður Auður Arnardóttir skrifstofustjóri flutti ávarpið f.h. ráðherra. Ágætu ges...
-
Frétt
/Ráðstefna um minkaveiðiátak- vefútsending
Umsjónarnefnd um átaksverkefni um staðbundna útrýmingu minks í Eyjafirði og á Snæfellsnesi heldur ráðstefnu um niðurstöður verkefnisins og mótun framtíðarstefnu í minkaveiðum í dag. Ráðstefnan he...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti verður afhent í annað sinn á degi umhverfisins 25. apríl næstkomandi. Viðurkenningin er veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviði náttú...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2011. Stjórn sjóðsins mun horfa sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkinanna. Umsóknarfrestur er til 4. ...
-
Frétt
/Verndaráætlun rædd á fundi umhverfisnefndar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sat fyrir svörum um verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs á opnum fundi umhverfisnefndar Alþingis fyrir skömmu. Fundurinn var opinn almenningi auk þess sem hann va...
-
Frétt
/Unnið að bættum veðurspám með auknu samstarfi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Dominique Marbouty, forstjóri Reiknimiðstöðvar evrópskra veðurstofa (ECMWF), undirrituðu í dag samning um aðild Veðurstofu Íslands að ECMWF. Veðurstofan hefu...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2010
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenning...
-
Frétt
/Aðgangur veittur að gögnum er varða skipulagsmál Flóahrepps
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að veita almenningi og fjölmiðlum aðgang að minnisblöðum er varða annars vegar ákvörðun ráðherra um að synja skipulagi Flóahrepps staðfestingar og...
-
Frétt
/Áform um aukna útbreiðslu birkiskóga
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga hér á landi. Fyrir þremur árum kom út á vegum umhverfisráðuneytisins skýrsla um b...
-
Frétt
/Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs staðfest
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Vatnajökulsþjóðgarður er umfangsmesta verkefni á sviði náttúruverndar sem ráðist hefur verið í...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um umhverfismengun á Íslandi
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við upphaf ráðstefnu sem haldin var í Öskju 25. febrúar 2011 og fjallaði um umhverfismengun á Íslandi. Ágætu gestir, Það er mér sönn...
-
Frétt
/Ráðstefna um minkaveiðiátak og framtíð minkaveiða
Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN