Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Freysteinsvaka Skógræktarfélags Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur Freysteinsvöku næstkomandi laugardag þar sem fjallað verður um Freystein Sigurðsson náttúrufræðing sem lést á liðnu ári. Vakan fer fram laugardaginn 7. nóvember kl. ...
-
Frétt
/Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði
Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði var frumsýnt í sjónvarpi í gær. Myndin er samstarfsverkefni Skotveiðifélags Íslands, umhverfisráðuneytisins, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar....
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ávarpar þing Norðurlandaráðs
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti ræðu fyrir hönd norrænu umhverfisráðherranna á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í gær. Í ræðunni gerði hún grein fyrir stöðu mála í alþjóðlegum viðræðu...
-
Frétt
/Erindi flutt á Umhverfisþingi 2009
Upptökur flestra erinda sem flutt voru á Umhverfisþingi 2009 og glærur sem fylgdu eru nú aðgengileg hér á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Alls voru flutt um 40 erindi á þinginu. Sjálfbær þróun var m...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins í hjólreiðaferð
Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur buðu nemendum í Hjólaríi Snælandsskóla í hjólreiðaferð í liðinni viku. Nemendurnir voru útnefndir Varðliðar umhverfisins á Degi umhverfisins ...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum almennings um stefnu um sjálfbæra þróun
Nú er unnið að endurskoðun á stefnu stjórnvalda um sjálfbæra þróun. Stefnumótunin ber yfirskriftina Velferð til framtíðar 2010-2013. Fyrstu drög voru kynnt á Umhverfisþingi 9. og 10. október þar sem þ...
-
Frétt
/Stefnumót um loftslagsbreytingar, þróun og öryggi
Á 15. Stefnumóti umhverfisráðuneytisin og Stofnunar Sæmunar fróða verður fjallað um tengsl milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbærrar þróunar og öryggismála. Einnig verður rætt um alþjóðlegar sa...
-
Frétt
/Leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðuneytið og Samtök atvinnulífsins boða til kynningar- og umræðufundar um leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fundurinn fer fram á Grand Hótel þriðjudaginn 20. október kl. 13...
-
Frétt
/Umhverfisráð ungmenna verður ráðherra til ráðgjafar
Á Umhverfisþingi 2009 Umhverfisþingi lauk í dag. Í lokaávarpi þingsins sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra að hún hefði ákveðið að stofna umhverfisráð ungmenna sem ætti að vera umhverfisráðh...
-
Frétt
/Fjölmennt Umhverfisþing hafið
Umhverfisþing hófst í morgun á Hótel Nordica í Reykjavík. Rúmlega 400 höfðu skráð sig til þátttöku á þinginu og það er því fjölmennasta Umhverfisþing sem haldið hefur verið. Sjálfbær þróun verður megi...
-
Frétt
/Útivistarverkefni fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Sænska verkefnið I ur og skur hlaut náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Dómnefnd verðlaunanna ákvað þetta á fundi, sem haldinn var hér á landi í gær. Í rökstuðningi dómnefndar segir a...
-
Frétt
/Friðlýsing Gálgahrauns og Skerjafjarðar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, hafa undirritað friðlýsingar Gálgahrauns í Garðabæ og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar. Markmiðið með friðlý...
-
Frétt
/Metþátttaka á Umhverfisþingi
Rúmlega 400 hafa skráð sig til þátttöku á Umhverfisþingi sem hefst á föstudag og verður þingið því það fjölmennasta hingað til. Vegna þessa mikla fjölda sem hefur skráð sig eru þátttakendur beðnir um ...
-
Rit og skýrslur
Ný skýrsla um stöðu umhverfismála
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Umhverfi og auðlindir sem fjallar um stöðu umhverfismála hér á landi. Skýrslan verður til umfjöllunar á Umhverfisþingi sem hefst næstkomandi föstudag, 9. o...
-
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra um Suðvesturlínu
Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum. Málinu he...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið UAR Fréttir Umhverfisráðherra flutti ávarp á táknmáli Konur verða að koma að ákvörðunum og skipulagi í lofts...
-
Frétt
/Fjölmennt málþing um menntun til sjálfbærni
Umhverfisfræðsluráð og Landvernd efndu til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni í liðinni viku. Þingið var fjölmennt og voru Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdótti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra flutti ávarp á táknmáli
Konur verða að koma að ákvörðunum og skipulagi í loftslagsmálum til jafns á við karla, sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í ávarpi í Háskóla Íslands í gær. Hún flutti ávarpið á táknmáli og ...
-
Frétt
/Dagskrá Umhverfisþings
Dagskrá Umhverfisþings dagana 9. og 10. október liggur nú fyrir og er sjálfbær þróun meginefni þingsins að þessu sinni. Á þinginu verður m.a. kynnt ný skýrsla umhverfisráðherra um umhverfi og auðlindi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/09/21/Dagskra-Umhverfisthings/
-
Frétt
/Öll ríki heims hafa staðfest Montrealbókunina
Montrealbókunin um vernd ósonlagsins er fyrsti alþjóðasamningur á sviði umhverfismála sem öll 196 ríki heims hafa staðfest. Austur-Tímor undirritaði samninginn, síðust þjóða, á degi ósonlagsins 16. se...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN