Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stefnumót um rammaáætlun
Staða rammaáætlunar verður til umfjöllunar á 9. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnastjórnar 2. áf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/27/Stefnumot-um-rammaaaetlun/
-
Frétt
/Vistvæn gestastofa
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að gestastofa garðsins á Skriðuklaustri verði byggð samkvæmt vistvænum stöðlum. Talið er að gestastofan verði fyrsta húsið hér á landi sem fengi slíka vottun ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/21/Vistvaen-gestastofa/
-
Frétt
/Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Alls voru 37 aðilar tilnefndir til verðlaunanna í ár. Verðlaunaféð nemur 350.000 dönskum krónum og verðlaunin verða afhent á Norðurla...
-
Frétt
/Loftslagsmál
Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Umhverfisráðuneytið hefur umsjón með framkvæmd Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Kýótó-bókuninni og alþjóðleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/01/Loftslagsmal/
-
Frétt
/Úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir
Úthlutunarnefnd losunarheimilda lauk í dag fyrstu árlegu endurskoðun áætlunar um úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir. Fyrirtækin sem fá úthlutað losunarheimildum að þessu sinni eru: ...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með óbreyttu sniði frá fyrra ári og standi frá 1. til 30. nóvember. Veiðar verða heimilaðar fimmtudaga, föstudaga, laugardaga ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um skipulag og loftslagsbreytingar
Góðir gestir, Loftslagsmál eru mikið til umræðu hér á Íslandi og um alla heimsbyggðina. Finnst sumum nóg um og þá kannski ekki síst hvernig loftslagsbreytingar eru tengdar við flest svið mannlegrar t...
-
Frétt
/Stefnumót um utanvegaakstur
Fjallað verður um utanvegaakstur í náttúru Íslands á Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun næstkomandi miðvikudag. Ólafur Arnar Jónsson, deildarstjóri hjá Umh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/22/Stefnumot-um-utanvegaakstur/
-
Frétt
/Framhaldsskólar hvattir til endurvinnslu
Nú stendur endurvinnsluvika sem hæst en hún er haldin til að kynna mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla hefur verið lögð á kynningu fyrir unglinga með útgáfu kennsluefnis, u...
-
Frétt
/Náttúrukortið aðgengilegt á vefnum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði nýlega Náttúrukort Framtíðarlandsins við athöfn í Norræna húsinu. Náttúrukortið er upplýsingaveita um þau svæði á Íslandi sem hafa verið nýtt og fyri...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræðir orku- og loftslagsmál í Brussel
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fór til Brussel 15.-16. september til að ræða um stefnumótun Evrópusambandsins í orku- og loftslagsmálum. Af því tilefni hitti hún að máli þingmenn Evrópuþi...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur til varnar ósonlaginu
Ávarp Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á alþjóðlegum degi til varnar ósonlaginu. Markaðsórói, efnahagsleg niðursveifla og krepputal hafa yfirleitt boðað ótíðindi fyrir umhverfið. Þeg...
-
Frétt
/Evrópska samgönguvikan
Evrópska samgönguvikan hefst á morgun og stendur til 22. september. Yfir 2.000 borgir og bæir taka þátt í vikunni að þessu sinni, þar á meðal fjögur íslensk sveitarfélög. Meðal viðburða í samgönguviku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/15/Evropska-samgonguvikan/
-
Frétt
/Endurvinnsluvika hófst í dag
Tæplega 91% Íslendinga flokkar sorp til endurvinnslu samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Úrvinnslusjóð. Þetta var meðal þess sem kom fram við setningu endurvinnsluvikunnar í dag. Það var ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um umhverfismál lögð fyrir Alþingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um umhverfismál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík skýrsla er lögð fram og með henni vill umhverfisráðherra upplýsa Alþingi u...
-
Frétt
/Umhverfisstefna umhverfisráðuneytisins
Umhverfisráðuneytið hefur sett sér umhverfisstefnu og stefnir að því að verða í fararbroddi í vistvænum rekstri. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri undi...
-
Frétt
/Aðgerðir til að bjarga umhverfi sjávar
Norrænu umhverfisráðherrarnir hafa samþykkt nýja aðgerðaáætlun, sem ætlað er að efla sjálfbæra þróun sameiginlegra hafsvæða. Samstarfið felur meðal annars í sér aukið samstarf við skipulagningu umhver...
-
Frétt
/Sumarskóli fyrir landmælingamenn
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra setti nýverið norrænan sumarskóla Landmælinga Íslands fyrir landmælingamenn. Skólinn er haldinn í samvinnu við norræna landmælingaráðið og landmælingar og l...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir félög á sviði umhverfismála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Skógræktarfélag Íslands, Fuglavernd og Landvernd í gær. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem félögin fá ráðherra í formlega heimsókn, en félögin deila...
-
Rit og skýrslur
Stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra samþykkt stefnumörkun Íslands um framkvæmd Samningsins um líffræðilega fjölbreytni. Með gerð stefnumörkunarinnar er u...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN