Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný vefsíða Skógræktarinnar
Skógrækt ríkisins hefur opnað nýja og breytta vefsíðu. Markmið með breytingunum er að einfalda viðmót síðunnar og bæta við efni af ýmsum toga. Meðal helstu nýjunga má nefna að ítarlegri upplýsingar má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/05/Ny-vefsida-Skograektarinnar/
-
Frétt
/OSPAR óskar eftir athugasemdum
OSPAR samningurinn sem fjallar um verndun Norðaustur-Atlantshafsins vinnur að skýrslu um ástand hafsins sem koma mun út árið 2010. Sambærileg skýrsla var gefin út árið 2000 og vakti þá töluverða athyg...
-
Frétt
/Málþing um stöðu sjálfbærrar þróunar
Mosfellsbær hefur boðað til málþings um stöðu sjálfbærrar þróunar í sveitarfélögum hér á landi. Sveitarfélögin eru komin mislangt í vinnu sinni að sjálfbærri þróun um merkjum Staðardagskrár 21 og á má...
-
Frétt
/Freysteinsvaka Skógræktarfélags Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur Freysteinsvöku næstkomandi laugardag þar sem fjallað verður um Freystein Sigurðsson náttúrufræðing sem lést á liðnu ári. Vakan fer fram laugardaginn 7. nóvember kl. ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ávarpar þing Norðurlandaráðs
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti ræðu fyrir hönd norrænu umhverfisráðherranna á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í gær. Í ræðunni gerði hún grein fyrir stöðu mála í alþjóðlegum viðræðu...
-
Frétt
/Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði
Fræðslumyndband um hóflega rjúpnaveiði var frumsýnt í sjónvarpi í gær. Myndin er samstarfsverkefni Skotveiðifélags Íslands, umhverfisráðuneytisins, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar....
-
Frétt
/Erindi flutt á Umhverfisþingi 2009
Upptökur flestra erinda sem flutt voru á Umhverfisþingi 2009 og glærur sem fylgdu eru nú aðgengileg hér á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Alls voru flutt um 40 erindi á þinginu. Sjálfbær þróun var m...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins í hjólreiðaferð
Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur buðu nemendum í Hjólaríi Snælandsskóla í hjólreiðaferð í liðinni viku. Nemendurnir voru útnefndir Varðliðar umhverfisins á Degi umhverfisins ...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum almennings um stefnu um sjálfbæra þróun
Nú er unnið að endurskoðun á stefnu stjórnvalda um sjálfbæra þróun. Stefnumótunin ber yfirskriftina Velferð til framtíðar 2010-2013. Fyrstu drög voru kynnt á Umhverfisþingi 9. og 10. október þar sem þ...
-
Frétt
/Stefnumót um loftslagsbreytingar, þróun og öryggi
Á 15. Stefnumóti umhverfisráðuneytisin og Stofnunar Sæmunar fróða verður fjallað um tengsl milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbærrar þróunar og öryggismála. Einnig verður rætt um alþjóðlegar sa...
-
Frétt
/Leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðuneytið og Samtök atvinnulífsins boða til kynningar- og umræðufundar um leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fundurinn fer fram á Grand Hótel þriðjudaginn 20. október kl. 13...
-
Frétt
/Umhverfisráð ungmenna verður ráðherra til ráðgjafar
Á Umhverfisþingi 2009 Umhverfisþingi lauk í dag. Í lokaávarpi þingsins sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra að hún hefði ákveðið að stofna umhverfisráð ungmenna sem ætti að vera umhverfisráðh...
-
Frétt
/Fjölmennt Umhverfisþing hafið
Umhverfisþing hófst í morgun á Hótel Nordica í Reykjavík. Rúmlega 400 höfðu skráð sig til þátttöku á þinginu og það er því fjölmennasta Umhverfisþing sem haldið hefur verið. Sjálfbær þróun verður megi...
-
Frétt
/Friðlýsing Gálgahrauns og Skerjafjarðar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, hafa undirritað friðlýsingar Gálgahrauns í Garðabæ og Skerjafjarðar innan lögsögu Garðabæjar. Markmiðið með friðlý...
-
Frétt
/Útivistarverkefni fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Sænska verkefnið I ur og skur hlaut náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Dómnefnd verðlaunanna ákvað þetta á fundi, sem haldinn var hér á landi í gær. Í rökstuðningi dómnefndar segir a...
-
Frétt
/Metþátttaka á Umhverfisþingi
Rúmlega 400 hafa skráð sig til þátttöku á Umhverfisþingi sem hefst á föstudag og verður þingið því það fjölmennasta hingað til. Vegna þessa mikla fjölda sem hefur skráð sig eru þátttakendur beðnir um ...
-
Rit og skýrslur
Ný skýrsla um stöðu umhverfismála
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Umhverfi og auðlindir sem fjallar um stöðu umhverfismála hér á landi. Skýrslan verður til umfjöllunar á Umhverfisþingi sem hefst næstkomandi föstudag, 9. o...
-
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra um Suðvesturlínu
Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum. Málinu he...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2009 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið UAR Fréttir Umhverfisráðherra flutti ávarp á táknmáli Konur verða að koma að ákvörðunum og skipulagi í lofts...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra flutti ávarp á táknmáli
Konur verða að koma að ákvörðunum og skipulagi í loftslagsmálum til jafns á við karla, sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í ávarpi í Háskóla Íslands í gær. Hún flutti ávarpið á táknmáli og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN