Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram formennskuáætlun Íslands á sviði umhverfismála í Norrænu ráðherranefndinni, en Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á komand...
-
Frétt
/Náttúruvefsjá komin í loftið
Náttúruvefsjáin hefur verið opnuð á netinu. Vefsjáin birtir fjölbreytt gögn um náttúrufar og auðlindir Íslands og á að m.a. að bæta möguleika almennings og skólafólks á að skoða náttúrufarsupplýsingar...
-
Frétt
/Fundur um viðskipti með losunarheimildir
Umhverfisráðuneytið boðar til opins fundar um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda og fyrirhugaðar breytingar á því. Hér á landi er nú unnið að innleiðingu tils...
-
Frétt
/Stefnumót um rammaáætlun
Staða rammaáætlunar verður til umfjöllunar á 9. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnastjórnar 2. áf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/27/Stefnumot-um-rammaaaetlun/
-
Frétt
/Vistvæn gestastofa
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að gestastofa garðsins á Skriðuklaustri verði byggð samkvæmt vistvænum stöðlum. Talið er að gestastofan verði fyrsta húsið hér á landi sem fengi slíka vottun ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/21/Vistvaen-gestastofa/
-
Frétt
/Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Alls voru 37 aðilar tilnefndir til verðlaunanna í ár. Verðlaunaféð nemur 350.000 dönskum krónum og verðlaunin verða afhent á Norðurla...
-
Frétt
/Loftslagsmál
Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Umhverfisráðuneytið hefur umsjón með framkvæmd Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Kýótó-bókuninni og alþjóðleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/10/01/Loftslagsmal/
-
Frétt
/Úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir
Úthlutunarnefnd losunarheimilda lauk í dag fyrstu árlegu endurskoðun áætlunar um úthlutun heimilda til að losa gróðurhúsalofttegundir. Fyrirtækin sem fá úthlutað losunarheimildum að þessu sinni eru: ...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með óbreyttu sniði frá fyrra ári og standi frá 1. til 30. nóvember. Veiðar verða heimilaðar fimmtudaga, föstudaga, laugardaga ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um skipulag og loftslagsbreytingar
Góðir gestir, Loftslagsmál eru mikið til umræðu hér á Íslandi og um alla heimsbyggðina. Finnst sumum nóg um og þá kannski ekki síst hvernig loftslagsbreytingar eru tengdar við flest svið mannlegrar t...
-
Frétt
/Stefnumót um utanvegaakstur
Fjallað verður um utanvegaakstur í náttúru Íslands á Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun næstkomandi miðvikudag. Ólafur Arnar Jónsson, deildarstjóri hjá Umh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/22/Stefnumot-um-utanvegaakstur/
-
Frétt
/Framhaldsskólar hvattir til endurvinnslu
Nú stendur endurvinnsluvika sem hæst en hún er haldin til að kynna mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla hefur verið lögð á kynningu fyrir unglinga með útgáfu kennsluefnis, u...
-
Frétt
/Náttúrukortið aðgengilegt á vefnum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði nýlega Náttúrukort Framtíðarlandsins við athöfn í Norræna húsinu. Náttúrukortið er upplýsingaveita um þau svæði á Íslandi sem hafa verið nýtt og fyri...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræðir orku- og loftslagsmál í Brussel
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fór til Brussel 15.-16. september til að ræða um stefnumótun Evrópusambandsins í orku- og loftslagsmálum. Af því tilefni hitti hún að máli þingmenn Evrópuþi...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur til varnar ósonlaginu
Ávarp Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á alþjóðlegum degi til varnar ósonlaginu. Markaðsórói, efnahagsleg niðursveifla og krepputal hafa yfirleitt boðað ótíðindi fyrir umhverfið. Þeg...
-
Frétt
/Evrópska samgönguvikan
Evrópska samgönguvikan hefst á morgun og stendur til 22. september. Yfir 2.000 borgir og bæir taka þátt í vikunni að þessu sinni, þar á meðal fjögur íslensk sveitarfélög. Meðal viðburða í samgönguviku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/09/15/Evropska-samgonguvikan/
-
Frétt
/Endurvinnsluvika hófst í dag
Tæplega 91% Íslendinga flokkar sorp til endurvinnslu samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Úrvinnslusjóð. Þetta var meðal þess sem kom fram við setningu endurvinnsluvikunnar í dag. Það var ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um umhverfismál lögð fyrir Alþingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um umhverfismál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík skýrsla er lögð fram og með henni vill umhverfisráðherra upplýsa Alþingi u...
-
Frétt
/Umhverfisstefna umhverfisráðuneytisins
Umhverfisráðuneytið hefur sett sér umhverfisstefnu og stefnir að því að verða í fararbroddi í vistvænum rekstri. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri undi...
-
Frétt
/Aðgerðir til að bjarga umhverfi sjávar
Norrænu umhverfisráðherrarnir hafa samþykkt nýja aðgerðaáætlun, sem ætlað er að efla sjálfbæra þróun sameiginlegra hafsvæða. Samstarfið felur meðal annars í sér aukið samstarf við skipulagningu umhver...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN