Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir félög á sviði umhverfismála
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti Skógræktarfélag Íslands, Fuglavernd og Landvernd í gær. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem félögin fá ráðherra í formlega heimsókn, en félögin deila...
-
Rit og skýrslur
Stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra samþykkt stefnumörkun Íslands um framkvæmd Samningsins um líffræðilega fjölbreytni. Með gerð stefnumörkunarinnar er u...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra Suður-Afríku í heimsókn
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Marthinus van Schalkwyk, umhverfisráðherra Suður-Afríku í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík fyrr í þessari viku. Meginefni fundarins voru loftsl...
-
Frétt
/Selfossyfirlýsing um sjálfbæra skógrækt
Norrænni ráðherraráðstefnu um skógarmál lauk í dag með undirritun Selfossyfirlýsingarinnar um sjálfbæra skógrækt. Ráðstefnan fór fram á Hótel Selfossi og yfirskrift hennar var ,,Samkeppnishæf skógrækt...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á Heimsþingi jarðfræðinga
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti fyrir skömmu erindi á 33. Heimsþingi jarðfræðinga sem fram fór í Osló. Um 5.500 jarðfræðingar mættu til þingsins frá meira en 100 löndum. Meðal umfjö...
-
Frétt
/Norrænn ráðherrafundur um skógarmál
Dagana 18.-19. ágúst verður haldin hér á landi norræn ráðherraráðstefna um skógarmál með yfirskriftinni „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og ...
-
Frétt
/Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra skipar forstjóra nýrrar Veðurstofu Íslands
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Árna Snorrason sem forstjóra nýrrar stofnunar, Veðurstofu Íslands til næstu fimm ára. Árni hefur starfað sem forstöðumaður Vatnamælinga Orkustofnunar frá árinu...
-
Frétt
/Sameiginlegt mat vegna álvers á Bakka
Umhverfisráðherra hefur úrskurðað að samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum beri að meta sameiginlega umhverfisáhrif álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkunar, Kröfluvirkjunar II og háspennul...
-
Frétt
/Efnavörulöggjöf Evrópusambandsins innleidd
Umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur sett reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir á efnum. Reglugerðin er sett til að innleiða nýja efnavörulöggjöf Evrópus...
-
Frétt
/Umsækjendur um starf forstjóra Veðurstofu Íslands
Ellefu sóttu um starf forstjóra nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga Orkustofnunar. Hin nýja stofnun mun bera nafn Veðurstofu Íslands. Umsóknarfrestur rann...
-
Frétt
/Vettvangsferð um Breiðafjörð
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fylgdi Breiðafjarðarnefnd í vettvangsferð um Breiðafjörð fyrr í þessari viku. Í ferðinni var meðal annars komið við í Flatey, Svefneyjum og Hvallátrum. Brei...
-
Frétt
/Jákvæð afstaða til Veðurstofunnar
Um 90% landsmanna telja Veðurstofu Íslands veita góða eða mjög góða þjónustu og um 75% bera mikið traust til stofnunarinnar. Þetta er niðurstaða könnunar sem Capacent Gallup gerði í maí á afstöðu þjóð...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir vistaksturskennslu
Ríkisstjórnin hefur nýlega samþykkt að styrkja evrópuverkefni í vistaksturskennslu um þrjár milljónir króna. Landvernd mun annast rekstur verkefnisins á Íslandi og Orkusetrið á Akureyri verður samstar...
-
Frétt
/Embætti forstjóra Veðurstofu Íslands laust til umsóknar
Umhverfisráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga Orkustofnunar. Hin nýja stofnun mun bera nafn V...
-
Frétt
/Unnið að viðbragðsáætlun vegna landtöku hvítabjarna
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Carsten Gröndal, yfirdýralækni dýragarðsins í Kaupmannahöfn, í umhverfisráðuneytinu í dag. Á fundinum var rætt um aðgerðir Umhverfisstofnunar ...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar og jarðvegur
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um loftslagsbreytingar og jarðveg í Brussel í gær. Umhverfisráðherra tók þátt í ráðstefnunni í boð...
-
Frétt
/Sveitarfélög og þjóðgarður fá Green Globe vottun
Sveitarfélögin á Snæfellsnesi og Þjóðgarðurinn á Snæfellsnesi fengu nýlega Green Globe vottun. Snæfellsnes er fyrsta svæðið í Evrópu sem hlýtur þessa vottun. Umhverfisráðuneytið óskar sveitarfélögunum...
-
Frétt
/Afmæli sjálfboðaliðastarfs á sviði náttúruverndar
Umhverfisstofnun fagnaði því nýlega að þrjátíu ár eru liðin frá heimsókn alþjóðlegra náttúruverndarsjálfboðaliða er hófu störf í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum á Íslandi. Í kjölfarið voru stofnuð Sjá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN