Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afmæli sjálfboðaliðastarfs á sviði náttúruverndar
Umhverfisstofnun fagnaði því nýlega að þrjátíu ár eru liðin frá heimsókn alþjóðlegra náttúruverndarsjálfboðaliða er hófu störf í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum á Íslandi. Í kjölfarið voru stofnuð Sjá...
-
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á stofnhátíð Vatnajökulsþjóðgarðs
Það er mér mikill heiður sem umhverfisráðherra að vera viðstödd þennan merka viðburð í sögu okkar Íslendinga. Í dag stofnum við Vatnajökulsþjóðgarð, stærsta þjóðgarð í Evrópu og þjóðgarð sem er einst...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stofnaður
Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður við formlega athöfn í dag. Af því tilefni sóttu um 400 manns stofnhátíð í Gljúfrastofu í Jökulsárgljúfrum, á Skriðuklaustri í Fljótsdal, í Skaftafellsstofu í Skafta...
-
Frétt
/Ný lög og breytingar á eldri lögum við þinghlé
Á yfirstandandi þingi, sem nú hefur verið frestað fram á haust, hafa sex lagafrumvörp verið samþykkt sem umhverfisráðherra lagði fram. Um er að ræða breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs, breytinga...
-
Frétt
/Hvítabjörn í Skagafirði
Í morgun bárust þær fréttir til umhverfisráðuneytisins og Umhverfisstofnunar að sést hefði til hvítabjarnar við Þverárfjallsveg, milli Sauðárkróks og Skagastrandar. Umhverfisráðherra kom þeim skilaboð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/03/Hvitabjorn-i-Skagafirdi/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Norrænu veðurfræðiþingi 2008
Good morning ladies and gentlemen, It is a pleasure to welcome you to Iceland to the Nordic meteorological conference of 2008. As most of you are probably well aware of, the weather is one of the mos...
-
Frétt
/Rútuferðir á stofnhátíð Vatnajökulsþjóðgarðs
Efnt verður til stofnhátíðar Vatnajökulsþjóðgarðs á fjórum rekstrarsvæðum garðsins laugardaginn 7. júní kl. 15:00 - 17:00. Hátíðin fer fram í Gljúfrastofu í Jökulsárgljúfrum, á Skriðuklaustri í Fljóts...
-
Frétt
/Aukin samvinna um alþjóðlega náttúruvernd
Samkomulag hefur náðst um aukna samvinnu milli Samnings um líffræðilega fjölbreytni og Bernarsamningsins. Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar og forseti Bernarsamningsins tók þátt í g...
-
Frétt
/Samningur um kolefnisbindingu vegna bílaflota ríkisins
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kolvið um kolefnisbindingu vegna losunar koltvísýrings frá vélknúnum ökutækjum í eigu ríkisins í ár. Áætlað er að losun frá ökutækjunum verði um 9.000 tonn af CO2 á ...
-
Rit og skýrslur
Fræðslubæklingur um loftslagsbreytingar
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út fræðslubækling um loftslagsmál. Í bæklingnum er sagt frá orsökum og afleiðingum loftslagsbreytinga. Þá er einnig greint frá aðgerðum sem grípa verður til svo koma me...
-
Frétt
/Nýir fulltrúar í ofanflóðanefnd
Umhverfisráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í ofanflóðanefnd. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, er áfram tilefndur af umhverfisráðherra og gegnir formennsku í nefndinni. Ný...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Degi líffræðilegrar fjölbreytni, 22. maí 2008
Góðir gestir, Velkomnir á morgunverðarfund í tilefni Dags líffræðilegrar fjölbreytni. Það hefur ekki oft verið haldið sérstaklega upp á þennan dag hér á Íslandi, en við ætlum að bæta úr því nú og þar...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um líffræðilega fjölbreytni
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni er í ár tileinkaður landbúnaði. Af því tilefni efna umhverfisráðuneytið og Landgræðslan til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík, fimmtudaginn 22. maí, kl. 8:0...
-
Frétt
/Málþing um menntun til sjálfbærrar þróunar
Efnt verður til málþings um menntun til sjálfbærrar þróunar í Kennaraháskólanum í Reykjavík næstkomandi föstudag. Það eru umhverfisfræðsluráð og menntamálaráðuneytið sem boða til málþingsins í samvinn...
-
Frétt
/Sáðmenn sandanna valin besta fræðibók ársins 2007
Sáðmenn sandanna, Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007 hefur verið valin besta fræðibók ársins 2007 af Upplýsingu, Félagi bókasafns- og upplýsingafræða. Það var Landgræðsla ríkisins sem stóð að útgáfu...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Landverndar 2008
Góðir fundargestir. Vernd náttúru og umhverfis er hvort tveggja í senn, staðbundið og hnattrænt verkefni. Á þeim forsendum þurfum við að nálgast það. Umhverfisvernd er verkefni einstaklinga og samfél...
-
Frétt
/OECD: Efnahagslegt gildi umhverfisverndar og horfur til 2030
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sat ráðherrafund OECD ríkjanna í París 28.-29. apríl. Meginviðfangsefni fundarins var að ræða nýútkomna skýrslu OECD um stöðu umhverfismála og horfur fram t...
-
Frétt
/Gleðilegan dag umhverfisins
Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vistvænum lífsstíl. Mörgum þykir sem þeir standi frammi fyrir ókleifum hamri þegar þeir velta því f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/04/25/Gledilegan-dag-umhverfisins/
-
Frétt
/Athugasemdir Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur gert athugasemdir við yfirlýsingu Norðuráls um bókhald stofnunarinnar yfir losun á gróðurhúsalofttegundum. Umhverfisráðuneytið birti frétt um niðurstöður Umhverfisstofnunar. Ath...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Sólarræsting hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, við athöfn í Perlunni í dag, á Degi umhverfisins. Við sama tækifæri voru nemendur úr Lýsuhólsskóla og Fossvogsskóla útnefnd...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN