Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á friðunar- og veiðilögum
Umhverfisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í frumvarpinu eru lagðar til þrenns konar breytingar á l...
-
Frétt
/Vistvænn lífsstíll - umhverfissýning
Umhverfisráðuneytið, Úrvinnslusjóður og SORPA standa fyrir sýningunni Vistvænn lífsstíll í Perlunni 25. og 26. apríl næstkomandi. Þar verður fyrirtækjum, stofnunum og félögum gefinn kostur á að kynna ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi FAO
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var aðalræðumaður á fundi Matvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um kynjamál og loftslagsbreytingar sem fram fór í Róm fyrr í þessari viku...
-
Frétt
/Unnið að sameiningu Veðurstofu og Vatnamælinga
Starfshópur sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra skipaði til að undirbúa sameiningu Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga hefur skilað greinargerð til ráðherra. Í henni segir m.a. að með samei...
-
Frétt
/Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs ráðinn
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur ákveðið að ráða Þórð H. Ólafsson í starf framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. Þórður lauk prófi í efna- og rekstrartæknifræði frá tækniháskólanum í Osló árið 1976. Að námi...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi FAO
Chairperson, Excellencies, Ladies and Gentlemen. It is a great pleasure for me to address this meeting on Climate Change and Gender. I would like to thank the FAO and the IFAD for providing us with t...
-
Frétt
/Landsskipulagsáætlun er verkfæri við umhverfisvernd
Nýverið mælti ég fyrir frumvarpi til skipulagslaga á Alþingi. Í frumvarpinu er að finna ýmis nýmæli, og verði það að lögum mun það styrkja skipulagsgerð í landinu og efla þátttöku almennings í henni. ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra átti fund með umhverfisstjóra Evrópusambandsins
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra átti fund með Stavros Dimas, umhverfisstjóra Evrópusambandsins, í Brussel í dag. Umræðuefni fundarins var stefna Evrópusambandsins í loftslagsmálum, væntanl...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2007
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
-
Frétt
/Umsóknir um starf framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Alls sóttu 27 um starf framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs en frestur til að sækja um starfið rann út mánudaginn 18. febrúar. Stofnun þjóðgarðsins er stærsta verkefni í náttúruvernd sem unnið hefur ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leiðir Samtök kvenleiðtoga í umhverfismálum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Rejoice Mabudafhasi, aðstoðarumhverfisráðherra Suður-Afríku, hafa sameiginlega tekið við formennsku í Samtökum kvenleiðtoga í umhverfismálum. Á fundi sam...
-
Frétt
/Ísland í framvarðasveit Sameinuðu þjóðanna í kolefnisjöfnun
Ísland er eitt af fjórum ríkjum sem taka þátt í átaki á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) um að stefna að kolefnishlutleysi. Átakinu var hleypt af stokkunum á ráðherrafundi UNEP í Món...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum
Kvískerjasjóður er stofnaður af Umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur Skaftafellssýslu. ...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um smávirkjanir
Starfshópur um smávirkjanir hefur skilað áliti og lagt til að gerðar verði breytingar á skipulags-og byggingarlögum, svo og raforkulögum og reglugerðum þannig að öll mannvirkjagerð við virkjanir verði...
-
Frétt
/Ráðherrafundur Umhverfisstofnunar S.þ.
Fleiri en eitt hundrað umhverfisráðherrar komu saman á árlegum ráðherrafundi Umhverfisstofnunar S.þ. (UNEP), sem hófst í Mónakó í dag. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sækir fundinn fyrir h...
-
Frétt
/Staðardagskrárstarf hefur skilað miklum árangri
Tíunda landsráðstefnan um Staðardagskrá 21 var haldin í Hveragerði um liðna helgi. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra setti ráðstefnuna. Í ávarpinu sagði ráðherra að þótt erfitt væri að mæla ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur til breytingar á mannvirkja- og skipulagslögum
Umhverfisráðherra mælir fyrir þremur frumvörpum til laga á Alþingi í dag; frumvarpi til laga um mannvirki, frumvarpi til skipulagslaga og frumvarpi um breytingu á lögum um brunavarnir. Í frumvarpi til...
-
Frétt
/Heimasíða Veðurstofunnar valin besti vefur í almannaþjónustu
Veðurstofa Íslands fékk verðlaun fyrir besta vef í almannaþjónustu þegar Íslensku vefverðlaunin 2007 voru veitt 1. febrúar síðastliðinn. Í umsögn dómnefndar um vef Veðurstofunnar sagði: ,,Sjaldan hef...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra skipar nýjan forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Kristínu Lindu Árnadóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar til næstu fimm ára. Kristín hefur starfað sem lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun frá 1. september 200...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Vatnajökulsþjóðgarður hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Framkvæmdastjóri starfar með stjórn þjóðgarðsins og fylgir eftir ákvörðunum stjórnar í umboði hennar. Þá vinnur hann einn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN