Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á opnum fundi Framtíðarlandsins um Árósasamninginn
Ágæta samkoma. Ég vil þakka fyrir það tækifæri að fá að að ávarpa þennan fund og taka þátt í umræðu hér í dag um þann mikilvæga samning sem Árósamningurinn er. Árósasamningurinn um aðgang að upplýs...
-
Frétt
/Áherslur ríkisstjórnarinnar vegna loftslagsþingsins á Balí
Íslensk stjórnvöld leggja höfuðáherslu á að samstaða náist á fundi aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna á Balí í Indónesíu um gerð nýs samkomulags sem feli í sér skuldbindingar fyrir öll ...
-
Frétt
/Heimilt að veiða fleiri hreindýr á næsta ári en í ár
Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákveðið að heimilt verði að veiða allt að 1.333 hreindýr á veiðitímabili komandi árs sem stendur frá 1. ágúst til 15. september. Að mati Náttúru...
-
Frétt
/Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna hófst á Balí í dag
Þrettánda Loftslagsþing aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hófst á Balí í Indónesíu í dag og stendur til 14. desember. Fulltrúar 180 ríkja sitja fundinn ásamt fulltrú...
-
Frétt
/Forstjóri Náttúrufræðistofnunar kosinn forseti Bernarsamningsins
Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var í dag kosinn forseti Bernarsamningsins á aðildarríkjafundi samningsins í Strasborg í Frakklandi. Bernarsamningurinn fjallar um verndun...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar eru stórfelld ógn við þróun lífskjara
,,Okkar hlutskipti hlýtur að vera að bretta upp ermarnar og bjóða fram krafta okkar til lausnar á vandanum." Þetta sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í ávarpi á kynnungu Félags Sameinuð...
-
Frétt
/Upplýsingafundir um loftslagsmál
Umhverfisráðuneytið efndi til upplýsingafunda um loftslagsmál fyrir alþingismenn og frétta- og blaðamenn í dag. Efnt var til fundanna vegna þess hversu mikið er um að vera á þessu sviði um þessar mund...
-
Frétt
/Sveitarfélög komi í auknum mæli að rekstri náttúrustofa
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segist undrast hversu erfiðlega gangi að fá fleiri sveitarfélög að rekstri náttúrustofa. Þegar stjórnvöld hafi ákveðið að ríkisvaldið setti fjármagn til upp...
-
Frétt
/Von á leiðbeiningum og reglum um losun á kjölfestuvatni
Leiðbeiningar um losun á kjölfestuvatni skipa verða væntanlega samþykktar á vegum Samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) í febrúar á næsta ári. Á fundi OSPAR, sem fram fór í Lundúnum fyrir sköm...
-
Frétt
/Vísindanefnd S.þ. um loftslagsbreytingar samþykkir tímamótaskýrslu
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) hefur samþykkt samantekt á 4. yfirlitsskýrslu sinni um loftslagsbreytingar. Viku löngum fundi nefndarinnar lauk í Valencia á Spáni í dag. ...
-
Frétt
/Hólmarar hugsa áður en þeir henda
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra var viðstödd undirritun samnings Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í gær. Stykkishólmur er fyrsta sveitarfélagið á ...
-
Frétt
/Náttúrufræðistofnun Íslands verður við Jónasartorg
Ákveðið hefur verið að torgið sem fyrirhugað hús Náttúrufræðistofnunar Íslands mun rísa við skuli heita Jónasartorg. Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkt tillögu þess efnis í dag, á 200 ára fæðingarafmæli ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir SORPU
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti SORPU fyrir skömmu og kynnt sér starfsemi fyrirtækisins og átti fund með Birni H. Halldórssyni framkvæmdastjóra SORPU og Páli Hilmarssyni, stjórna...
-
Frétt
/Starfshópur kannar möguleika á framleiðendaábyrgð á prentpappír
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða möguleika á að koma á framleiðendaábyrgð á pentpappír, t.d. pappír sem er notaður í dagblöð, tímarit, bæklinga...
-
Frétt
/Nýtt skipurit Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun skiptist í tvö fagsvið og þrjú stoðsvið samkvæmt nýju skipuriti stofnunarinnar sem kynnt var í gær en tekur gildi um næstu áramót. Fagsviðin verða svið náttúru- og dýraverndar og svið...
-
Frétt
/Albertslund fékk umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Bæjaryfirvöld í Albertslund í Danmörku unnu umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Bæjarfélagið fékk verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur í anda sjálfbærrar þróunar. Meðal annars hefur bæjaryfivöl...
-
Frétt
/Fallist á að virkjun í Hverfisfljóti sæti mati á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðuneytið hefur hnekkt ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð virkjun í Hverfisfljóti skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum. Telur ráðuneytið að umhverfisáhrif framkvæmdanna geti orð...
-
Frétt
/Vífilsstaðavatn í Garðabæ friðlýst
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað friðlýsingu Vífilsstaðavatns og nágrennis í Garðabæ, sem friðlands. Markmiðið með friðlýsingunni er að friða og vernda vatnið, lífríki þess...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2007
Ágætu fundargestir. Það er ánægjulegt að fá að ávarpa ykkur hér á ársfundi sjóðsins og ræða málefni hans og málefni umhverfisins í víðara samhengi. Ég kem hingað sem nýr ráðherra í nýrri ríkisstjór...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Náttúran og nærumhverfið
Á nýafstöðnu umhverfisþingi var fjallað um náttúruvernd frá ýmsum sjónarhornum. Þar var spurt um gildi náttúrunnar, og rætt hvers vegna og hvernig við eigum að fara að því að vernda hana. Þetta eru sa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN