Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Surtsey - jörð úr ægi
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði sýningu Náttúrufræðistofnunar Íslands um Surtsey í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag. Gert er ráð fyrir að sýningin verði síðar flutt til Vestmannaeyja og sett u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/07/Surtsey-jord-ur-aegi/
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hjólar af stað fyrirtækjakeppni
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók þátt í opnunarhátíð keppninnar ,,Hjólað í vinnuna" í gær og hjólaði verkefninu af stað ásamt fleirum. Það er Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem skipuleggur k...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á ráðstefnu FENÚR um úrgangsstjórnun
Úrgangsstjórnun til ársins 2020, ábyrgð - samstarf - árangur. Ágætu ráðstefnugestir ! Ég vil þakka FENÚR - Fagráði um endurnýtingu og úrgang - fyrir það tækifæri að fá að ávarpa þessa ráðs...
-
Rit og skýrslur
Skref fyrir skref
Umhverfisráðuneytið og Landvernd hafa gefið út fræðsluritið Skref fyrir skref. Ritinu er ætlað að vera leiðarvísir að því sem hvert og eitt okkar getur gert til að skapa vistvænni heim og heilsusamleg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/04/26/Skref-fyrir-skref/
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins 2007
Nemendur úr Hólabrekkuskóla, Grunnskóla Tálknafjarðar, Álftamýrarskóla, Foldaskóla og Lýsuhólsskóla voru útnefndir varðliðar umhverfisins við athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Varðliðar umhverfisins er v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/04/26/Vardlidar-umhverfisins-2007/
-
Rit og skýrslur
Skref fyrir skref
Skref fyrir skref er fræðslurit um vistvernd í verki og er gefið út í samstarfi umhverfisráðuneytisins og Landverndar. Skref fyrir skref.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2007/04/26/Skref-fyrir-skref/
-
Frétt
/Tillögur um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
Starfshópur sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skipaði til að fara yfir og kanna möguleikana á stækkun friðlandsins í Þjórsárverum hefur skilað tillögum sínum. Starfshópurinn leggur til að friðlan...
-
Frétt
/Bechtel hlaut Kuðunginn 2006
Verktakafyrirtækið Bechtel hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, við athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Kuðungurinn er viðurkenning á því framlagi sem viðkomandi fyrirtæki hefur ...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á Degi umhverfisins 2007
Kæru gestir, Það er gaman að sjá svo marga saman komna hér í tilefni af Degi umhverfisins. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður hreinni orku og loftslagsmálum. Loftslagsbreytingar af manna völdu...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl
Samkoma umhverfisráðuneytisins á Kjarvalsstöðum hefst klukkan 12:00 með ávarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Þá verða veittar viðurkenningar í verkefnasamkeppni grunnskólanna, Varðliðar umhverfi...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnaði gestastofu í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði í gær gestastofu fyrir þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum þar sem hægt verður að taka á móti ferðamönnum og veita upplýsingar og fræðslu um þjóðgarðinn. Gestastof...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz við opnun Gljúfrastofu
Forstjóri Umhverfistofnunar, þjóðgarðsvörður, sveitarstjórnarmenn og aðrir góðir gestir, Það er mjög ánægjulegt að vera hér í dag með ykkur og fagna þeim stóra áfanga í rekstri þjóðgarðsins í Jöku...
-
Rit og skýrslur
Tillögur um vernd og endurheimt birkiskóga
Umhverfisráðherra skipaði nefndina í júní á síðasta ári og henni var falið að móta tillögur um eftirfarandi þætti: - Að kortleggja ógnir sem steðja að íslenskum b...
-
Frétt
/Bifreiðar stjórnarráðsins og flugferðir starfsmanna þess verða kolefnisjafnaðar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að allar bifreiðar stjórnarráðsins verði kolefnisjafnaðar. Jafnframt verður öllum ráðuneytum og ríkisstofnunum gert að kolefnisjafna vegna flugferða ríkisst...
-
Frétt
/Möguleg umhverfisáhrif af olíuleit innan íslensku landhelginnar
Á þriðja Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands, föstudaginn 13. apríl 2007, verður fjallað um möguleg áhrif olíuleitar innan íslensku landhelginna...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á ráðstefnu um hnattlægar umhverfisrannsóknir og spálíkanagerð.
Ladies and gentlemen, I am pleased to say a few words here at the opening of this event, where we have the honour of listening to eminent scientists in the field of environmental science from Franc...
-
Frétt
/Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar hóf störf í dag
Ellý Katrín Guðmundsdóttur hóf í dag störf sem forstjóri Umhverfisstofnunar. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra færði henni af því tilefni árnaðaróskir á morgunverðarfundi starfsmanna stofnunarinnar. ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu
Málþingsstjóri, ágætu málþingsgestir ! Þéttbýli höfuðborgarsvæðisins hefur vaxið hröðum skrefum síðustu áratugina. Íbúar í sveitarfélögunum átta sem mynda höfuðborgarsvæðið eru nú um 190 þúsund talsi...
-
Frétt
/Tilraun verður gerð til að draga Wilson Muuga af strandstað
Tekist hefur samkomulag milli íslenska ríkisins og eigenda Wilson Muuga um að gerð verði tilraun til að ná skipinu af strandstað. Umhverfisstofnun hefur unnið fram til þessa í samræmi við ákvæði laga...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra í viðtali við japanskan fréttaþátt
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra var í viðtali við Tetsuya Chikushi, fréttamann japanska fréttaþáttinn News 23, í dag. Viðtalið kemur til með að verða sýnt í stuttum innslögum um Ísland sem sýndir v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN