Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áhyggjur vegna enduropnunar gallaðrar stöðvar í Sellafield
Bresk stjórnvöld hafa sent frá sér skýrslu um atvikið sem átti sér stað þegar 83.000 lítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í svonefndum THORP hluta kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sell...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á ferð um hálendið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór í hálendisferð með félagsmönnum í Ferðaklúbbnum 4x4 um liðna helgi. Lagt var af stað frá félagsheimili félagsins í Mörkinni klukkan níu á laugardagsmorgun. Ekið ...
-
Frétt
/Undirbúningur hafinn að Surtseyjarsýningu og gestastofu í Vestmannaeyjum
Í tilefni af tilnefningu Surtseyjar á Heimsminjaskrá UNESCO hefur verið ákveðið að efna til sérstakrar Surtseyjarsýningar í Þjóðmenningarhúsi og að opnuð verði gestastofu í Vestmannaeyjum þar sem gest...
-
Frétt
/Fræðslufundaröð Sesseljuhúss og Landverndar
Sesseljuhús og Landvernd hafa sett saman fræðslufundaröð um umhverfismál. Boðið verður upp á sex fundi og munu tveir sérfræðingar flytja erindi á hverjum fundi og kynna þar sitt hvort sjónarhornið á u...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Evrópuþingsins
Address by Jónína Bjartmars Minister for the Environment Parliamentary Conference on the Northern Dimension Ladies and gentlemen – distinguished guests, Let me start by expressing my thanks to...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnar nýtt húsnæði Brunamálaskólans á Miðnesheiði
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók í dag formlega í notkun nýtt húsnæði Brunamálaskólans á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Í húsnæðinu er góð aðstaða til bóklegrar og verklegrar kennslu fyrir n...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á ráðstefnu VFÍ og TFÍ
Ágætu ráðstefnugestir ! Yfirskrift þessarar ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands er nýting fallvatna og jarðhita í sátt við umhverfi sitt. Umræða um þessi mál er á fley...
-
Frétt
/Er hægt að leysa loftslagsvandann?
Á öðru Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands, föstudaginn 2.mars 2007, verða loftslagsbreytingar til umræðu undir fundarheitinu Er hægt að leysa loftslagsva...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra Evrópusambandsins ánægður með árangur Íslands í loftslagsmálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra átti í dag fund með Stavros Dimas ráðherra umhverfismála í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um loftslagsbreytingar og þá samninga se...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á náttúruverndarlögum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um breytingu á náttúruverndarlögum. Samkvæmt því verður kæruaðild samkvæmt náttúruverndarlögum rýmkuð þannig að hún ná...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra vill að vísindaleg sjónarmið og rök ráði hjá ESB
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra átti í dag fund með Markos Kyprianou framkvæmdastjóra sem fer með matvælamál í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel, um öryggi matvæla og mögulega aðild Ísla...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins
Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur boða til verkefnasamkeppni grunnskólabarna. Keppnin er ætluð ungu fólki í 5. til 10. bekk. Keppnin á að hvetja ungt fólk til góðra verka í um...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/02/20/Vardlidar-umhverfisins/
-
Frétt
/Nýtt samkomulag um Staðardagskrá 21
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og Halldór Halldórsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, endurnýjuðu í dag samkomulag um samstarf um gerð Staðardagskrár 21 í íslenskum sveitarfél...
-
Frétt
/Ný stefnumörkun í loftslagsmálum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnumörkun í loftslagsmálum. Stefnumörkunin er hugsuð sem rammi utan um aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum, sem verður í reglulegri endurskoðun í ljósi nýrrar ví...
-
Frétt
/Loftslagið er á ábyrgð okkar allra
NIÐURSTÖÐUR úr fjórðu skýrslu Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna, IPCC, marka tímamót í umræðunni um loftslagsmál. Aldrei áður hafa vísindamenn talað jafn afdráttarlaust um að það séu athafnir mannsins...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um meginreglur umhverfisréttar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um meginreglur umhverfisréttar. Markmið laganna er að stuðla að sjálfbærri þróun, sjálfbærri nýtingu umhverfis, samþætting...
-
Frétt
/Umhverfismál fái hliðstæða stöðu innan SÞ og öryggis-, friðarmál og efnahagsþróun
Á fundi umhverfisráðherra ríkja heims, sem nú stendur yfir í Nairobi í Kenya, hefur staða umhverfismála í heiminum verið til sérstakrar umfjöllunar. Þrátt fyrir fjölda alþjóðlegra samninga um umhverfi...
-
Frétt
/Hvernig ökum við í átt að vistvænni framtíð
Ágætu ráðstefnugestir ! Ég vil þakka Metan hf og Sorpu bs fyrir það tækifæri að fá að ávarpa þessa ráðstefnu hér í dag í tilefni 10 ára afmælis gassöfnunar í Álfsnesi. Sjálf átti ég þess kost að sjá...
-
Frétt
/Veðurstofan veitir upplýsingar um loftslagsskýrslu
Veðurstofa Íslands hefur á heimasíðu sinni birt íslenska þýðingu á fréttatilkynningu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni (WMO) og Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) vegna ástandsskýrslu Milliríkj...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju
Frumvarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að lögum um losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Lögunum er ætlað að tryggja að losun gróðurhúsalofttegunda frá stó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN