Leitarniðurstöður
-
Frétt
/900 milljónir veittar í styrki vegna orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
Rit og skýrslur
Fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi
Skýrsla til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi. Fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi
-
Frétt
/Málstofa um framtíð rammaáætlunar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðar til málstofu um framtíð rammaáætlunar. Málstofan er haldin í Lestrarsalnum í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 19. mars kl 9:00, en einnig er hæ...
-
Frétt
/Loftslags- og orkumál rædd á fundum ráðherra í Georgíu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti sl. miðvikudag tvíhliða fundi með Levan Davitashvili, ráðherra efnahags- og þróunarmála Georgíu og varaforsætisráðherra, og með um...
-
Frétt
/Rekstrarstyrkir auglýstir til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl. 23:59, 5. apríl ...
-
Frétt
/Frumvarp um Loftslags- og orkusjóð í samráðsgátt
Umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um Loftslags- og orkusjóð.Í frumvarpinu er lögð til breyting á lögum um Orkusjóð nr. 76/2020 og lö...
-
Frétt
/Hildigunnur H. H. Thorsteinsson skipuð forstjóri Veðurstofu Íslands
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Hildigunni H. H. Thorsteinsson í embætti forstjóra Veðurstofu Íslands til næstu fimm ára. Hún verður skipuð í embættið frá og m...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp til að endurskoða rammaáætlun
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem fær það hlutverk að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Starfshópnum er falið að skoða...
-
Frétt
/Frumvarp um hátternisreglur í raforkuviðskiptum í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á raforkulögum. Frumvarpið mælir fyrir um tilteknar hátternisreglur í rafork...
-
Frétt
/Fjölbreytt verkefni á nýrri starfsstöð á Hvanneyri
Umhverfisstofnun hefur opnað nýja starfsstöð á Hvanneyri. Starfsstöðin var opnuð formlega miðvikudaginn 21. febrúar af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis, orku- og loftslagsráðherra, og Sigrúnu Ágúst...
-
Frétt
/Ný aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Þverfaglegur starfshópur skipaður af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í samvinnu við matvæla- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, leggur til að ráðist verði í víðtæ...
-
Frétt
/Skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi í Vestmannaeyjum
Á næstu áratugum er fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn raforku í Vestmannaeyjum. Landsnet, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vest...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 17. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirr...
-
Rit og skýrslur
Jökulsárlón
Jökulsárlón - Greining á mögulegri aðkomu einkaaðila að uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum í þágu náttúruverndar og ferðamennsku við Jökulsárlón
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/02/19/Jokulsarlon/
-
Frétt
/Greining á aðkomu einkaaðila að uppbyggingu innviða við Jökulsárlón
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og fjármála-og efnahagsráðuneytið hafa í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð látið framkvæma greiningu á mögulegri aðkomu einkaaðila að uppbyggingu á nauðsynleg...
-
Frétt
/Ísland og Bandaríkin hefja samstarf á sviði orku- og loftslagsmála
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jennifer M. Granholm, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, ýttu í dag í Hörpu úr vör nýju samstarfi Íslands og Bandaríkja...
-
Frétt
/Ráðuneyti láta vinna tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa
16.02.2024 Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Ráðuneyti láta vinna tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa Golli Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- ...
-
Frétt
/Ráðuneyti láta vinna tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa
Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), hafa sett af stað vinnu við útfærslu fyrir samræmt sö...
-
Frétt
/Leggja á drög að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp sem leggja á drög að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni. Í stjórnarsáttmála rí...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 29. janúar – 2. febrúar 2024
Mánudagur 29. janúar • Frí Þriðjudagur 30. janúar • Frí Miðvikudagur 31. janúar • Frí Fimmtudagur 1. febrúar • Frí Föstudagur 2. febrúar • Frí
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN