Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra þakkar fyrir vel unnið verk
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra bauð á laugardag öllum þeim sem komu að aðgerðum á strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga til móttöku í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík. Við þetta t...
-
Frétt
/Veiðikvóti hreindýra og verð á veiðileyfum ákveðin
Umhverfisráðherra hefur ákveðið veiðikvóta hreindýra og verð á veiðileyfum til hreindýraveiða árið 2007. Heimilt verður að veiða 1.137 dýr, 577 kýr og 560 tarfa. Á þessu ári sem nú er að líða var ley...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fylgist með dælingu úr Wilson Muuga
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór á strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga við Hvalsnes á Reykjanesi í dag og fylgdist með þegar starfsmenn Umhverfisstofnunar, björgunarsveitarmenn og starfsme...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra
Umhverfisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra dýra sem falla undir lög nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spe...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fær afhenta piparköku Framtíðarlandsins
Rögnvaldur J. Sæmundsson og Ósk Vilhjálmsdóttir, stjórnarmenn í Framtíðarlandinu, afhentu Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra piparköku framtíðarlandsins að gjöf í dag. Markmið Framtíðarlandsins er með...
-
Frétt
/Íslendingar leiðandi í baráttu gegn mengun sjávar
Nýlega lauk ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn mengun sjávar frá landi sem haldin var í Peking. Ráðstefnan byggist á samstarfi ríkja heims sem hófst í Washington í Bandaríkjunum árið 1995 þeg...
-
Frétt
/Tengibraut við Helgafellsland ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 22. maí sl. þess efnis að tengibraut frá Vesturlandsvegi um Álafossveg og inn í fyrirhugaða íbúðarbyggð í Helgafellslandi í Mosfellsb...
-
Frétt
/Ísland orðið aðili að samstarfi Evrópuþjóða um fjarkönnun utan úr geimnum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ávarpaði aðildaríkjafund Evrópsku veðurgervihnattastofnunarinnar (EUMETSAT) og dró Íslenska fánann að húni í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Darmstadt í Þýskalandi í g...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra afhendir Krakkakoti Grænfánann
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra afhenti náttúruleikskólanum Krakkakoti á Álftanesi Grænfánann í dag. Það var í fyrsta skipti sem Jónína afhenti fánann síðan hún hóf störf sem umhverfisráðherra. G...
-
Frétt
/Hert lög um efnistöku úr eldri námum
Síðastliðið vor voru samþykktar breytingar á lögum um náttúruvernd sem fela það í sér að sækja verður um framkvæmdaleyfi til viðkomandi sveitarstjórnar vegna töku efnis úr eldri námum, þ.e. námum þar ...
-
Frétt
/Afhentu ráðherra ritið Íslenskir hellar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fékk í morgun afhent fyrsta eintak af ritinu Íslenskir hellar. Það voru þeir Björn Hróarsson, höfundur bókarinnar, og Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri rita almenns ...
-
Frétt
/Breytingar á reglugerð um flugeldasýningar og brennur
Umhverfisráðherra hefur samþykkt breytingar á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Breytingarnar fela í sér að nú þarf ekki lengur að sækja u...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp vegna Þjórsárvera
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skipaði í dag starfshóp til að fara yfir og kanna möguleika á stækkun friðlands í Þjórsárverum og endurskoðun á núverandi mörkum friðlandsins og friðlýsingarskilmálu...
-
Frétt
/Nefnd um Árósarsamninginn hefur skilað áliti sínu
Nefnd sem umhverfisráðherra skipaði til að fara yfir ákvæði Árósarsamningsins um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum hefur af...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á fundi Samtaka iðnaðarins, Er sátt í sjónmáli?
Ágætu gestir Yfirskrift þessa fundar Samtaka iðnaðarins er Sátt í sjónmáli ? Þá er verið að höfða til sáttar á milli auðlindanýtingar og verndunar. Byrjum á auðlindanýtingunni. Hvað er átt við með ...
-
Frétt
/Ræða Jónínu Bjartmarz á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði í ræðu á ráðherrafundi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi í Kenía í dag að yfirstandandi loftslagbreytingar væru eitt stærsta verkefni sem mannkyn...
-
Frétt
/Efnistaka af hafsbotni í mat á umhverfisáhrifum samkvæmt úrskurði
Umhverfisráðherra hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar, frá 20. mars 2006, um að efnistaka af hafsbotni í Kollafirði í Faxaflóa, árin 2006-2016, skuli sæta mati á umhverfisáhrifum. Fyrirhuguð f...
-
Frétt
/Ræða ráðherra á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í beinni vefútsendingu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er nú stödd í Nairobi í Kenía þar sem ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í dag. Hún flytur ræðu fyrir hönd Íslands um klukkan átta í fyrramáli...
-
Frétt
/Aðgerðir Íslands til að draga úr loftslagsbreytingum
Nú stendur yfir í Nairobi í Kenía tólfti fundur aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn er jafnframt annar aðildarríkjafundur Kýótó-bókunarinnar. Á fundunum eru saman komnir fullt...
-
Frétt
/Kynning á fyrirhuguðum snjóflóðavörnum í Bolungavík
Fulltrúar umhverfisráðuneytisins ásamt fulltrúa frá Framkvæmdasýslu ríkisins og starfsmönnum Línuhönnunar og Landmótunar kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir á opnum fundi í Bolungavík ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN