Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Íslenska járnblendifélagið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í gær Íslenska járnblendifélagið á Grundartanga ásamt starfsfólki úr umhverfisráðuneytinu og fulltrúa frá Umhverfisstofnun. Ingimundur Birnir, framkvæmdast...
-
Frétt
/Ræða Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi
Frú forseti. Góðir landsmenn. Fyrir tveimur árum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um náttúruvernd sem nær til ársins 2008. Með náttúruverndaráætlun er lagður grundvöllur að markvissri verndun n...
-
Frétt
/Áskoranir í umhverfismálum þróunarríkja
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, flutti erindi á ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun sem fram fór í liðinni viku. Utanríkisráðuneytið, iðnaðar- og...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á þingi Neytendasamtakanna 2006
Góðir áheyrendur, Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu þingi Neytendasamtakanna. Neytendasamtökin hafa verið öflug í baráttu sinni fyrir fjölmörgum málum. Efnavörur, erfðabreyt...
-
Frétt
/Ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum
Umhverfisráðuneytinu hefur að undanförnu borist fjölmargar ábendingar um ólöglegar veiðar á hreindýrum á veiðisvæðum 8 og 9 á Mýrum og í Hornafirði í Austur-Skaftafellssýslu. Fullyrt er að þessar ólög...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra í Þjórsárverum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra fór í dagsferð um Þjórsárver í gær. Þjórsárver eru víðáttumesta gróðurvin miðhálendisins auk þess sem þar er að finna mestu varpstöðvar heiðargæsarinnar í heimi. Hlu...
-
Frétt
/Ósonlagið - tilefni til bjartsýni í umhverfismálum
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna hélt fyrir skömmu upp á alþjóðlegan dag tileinkuðum verndun ósonlagsins. Af því tilefni gefst tækifæri til að rifja upp hvaða árangri alþjóðlegt samstarf á þessum v...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða
Umhverfisráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag veiða á rjúpu haustið 2006. Náttúrufræðistofnun mat veiðiþol rjúpnastofnsins fyrir umhverfisráðuneytið og byggðist matið á þeirri stefnu stjórnvalda að rj...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á samgönguviku Reykjavíkur 2006
Ég vil byrja á því að þakka Reykjavíkurborg fyrir framlag hennar til Evrópsku samgönguvikunnar og óska öllum þeim sem koma að skipulagningu hennar til hamingju með vel unnið verk. Mikilvægi vikunnar e...
-
Frétt
/Currents, Climate and Ecosystems in the North Atlantic: A Current Threat?
Opening address by Minister for the Environment, Jónína Bjartmarz Kæru ráðstefnugestir, velkomnir, Ladies and Gentlemen, Welcome to this symposium and welcome to ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um Ríóráðstefnuna á tölvutækt form
Skýrsla íslensku sendinefndarinnar á Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun sem fram fór í Ríó de Janeiró árið 1992 hefur verið sett á tölvutækt form. Héðan í frá verður hægt að nálgas...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið og HR undirrita samstarfssamning
Umhverfisráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík gerðu nýlega með sér starfsnámssamning og munu nemendur lagadeildar skólans í kjölfarið stunda starfsnám í ráðuneytinu. Sigríður Auður Arnardóttir, skrifst...
-
Frétt
/Takmarka verður útgáfu rannsóknarleyfa
Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu setti ráðstefnu Landverndar um Reykjanesskagann í gær. Í máli Ingimars kom fram að vegna aukinnar orkuþarfar í tengslum við stóriðju sé nú m...
-
Frétt
/Að laga sig að loftslagsbreytingum
Allar vísbendingar hníga í þá átt að loftslagsbreytingar af mannavöldum eigi sér nú stað og muni líklega aukast á komandi áratugum. Hlýnun lofthjúpsins mun hafa misalvarlegar afleiðingar fyrir íbúa ja...
-
Frétt
/Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi
Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi verður haldin á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 11.-12. september. Á henni munu um 20 vísindamenn frá Íslandi og sex öðr...
-
Frétt
/Magn varnarefna í matvælum minnkar milli ára
Tvö prósent sýna úr ávöxtum, grænmeti og kornvöru á íslenskum matvörumarkaði innihéldu leyfar varnarefna yfir leyfilegu hámarki á liðnu ári samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar. Í samskonar rannsókn á...
-
Frétt
/Bæklingur um einkenni blesgæsar
Umhverfisstofnun hefur sent bækling með tölvupósti til allra veiðimanna sem eru handhafar veiðikorts í tilefni friðunar blesgæsar. Í bæklingnum er vakin athygli á helstu einkennum blesgæsar en afar mi...
-
Frétt
/Norrænn þrýstingur á alþjóðlegar aðgerðir gegn kvikasilfursmengun
Umhverfisráðherrar Norðurlanda ákváðu á fundi sínum á Svalbarða 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir g...
-
Frétt
/Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns
Umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns byggða á lögum nr 85/2005 um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess. Með lögunum er stuðlað...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum
Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum Fundurinn í Turku var haldinn að frumkvæði Finna 14.-16. júlí í tilefni þess að Finnar hafa tekið við formennsku í Evrópusambandinu og v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN