Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna SÞ hafin í Nairobi
Tólfti fundur aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í Nairobi í Kenía í gær og stendur í tvær vikur. Fundurinn er jafnframt annar aðildarríkjafundur Kýótó-bókunarinnar. Á fundunum ve...
-
Frétt
/Árangursríkt þing um Montrealbókunina
Átjánda þingi aðila Montrealbókunarinnar um efni sem valda rýrnun ósonlagsins lauk í Nýju Delí á Indlandi á föstudag. Þingið var árangursríkt og samkomulag náðist um flest þau mál sem fjallað var um. ...
-
Frétt
/Hólanemar heimsækja umhverfisráðuneytið
Nemendur í umhverfisfræðum ferðamála við ferðamáladeild Hólaskóla heimsóttu umhverfisráðuneytið í dag og kynntu sér starfsemi þess. Nemendurnir heimsóttu einnig Landvernd í för sinni, Farfuglaheimilið...
-
Frétt
/Ráðgjafarnefnd um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs skilar niðurstöðu
Ráðgjafarnefnd umhverfisráðuneytisins um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs afhenti Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra skýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er fjallað um möguleg mörk þjóðgarðsins, verndarsti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra leggur til samnorrænt loftslagslíkan
Á fundi norrænu umhverfisráðherranna á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn í gær 1. nóvember, voru loftslagmál mjög til umræðu. Á fundinum kynnti Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hugmynd þess efn...
-
Frétt
/Málþing um samþættingu áætlana á norðurslóðum sett í dag
Nú fer fram hér á landi málþing um fjölþjóðlega norðurslóðaverkefnið Samþætting áætlana á norðurslóðum. Verkefnið lýtur að samþættingu áætlana fyrir stór svæði og að skapa alþjóðlegum samþykktum og sa...
-
Frétt
/Halldór Ásgrímsson kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið kjörinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Ráðherranefndin er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og fara for...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz á ráðstefnu LÍSU samtakanna, Landupplýsingar 2006
Ágætu fundarmenn Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á þessu haustþingi LÍSU samtakanna. Nú á vorþingi voru samþykkt ný lög um Landmælingar Íslands sem taka gildi í ársbyrjun 2007. Ei...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra kynnir sjónarmið Íslands í hvalveiðimálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sat í morgun undirbúningsfund Norðurlandaráðherra fyrir umhverfisráðherrafund Evrópusambandsins sem haldinn er í Luxembourg í dag. Meðal atriða á dagskrá ráðherrafun...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir Metan og Endurvinnsluna
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í dag fyrirtækin Metan og Endurvinnsluna. Í húsnæði Metan á Álfsnesi var ráðherra kynnt hvernig fyrirtækið safnar hauggasi sem myndast við rotnun lífrænna ...
-
Frétt
/Fundi lokið um varnir gegn mengun sjávar frá landi
Í dag lýkur fundi ríkja um alþjóðlega framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi sem fram fór í Peking dagana 16.- 20. október á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar 104...
-
Frétt
/Fundur um varnir gegn mengun sjávar
Nú stendur yfir í Peking í Kína annar fundur aðildarríkja alþjóðlegrar framkvæmdaáætlunar um varnir gegn mengun sjávar frá landi (GPA) sem einnig nefnist Washington-áætlunin. Áætlunin var samþykkt ári...
-
Frétt
/Endurvinnslustöðin í Sellafield sektuð
British Nuclear Group var á mánudag dæmt til að greiða 500.000 sterlingspund, eða sem samsvarar 63 milljónum íslenskra króna, í sekt vegna leka 83.000 rúmlítra af geislavirkum vökva úr skemmdu röri í ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir BIOICE
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti BIOICE í Sandgerði í vikunni. BIOICE er rannsóknarverkefni á vegum umhverfisráðuneytisins en undir stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands. Markmið þess ...
-
Frétt
/Samráðsfundur umhverfisráðherra og umhverfisverndarsamtaka
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræddi við fulltrúa frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála á samráðsfundi umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka á föstudaginn var. Á fundinum kynnti ...
-
Frétt
/Frekari athugun gerð á starfsemi Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið hefur falið Sigurði H. Helgasyni stjórnsýslufræðingi að gera frekari athugun á starfsemi, stjórn og rekstri Umhverfisstofnunar í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar. Í þ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Íslenska járnblendifélagið
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti í gær Íslenska járnblendifélagið á Grundartanga ásamt starfsfólki úr umhverfisráðuneytinu og fulltrúa frá Umhverfisstofnun. Ingimundur Birnir, framkvæmdast...
-
Frétt
/Ávarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra á sýningu Lagnafélags Íslands
Ágætu afmælisgestir. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur hér í dag í tilefni 20 ára afmælis Lagnafélags Íslands um leið og ég óska félaginu til hamingju með afmæ...
-
Frétt
/Áskoranir í umhverfismálum þróunarríkja
Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, flutti erindi á ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun sem fram fór í liðinni viku. Utanríkisráðuneytið, iðnaðar- og...
-
Frétt
/Ræða Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi
Frú forseti. Góðir landsmenn. Fyrir tveimur árum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um náttúruvernd sem nær til ársins 2008. Með náttúruverndaráætlun er lagður grundvöllur að markvissri verndun n...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN