Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norrænn þrýstingur á alþjóðlegar aðgerðir gegn kvikasilfursmengun
Umhverfisráðherrar Norðurlanda ákváðu á fundi sínum á Svalbarða 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir g...
-
Frétt
/Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns
Umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns byggða á lögum nr 85/2005 um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess. Með lögunum er stuðlað...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum
Umhverfisráðherra hvetur til afnáms á skaðlegum niðurgreiðslum Fundurinn í Turku var haldinn að frumkvæði Finna 14.-16. júlí í tilefni þess að Finnar hafa tekið við formennsku í Evrópusambandinu og v...
-
Frétt
/Tillögur um nýja skipan skipulags- og byggingarmála.
Nefndir sem umhverfisráðherra skipaði til að endurskoða gildandi skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 hafa unnið drög að frumvörpum um skipulags- og byggingarmálefni. Hér er um að ræða frumvarp til ...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, hefur verði ráðinn aðstoðarmaður Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra og mun hann hefja störf í ráðuneytinu í dag fimmtudaginn 22. júní. Einar er 41árs með MS pró...
-
Frétt
/Opnun Mývatnsstofu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði í gær Mývatnsstofu, nýja upplýsingamiðstöð og gestastofu í Mývatnssveit. Mývatnsstofa er samvinnuverkefni Skútustaðahrepps og Umhverfisstofnunar. Í gestasto...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/19/Opnun-Myvatnsstofu/
-
Frétt
/Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Nýr umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz, tók við embætti í gær fimmtudaginn 15. júní af Sigríði Önnu Þórðardóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 15. september 2004.
-
Frétt
/Umhverfisráðherra friðar blesgæs og kúluskít
Kúluskítur eins og á Mývatni finnst aðeins á einum öðrum stað í heiminum Blesgæs friðuð og kynningarátak fyrirhugað Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að friða blesgæs og f...
-
Frétt
/Hreint og klárt er komið út
Hreint og klárt, vefrit umhverfisráðuneytisins, kom út í dag. Meðal efnis er frásögn af nýju leiðbeinandi vegakorti fyrir ökumenn á miðhálendinu sem er liður í átaki umhverfisráðuneytisins gegn utanve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/09/Hreint-og-klart-er-komid-ut/
-
Rit og skýrslur
Fjórða skýrsla Íslands til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst um 8% frá 1990 til ársins 2003. Losun á íbúa minnkaði um 5% á þessu tímabili og miðað við þjóðarframleiðslu um 20%. Búist er við að losun aukist umtalsvert ...
-
Frétt
/Verðlaunahafar í spurningaleik um endurvinnslu
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. var efnt til spurningaleiks um endurvinnslu á vefsíðum umhverfisráðuneytisins og Úrvinnslusjóðs. Dregið hefur verið úr réttum svörum og voru vegleg bókaver...
-
Frétt
/Afhending Grænfánans og friðlýsing Einkunna
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grunnskólanum í Borgarnesi Grænfánann við hátíðlega athöfn á lóð skólans í morgun. Við sama tækifæri var undirrituð auglýsing um friðlýsingu Einkun...
-
Frétt
/Aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit til ársins 2016 staðfest
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra staðfesti í gær nýtt aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit, frá 2004 til ársins 2016. Leiðarljós sveitarstjórnar við mótun aðalskipulagsins var að v...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfesti aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra staðfesti og undirritaði nýtt aðalskipulag Seltjarnarness þann 16. maí sl. Þar með er lokið umfangsmiklu skipulagsferli sem hófst með fjölmennu og vel hep...
-
Frétt
/Alcoa veitir 20 milljóna króna styrk uppbyggingar í þjóðgörðum
Aðstoðarframkvæmdastjóri Alcoa Bernt Reitan afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra veglegan styrk til uppbyggingar í þjóðgörðum og til stuðnings við áform um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á aðkomu alþjóðlegra fjármálastofnana að nýtingu jarðhita á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York í gær. Í ræðu sinni sagði ...
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra situr fund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York 10. - 12 maí.
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að leysa orkuþörf þróunarríkjanna á sama tíma og reynt yrði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í ræðu sem hún flutti í ...
-
Frétt
/Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Vegagerðarinnar vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal. R...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 11. maí 2006
CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Making a Difference: Interactive Discussion with UN Organizations It is our experience that ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 10. maí 2006
CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Mr. Chairman, For the majority of people on this planet, the question of development is of p...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN