Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný nefnd um rjúpnaverndun
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um aðgerðir til þess að styrkja rjúpnastofninn í framtíðinni að loknu banni við rjúpnaveiðum sem stendur næst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/09/09/Ny-nefnd-um-rjupnaverndun/
-
Frétt
/Fundir umhverfisráðherra Norðurlandanna Barentsráðsins og Eystrasaltsráðsins
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sat í dag fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna og Barentsráðsins í Luleå í Norður Svíþjóð. Á morgun situr hún fund umhverfisráðherra Eystrasa...
Rit og skýrslur
Viðhorfskönnun vegna rjúpnaveiðibanns
Umhverfisráðuneytið fékk Gallup IMG til þess nýlega að gera viðhorfsrannsókn vegna þriggja ára rjúpnaveiðibanns sem umhverfisráðherra hefur ákveðið að koma á vegna lélegs ástands stofnsins. Í könn...
Frétt
/Ferð umhverfisráðherra um Vestfirði
Dagana 28. - 30. júlí mun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra skoða þau svæði á Vestfjörðum sem eru í drögum að náttúruverndaráætlun, en áætlunin verður lögð fyrir Alþingi í haust. Í ...
Frétt
/Friðun rjúpnastofnsins
Rannsóknir á rjúpu undanfarin ár og endurskoðun eldri gagna benda til þess að rjúpnastofninn sé nú í lágmarki þ.e. toppar í hámarksárum hafa farið lækkandi og sveiflur að jafnast út, og að stofninum h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/07/24/Fridun-rjupnastofnsins/
Frétt
/Skoðunarferð nefndar um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs norðan Vatnajökuls
Nefnd sem umhverfisráðherra skipaði á síðastliðnu ári til þess að gera tillögu um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls mun fara um svæði norðan jökulsins d...
Frétt
/Umhverfisráðherra vísar frá stjórnsýslukærum vegna útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi fyrir Reyðarál ehf.
Með ákvörðun umhverfisráðherra frá 14. júlí sl. var þremur kærum til ráðuneytisins vegna útgáfu Umhverfisstofnunar þann 14. mars 2003 á starfsleyfi til handa álveri Reyðaráls ehf. á Reyð...
Frétt
/Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar staðfestur með skilyrðum.
Í dag hefur umhverfisráðherra kveðið upp úrskurð vegna kæra á úrskurð Skipulagsstofnunar frá 27. nóvember 2002, um mat á umhverfisáhrifum tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Fífuhvammsvegi...
Frétt
/Endurskoðað jarðskjálftahröðunarkort af landinu tekur gildi 15. júlí nk
Stýrihópur umhverfisráðuneytisins um gerð þjóðarskjala við evrópsku forstaðlana um hönnun mannvirkja og sérákvæða við dönsku þolhönnunarstaðlana fyrir mannvirki hefur kynnt umhverfisráð...
Frétt
/Ferð umhverfisráðherra um Hérað og afhending Bláfánans í Borgarfirði eystra.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, er þessa dagana á ferð um Norðurland eystra, Austurland og Suð-Austurland. Tilgangurinn með ferðinni er að skoða u.þ.b. helming þeirra 77 svæða se...
Rit og skýrslur
Skýrsla um borgir á leið til sjálfbærrar þróunar
Skýrslan sem er á sænsku, er gefin út af umhverfisráðuneytum Norðurlandanna og fjallar um borgir á leið til sjálfbærrar þróunar, Stadspolitik i Norden - Mot en hållbar utvekling av städer. Skýrslan se...
Frétt
/OSPAR fundinum í Bremen lauk í dag
Frétt
/Fundur aðildarríkja Samnings um vernd Norðaustur-Atlantshafsins (OSPAR)
Í dag hefst í Bremen í Þýskalandi fundur umhverfisráðherra aðildarríkja Samnings um vernd Norðaustur-Atlantshafsins (OSPAR). Auk þess sitja fundinn ráðherrar ríkja sem land eiga að Eyst...
Frétt
/Alþjóðlegur dagur umhverfisins þann 5. júní
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNEP, stendur fyrir Alþjóðlegum degi umhverfisins þann 5. júní ár hvert. Kjörorð dagsins í ár er "Water - Two Billion People are Dying for It!" sem ...
Frétt
/Alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni
Í tilefni af alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni hinn 22. maí 2003, bjóða umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands til fræðsluráðstefnu í Borgartúni 6, Reykjavík, 4....
Frétt
/Framlög til frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála
Í tilefni af umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins um fjárhagsstöðu frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála þann 18. maí sl. vill ráðuneytið taka fram að framlög ráðuneytisins til...
Rit og skýrslur
Áform og efndir - árangur á kjörtímabilinu 1999 - 2003
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur gefið út ritið Áform og efndir þar sem farið er yfir árangur í umhverfismálum á kjörtímabilinu 1999 - 2003. Áform og efndir - árangur á kjörtímabilinu 1...
Frétt
/Ísland er innan marka Kyotobókunar
Útblástur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi var 7% meiri árið 2000 en árið 1990. Spár um útblástur fram til ársins 2020 benda til þess að útblástur muni ekki aukast umfram þau 10% sem Kyot...
Frétt
/Samningur um umsjón og rekstur friðlandsins á Hornströndum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir mun í dag undirrita á Ísafirði samning um umsjón og rekstur friðlandsins á Hornströndum. Með samningnum felur Umhverfisstofnun Ísafjarðarbæ að an...
Frétt
/Samningur um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við áform um að gera Hrísey að sjálfbæru samfélagi.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra skrifuðu í dag undir samning um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn