Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tíunda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Í dag, mánudaginn 6. desember, hófst í Buenos Aires í Argentínu 10. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 10. Ráðherrafundur þingsins fer fram dagana 15.-17. desember. Umhverfisrá...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur fatlaðra 3. desember
Alþjóðadagur fatlaðra, 3. desember 2004 Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu samkomugestir, Sérstakur alþjóðadagur fatlaðra er til kominn að áeggjan Sameinuðu þjóðanna og má rek...
-
Frétt
/Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2005.
AUGLÝSING um hreindýraveiðar árið 2005. Heimilt er að veiða allt að 800 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2005, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm, en þá skal fella sé þess...
-
Rit og skýrslur
Refanefnd hefur skilað tillögum sínum
Nefndin var skipuð af umhverfisráðherra til að fjalla um áhrif refs í íslenskri náttúru, gera tillögur um aðgerðir til að draga úr tjóni, fjalla um viðgang refastofnsins á vernduðum svæðum og áhrif ha...
-
Frétt
/Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið meðferð kvörtunar vegna Kárahnjúkavirkjunar
Í apríl 2003 tilkynnti Eftirlitsstofnun EFTA umhverfisráðuneytinu að borist hefði kvörtun þess efnis að íslenska ríkisstjórnin hafi ekki við mat á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar farið ef...
-
Frétt
/Nýjar áherslur í vistvænum innkaupum
Erindi Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa 2004 Ágætu ráðstefnugestir Umhverfisráðuneytið gaf út fyrir sjö árum ritið Umhverfisstefna í ríkisrekstri, sem b...
-
Frétt
/Kýótó-bókun Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna gengur í gildi þann 16. febrúar 2005
Rússnesk stjórnvöld staðfestu í dag Kýótó-bókunina. Þar með er ljóst að Kýótó-bókunin mun taka gildi þann 16. febrúar 2005. Bókunin felur í sér lagalega bindandi ákvæði fyrir þau 128 ríki sem nú þega...
-
Frétt
/Kynning á Skýrslu um mannlíf og lífsgæði á norðurslóðum / Arctic Human Development Report
Sunnudaginn, 21. nóvember nk., kl. 13:00 til 17:30, verður haldin málstofa á Hótel Nordica í Reykjavík, þar sem kynntar verða megin niðurstöður skýrslunnar og hafin umræða um næstu skref. Kyn...
-
Frétt
/Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli
Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli. Umhverfisráðuneytið hefur nú til meðferðar kæru eigenda jarðarinnar Kjarrs í Ölfusi og Fossvéla ehf. vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 10. september 20...
-
Frétt
/Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands, 13. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfísráðherra Fundarstjóri, ágætu fundarmenn. Æðurin hefur skipað veglegan sess í íslenskri atvinnusögu frá örófi alda og auk þess verið landsmönnum sannur g...
-
Frétt
/Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 12. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra. Það er ánægjulegt að ávarpa ársfund Náttúrufræðistofnunar Íslands í tilefni ársfundar hennar og vil ég hér með leyfa mér að þakka móttökurnar þe...
-
Frétt
/ACIA International Scientific Symposium on Climate Change in the Arctic
Opening address Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Ladies and Gentlemen, I would like to warmly welcome you all to Iceland, to this International Scientific Sympos...
-
Frétt
/Fundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða 4. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu fundarmenn. Ég vil þakka fyrir að fá tækifæri til að hitta ykkur hér í dag en ég tel afar mikilvægt að ráðuneytið haldi góðu sambandi við sam...
-
Frétt
/Stærsti þjóðgarður Evrópu verður að veruleika
Umhverfisráðherra hefur með undirritun sinni í dag, 28. október 2004, staðfest nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem stofnaður var árið 1967. Reglugerðin felur í sér þreföldun á flatarmál...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið flytur
Umhverfisráðuneytið er að flytja úr Vonarstræti 4 og opnar aftur að Skuggasundi 1, þriðjudaginn 2. nóvember nk. Skrifstofur ráðuneytisins verða lokaðar vegna flutninganna föstudaginn 29. október og má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/27/Umhverfisraduneytid-flytur/
-
Frétt
/Vígsla snjóflóðavarnargarða á Ísafirði 20. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra Ágætu Ísfirðingar og aðrir gestir. Það er mér mikil ánægja að vera með ykkur hér í dag á hátíðarstund þegar við fögnum verklokum í þess...
-
Frétt
/Vígsla Snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði 20. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Góðir Ísfirðingar og aðrir gestir. Það er mér mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin hingað í dag til að fagna með okkur stofnun Snjóflóðaseturs ...
-
Frétt
/Fundur Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna á Grand Hóteli 19. október 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágætu fundarmenn. Það er mér mikil ánægja að fá tækifæri til þess að hitta hér flesta af starfandi heilbrigðisfulltrúum landsins en á undanförnum vikum hef ég heims...
-
Frétt
/Matvæladagur MNÍ á Hótel Nordica Reykjavík þann 15. október 2004.
Setningarávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, Ágætu gestir. Mér er það mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag á árlegum matvæladegi félagsins. Það er til mikillar fyrirmyndar hvernig...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um örugg og heilnæm matvæli á Hótel Nordica 15. október 2004
Address by Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment Dear conference participants The highlight of the Icelandic Presidency in the Nordic Council on Food Safety is without doubt th...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN