Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um örugg og heilnæm matvæli á Hótel Nordica 15. október 2004
Address by Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment Dear conference participants The highlight of the Icelandic Presidency in the Nordic Council on Food Safety is without doubt th...
-
Frétt
/Landsráðstefna Staðardagskrár 21 Hótel Glym, 9. okt. 2004
Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágæta Staðardagskrárfólk og aðrir gestir, Þetta er fyrsta landsráðstefnan um Staðardagskrá 21 sem ég hef tækifæri til að ávarpa sem umhverfisrá...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundum um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs
Ákvörðun um stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Skaftafelli þann 12. september sl. Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir og samstarfsfólk í ráðuneytinu boða ...
-
Frétt
/Stjórn rjúpnaveiða styrkt
Á blaðamannafundi í dag skýrði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra frá því að hún hefur ákveðið að leggja fram á Alþingi í haust frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994 um vernd, f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/05/Stjorn-rjupnaveida-styrkt/
-
Frétt
/Umræður á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra 4. október 2004
Ávarp umhverfisráðherra Herra forseti, góðir Íslendingar. Landið, sagan og tungan sameina okkur Íslendinga. Við erum stolt þjóð, meðvituð um að fara vel með þessar gersemar og skila þeim til komandi...
-
Frétt
/Ráðstefna LÍSU samtakanna 30. september
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra Kæru ráðstefnugestir, Í stássstofunni hjá ömmu minni á Siglufirði hékk stórt kort af Íslandi, með trékefli að ofan og neðan. Kort þetta var sjálf...
-
Frétt
/Forstöðumaður rannsóknastöðvarinnar við Mývatn skipaður.
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, skipaði í gær dr. Árna Einarsson líffræðing til þess að gegna stöðu forstöðumanns Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn frá 1. október til fimm ára en ...
-
Frétt
/Öruggar götur fyrir börn
Bíllaus dagur 22. september og samgönguvikan 16 - 22. september Vikuna 16. til 22. september n.k. tileinkar Evrópusambandið umferðinni eins og undafarin ár og er af því tilefni efnt til sérstakrar sa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/15/Oruggar-gotur-fyrir-born/
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður í umhverfisráðuneytinu
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, hefur ráðið Harald Johannessen, hagfræðing, sem aðstoðarmann. Haraldur er 35 ára gamall og hefur undanfarin ár starfað sem blaðamaður á viðskiptaritstjór...
-
Frétt
/Nýr ráðherra í umhverfisráðuneytinu
Nýr umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir tók við lyklavöldum í umhverfisráðuneytinu í dag. Hún mun næstu daga heimsækja stofnanir og starfsstöðvar ráðuneytisins. Heimsóknir umhverfisráðherra í...
-
Rit og skýrslur
Akureyrarályktun matvælaráðherra Norðurlandanna
Í ágúst sl. var haldinn matvælaráðherrafundur Norðurlandanna á Akureyri. Á fundinum voru ný norræn tilmæli í manneldismálum og ákveðið að leggja sérstaka áherslu á að hrinda af stað norrænu samstarfi ...
-
Frétt
/Verkefnaskrá umhverfisráðuneytisins í umhverfisráðherratíð Sivjar Friðleifsdóttur
Á morgun, miðvikudaginn 15. september, verða ráðherraskipti í umhverfisráðuneytinu en þá lætur Siv Friðleifsdóttir af störfum eftir rúmlega 5 ára störf sem ráðherra umhverfismála. Tekin hefur verið sa...
-
Frétt
/Stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli
Á fundi í Skaftafellsstofu í þjóðgarðinum í Skaftafelli í dag, 12. september, kynnti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra áætlun um stækkun þjóðgarðsins. Stækkunin tekur til syðri hluta Vatnajökuls ...
-
Frétt
/Opinn fundur um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs
Ríkisstjórn Íslands samþykkti nýlega tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um að fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Þjóðgarðurinn mun auk...
-
Frétt
/Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands tekur til starfa á Ísafirði á næstu vikum og verður það til húsa í Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði. Setrið er stofnað að frumkvæði umhverfisráðuneytisins og í samv...
-
Frétt
/Skipun starfshóps um akstur í óbyggðum
Umhverfisráðuneytið hefur, í samráði við samgönguráðuneytið, skipað starfshóp sem á að gera tillögur um hvaða vegir og slóðar í óbyggðum skuli teljast til vega með hliðsjón af afdráttarlausu ákvæði um...
-
Frétt
/Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra
Norrænir umhverfisráðherrar halda árlegan sumarfund sinn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra þann 26. ágúst á Hótel Nordica í Reykjavík. Á fundinum verða rædd málefni Sellafield ...
-
Frétt
/Nýr upplýsingavefur um umhverfismál
Umhverfisstofnun Evrópu hefur opnað vef með upplýsingum um umhverfismál á íslensku. Vefur Umhverfisstofnunar Evrópu er nú til á öllum tungumálum aðildarlanda stofnunarinnar. Ísland er aðili að stofnun...
-
Frétt
/Úrskurður vegna lagningar Djúpvegar
Þann 1. júlí 2004 sl. var kveðinn upp í umhverfisráðuneytinu úrskurður vegna stjórnsýslukæru vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar frá 12. desember 2003 um mat á umhverfisáhrifum Djúpvegar (61) - Eyrarhl...
-
Frétt
/Gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls opnuð
Sunnudaginn 4. júlí sl. opnaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls að Hellnum að viðstöddu fjölmenni. Gestastofan er í nýuppgerðu fjárhúsi en þar verður einnig...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN