Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar á milli ára
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið...
-
Frétt
/Úrskurður vegna hreindýraarðs í Seyðisfirði
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu í kæru eiganda jarðarinnar Skálanes í Seyðisfirði vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði. Ráðuneytið hafnar kröfu langeiganda um hækkun...
-
Frétt
/Nýsamþykkt lög á sviði umhverfisráðuneytisins
Á 130. löggjafarþingi Alþingis sem er nýlokið voru sex frumvörp sem umhverfisráðherra lagði fram samþykkt sem lög. Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004. Hér er um nýja heildarlögg...
-
Frétt
/Ársfundur OSPAR-samningsins var settur í dag
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði í dag ársfund Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn er í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Um 90...
-
Frétt
/Reykjavíkurborg fær Staðardagskrárverðlaunin 2004
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra Staðardagskrárverðlaunin 2004 í Café Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 25. júní sl. Viðurkenningin var veitt í fyrs...
-
Frétt
/Náttúruverndaráætlun 2004- 2008
Þann 28. maí sl. var samþykkt á Alþingi 130. löggjafarþingi tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2004–2008 með vísan til 65. gr. náttúruverndarlaga nr. 44/1999. Það er í verkahring Umhve...
-
Frétt
/Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um varnir gegn mengun hafs og stranda sbr. lög nr. 33/2004, sem öðlast gildi 1. október n.k. að frátöldum ákvæðum 16. og 17. gr. sem fjalla um vátryggingar og 18. gr...
-
Frétt
/Ráðherra á ferð með Jöklarannsóknafélagi Íslands
Dagana 6. - 8. júní sl. fór Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra í þriggja daga ferð með Jöklarannsóknafélagi Íslands á Vatnajökul í tilefni af ákvörðun um að stofna þjóðgarð við á Vatnajökli. Jöklar...
-
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri settur í umhverfisráðuneytinu
Hugi Ólafsson tekur í dag við starfi skrifstofustjóra skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála í umhverfisráðuneytinu af Halldóri Þorgeirssyni sem veitt hefur verið tveggja ára leyfi til þess að ...
-
Frétt
/Úrskurður vegna afturköllunar á endurnýjun leyfisskírteinis
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Rafns Haraldssonar vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini Rafns Haraldssonar til að mega kaupa o...
-
Frétt
/Úrskurður vegna fyrirhugaðs laxeldis í Seyðisfirði
Umhverfisráðherra staðfesti þann 14. maí s.l. þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 29. desember 2003, að fyrirhugað eldi á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði væri ekki líklegt til að ...
-
Frétt
/Tiltekt í ráðuneytinu
Síðastliðinn föstudag var haldinn tiltektardagur í umhverfisráðuneytinu. Starfsmenn fengu sérmerkta tiltektarboli og hollan morgunverð áður en hafist var handa. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/19/Tiltekt-i-raduneytinu/
-
Frétt
/Landmælingar Íslands í fremstu röð
Umhverfisráðuneytið óskar Landmælingum Íslands til hamingju með þann árangur að vera valin ein af fimm stofnunum ríkisins sem komu til greina við val á ríkisstofnun til fyrirmyndar árið 2004. Í umsö...
-
Frétt
/Tímamót í aðgerðum gegn mengun umhverfisins
Í dag öðlast Stokkhólmssamningurinn um þrávirk lífræn efni gildi að alþjóðalögum. Hér er um tímamót að ræða því þessi samningur ræðst að rótum vandans með því að banna framleiðslu og notkun hættulegra...
-
Frétt
/Verðlaun fyrir unna refi og minka árið 2004
Auglýsing um verðlaun fyrir unna refi og viðmiðunartaxta og verðlaun fyrir unna minka árið 2004 Við endurgreiðslu ríkisins til sveitarfélaga á hlutdeild ríkisins í verðlaunum fyrir unna refi, skv. 12...
-
Rit og skýrslur
Samræmd stefnumörkun um málefni hafsins
Umhverfisráðherra og sjávarútvegsráðherra kynntu samræmda stefnumörkun um málefni hafsins á fréttamannafundi þann 7. maí sl. Stefnumörkunin var samþykkt á ríkisstjórnarfundi þann 25. apríl sl. að till...
-
Frétt
/Beina þarf kröftum og athygli að velferð mannkyns
Í dag lauk 12. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD) í New York. Eitt hundrað ráðherrar sóttu fundinn og hafa aldrei fleiri ráðherrar sótt fund nefndarinnar frá stofnun hennar árið...
-
Frétt
/Úrskurðir um mat á umhverfisáhrifum tveggja vatnsaflsvirkjana í Þjórsá
Umhverfisráðherra hefur kveðið upp úrskurði um mat á umhverfisáhrifum tveggja vatnsaflsvirkjana neðst í Þjórsá annars vegar við Núp og hins vegar við Urriðafoss. Fallist var á fyrirhugaðar framkvæmdir...
-
Frétt
/Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu
Miðvikudaginn fyrir páska var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út ...
-
Frétt
/Fundur nefndar Sþ um sjálfbæra þróun í New York, dagana 28. – 30. apríl 2004
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir tekur þátt í fundi nefndar Sþ um sjálfbæra þróun sem hófst í New York í dag 28. apríl og stendur til föstudagsins 30. apríl. Fundinn sækja rúmlega 80 ráðherrar og...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN