Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í S-Þingeyjarsýslu
Umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til nýrra laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu á Alþingi síðastliðinn mánudag. Eftirfarandi kom fram í máli ráðherra. Frumvarpið er í meginat...
-
Frétt
/Konum fjölgar í yfirstjórn umhverfisráðuneytisins
Nú í febrúar urðu þau tímamót að í fyrsta sinn eru konur í meiri hluta yfirstjórnar umhverfisráðuneytisins. Um áramótin tók Una María Óskarsdóttir við starfi aðstoðarmanns umhverfisráðherra af Einari ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra veitir umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Helga Guðjónsdóttir varaformaður UMFÍ afhjúpuðu umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs á Hofsósi í gær. Vesturfarasetrið fékk verðlaunin í ár fyrir varðveislu men...
-
Frétt
/Alþjóðlegur samningurinn um þrávirk lífræn efni tekur gildi
Í gær fullgilti fimmtugasta ríkið alþjóðlegan samning um þrávirk lífræn efni og þar með er ljóst að samningurinn mun ganga gildi 17. maí n.k. Þessi áfangi er sérstaklega ánægjulegur fyrir Ísland þar ...
-
Frétt
/Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal
Umhverfisráðuneytið hefur með úrskurði sínum dags. 16. febrúar sl. staðfest niðurstöðu Skipulagsstofnunar frá 14. maí 2003 um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar hringvegar um Norðurárdal frá Kjálk...
-
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verðið sett skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í umhverfisráðuneytinu frá 1. febrúar 2004 til þriggja ára. Hún gegnir starfinu þetta tímabil í afleysingum fyri...
-
Rit og skýrslur
Norræn ráðstefna um sjálfbæra þróun
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, setti ráðstefnu um sjálfbæra þróun á Norðurlöndum, sem haldin var í Kaupmannahöfn 21.-22. janúar, 2004. Ráðstefnan var haldin í...
-
Frétt
/Kveðinn upp dómur í Hæstarétti vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar
Í dag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli Atla Gíslasonar, Guðmundar Páls Ólafssonar, Ólafs S. Andréssonar og Náttúruverndarsamtaka Íslands gegn Landsvirkjun og íslenska ríkinu vegna úrskurðar u...
-
Frétt
/Dagbók ráðherra tveggja ára
Þann 14. janúar sl. hélt Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra upp á tveggja ára afmæli vefdagbókar sinnar á opnum fundi á Egilsstöðum þar sem hún var ásamt nýja aðstoðarmanninum sínum Unu Maríu Óskar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/01/16/Dagbok-radherra-tveggja-ara/
-
Frétt
/Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun
Fréttatilkynning af vef Brunamálastofnunar frá 31.12.2003Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Dr. Björn Karlsson brunamálastjóri undirrituðu síðdeg...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur ráðið Unu Maríu Óskarsdóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Una María Óskarsdóttir er 41 árs, með BA próf í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands...
-
Frétt
/Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Reykjavík, 4. nóvember 2003 Innkaupastefna umhverfisráðuneytisins og stofnana þess Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og s...
-
Frétt
/Refanefnd skipuð
Umhverfisráðherra hefur í dag skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um veiðar á ref eða aðrar aðgerðir til að draga úr tjóni af völdum refa í landbúnaði. Nefndin skal fja...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/12/15/Refanefnd-skipud/
-
Frétt
/Ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings S.þ.
Á morgun, miðvikudaginn 10. desember, hefst í Mílanó á Ítalíu ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 9. Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir situr fundinn. Aðri...
-
Frétt
/Takmörkun á nónýlfenóletoxýlötum
Ný reglugerð sem takmarkar notkun ákveðinna vara sem innihalda nónýlfenól og nónýlfenóletoxýlöt er komin út. Þessar takmarkanir munu gilda á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Vegna skaðlegra áhrifa nónýl...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ref og mink
Umhverfisráðherra hélt fréttamannafund í Umhverfisstofnun í gær þar sem kynntar voru fyrirhugaðar aðgerðir sem miða að takmörkun á refa- og minkastofnunum. Á sama fundi var kynnt viðami...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/11/20/Adgerdir-gegn-ref-og-mink/
-
Frétt
/Felldur hefur verið úrskurður í kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis
Ráðuneytið hefur í dag úrskurðað um kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis ehf., dags. 29. ágúst 2003, vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 28. maí 2003 þar sem stofnunin gerði kröfu um að ...
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands kjörinn forseti samningaferlis UNEP
Í gær hófust í Bankok í Tælandi samningaviðræður um markvissa alþjóðlega stefnu um meðhöndlun efna. Tilgangurinn er að vinna að því markmiði, sem sett v...
-
Frétt
/Nefnd um fækkun eða útrýmingu minks
Umhverfisráðherra skipaði í dag nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um veiðar á mink, fækkun og hugsanlega útrýmingu hans úr íslenskri náttúru. Nefndinni er m.a. ætlað að fjalla um st...
-
Rit og skýrslur
Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og sýni fram á sparnað á næstu fjórum árum sem árangur af innkaupastefnunni. Einnig er gert ráð f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN