Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tillögur um takmarkaðar rjúpnaveiðar í haust
Í kjölfar ákvörðunar umhverfisráðherra Sigríðar Önnu Þórðardóttur í júlí s.l. um að heimila að nýju veiðar á rjúpu í haust óskaði ráðuneytið eftir tillögum Umhverfisstofnunar um verndun og stjórnun ve...
-
Frétt
/Ráðstefna um hið manngerða umhverfi og áhrif þess á heilsu og líðan manna
Norrænn byggingardagur (NBD) eru samnorræn samtök sveitarfélaga, stofnana og fagfélaga sem á einn eða annan hátt tengjast skipulagi, hönnun og verklegum framkvæmdum. Samtökin voru stofnuð árið 1927...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra boðar til Umhverfisþings
Umhverfisþing er haldið annað hvert ár skv. ákvæðum í 10.gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999. Umhverfisþingið í ár verður helgað endurskoðun á stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun sem samþykk...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimilar veiðar á rjúpu í haust
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á rjúpu nú í haust. Þetta er gert með vísun til breyttra laga um stjórnun fuglaveiða og niðurstöðu rjúpnatalningar Náttúruf...
-
Frétt
/Afhending Umhverfisverðlauna UMFÍ og Pokasjóðs
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti í dag Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs. Verðlaunin hlaut Blái herinn í Keflavík fyrir brautryðjendastarf við hreinsun í höfnum landsins. Athöfni...
-
Frétt
/Útstreymi gróðurhúsalofttegunda minnkar
Útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar milli ára Ísland hefur sent inn útreikninga á útstreymi gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis í gróðri á tímabilinu 1990-2003 til skrifstofu ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra gefur út reglugerð um utanvegaakstur
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands, nr. 528/2005. Í reglugerðinni er áréttuð sú meginregla að óheimilt er að aka vélknúnum ...
-
Frétt
/Dómur Hæstaréttar um umhverfismat og starfsleyfi álvers í Reyðarfirði
Með dómi Hæstaréttar í dag í máli nr. 20/2005 vegna álvers í Reyðarfirði er fjallað um tvær ákvarðanir umhverfisráðherra. Önnur er ógilt en hin staðfest. Með dómnum er ógiltur úrskurður umhverfisráðh...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra sendir bréf til umhverfisráðherra Breta vegna Sellafield
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sent Margaret Beckett umhverfisráðherra Bretlands bréf vegna lekans í kjarnorkuendurvinnslustöðinni Sellafield. Í bréfinu lýsir umhverfisráðherra þun...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Kárahnjúka og Fjarðabyggð
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heimsótti í gær og fyrradag, 31. maí og 1. júní 2005, framkvæmdasvæði Kárahnjúkavirkjunar og Fjarðabyggð. Í fyrradag skoðaði umhverfisráðherra stöðvarhús K...
-
Frétt
/Endurvinnslustöðin í Sellafield
Umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar um 83.000 rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvi...
-
Frétt
/Útskrift úr Stóriðjuskólanum 30. maí 2005
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Forstjóri Alcan á Íslandi, Rannveig Rist, ágætu starfsmenn, nemendur og kennarar Stóriðjuskólans. Það er einstök ánægja fyrir mig sem ...
-
Frétt
/Opnun nýrrar sorpmóttöku og brennslustöðvar hjá Sorpeyðingu Suðurnesja - Kölku
Ávarp umhverfisráðherra. Framkvæmdastjóri, stjórn og starfsmenn Kölku, ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag þegar Sorpeyðingarstöð Suðurnesja tekur í notkun nýj...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hittir umhverfisverndaryfirvöld í Qingdao og Shandong
Skýr vilji til samstarfs við fyrirtæki og stofnanir Mikil tækifæri fyrir fyrirtæki á sviði umhverfisvænnar tækni Áhugi á að auka nýtingu endurnýjanlegrar orku, svo sem jarðvarma Sigríður Anna Þ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ávarpar viðskiptasendinefnd í Kína
Mikil tækifæri í viðskiptum við Kína Þátttaka í undirritun risavaxins hitaveitusamnings Ríkið skapi fyrirtækjum hagstætt viðskiptaumhverfi Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, flutti áv...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra undirritar tvo samstarfssamninga í Kína.
Samningarnir eru á sviði jarðskjálftavár og umhverfisverndar Tveir árangursríkir fundir með ráðherrum á sviði umhverfismála Umhverfisráðherra segir íslenskum fyrirtækjum opnast ný tækifæri Sigríð...
-
Frétt
/Bætir náttúruupplifun heilsuna?
Er hugsanlegt að nálægð við græn svæði og fallega náttúru auki líkurnar á því að fólk stundi hreyfingu? Getur nálægð við náttúruna stuðlað að bættri heilsu? Þetta er meðal þess sem rætt er um á ráðste...
-
Frétt
/Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins
Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins Skuggasundi 1, 4. maí 2005 Ávarp Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra Forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar og aðrir g...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna í Skaftafelli um náttúrvernd, þjóðgarða, útilíf og heilsu dagana 5. - 7. maí
Um 100 manna hópur áhugafólks og sérfræðinga sem vinna að náttúruvernd og útvist koma saman í Hótel Skaftafell á ráðstefnu sem Norræna ráðherranefndin og umhverfisráðuneytið standa fyrir 5. - 7. maí n...
-
Frétt
/Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. boðuðu umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun til opins fundar í Norræna húsinu. Hér er hægt að skoða ávarp ráðherra og glærur fyrirlesaranna. Opnunaráva...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN