Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimilar veiðar á rjúpu í haust
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á rjúpu nú í haust. Þetta er gert með vísun til breyttra laga um stjórnun fuglaveiða og niðurstöðu rjúpnatalningar Náttúruf...
-
Frétt
/Afhending Umhverfisverðlauna UMFÍ og Pokasjóðs
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti í dag Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs. Verðlaunin hlaut Blái herinn í Keflavík fyrir brautryðjendastarf við hreinsun í höfnum landsins. Athöfni...
-
Frétt
/Útstreymi gróðurhúsalofttegunda minnkar
Útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar milli ára Ísland hefur sent inn útreikninga á útstreymi gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis í gróðri á tímabilinu 1990-2003 til skrifstofu ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra gefur út reglugerð um utanvegaakstur
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands, nr. 528/2005. Í reglugerðinni er áréttuð sú meginregla að óheimilt er að aka vélknúnum ...
-
Frétt
/Dómur Hæstaréttar um umhverfismat og starfsleyfi álvers í Reyðarfirði
Með dómi Hæstaréttar í dag í máli nr. 20/2005 vegna álvers í Reyðarfirði er fjallað um tvær ákvarðanir umhverfisráðherra. Önnur er ógilt en hin staðfest. Með dómnum er ógiltur úrskurður umhverfisráðh...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra sendir bréf til umhverfisráðherra Breta vegna Sellafield
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sent Margaret Beckett umhverfisráðherra Bretlands bréf vegna lekans í kjarnorkuendurvinnslustöðinni Sellafield. Í bréfinu lýsir umhverfisráðherra þun...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir Kárahnjúka og Fjarðabyggð
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heimsótti í gær og fyrradag, 31. maí og 1. júní 2005, framkvæmdasvæði Kárahnjúkavirkjunar og Fjarðabyggð. Í fyrradag skoðaði umhverfisráðherra stöðvarhús K...
-
Frétt
/Endurvinnslustöðin í Sellafield
Umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar um 83.000 rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvi...
-
Frétt
/Útskrift úr Stóriðjuskólanum 30. maí 2005
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Forstjóri Alcan á Íslandi, Rannveig Rist, ágætu starfsmenn, nemendur og kennarar Stóriðjuskólans. Það er einstök ánægja fyrir mig sem ...
-
Frétt
/Opnun nýrrar sorpmóttöku og brennslustöðvar hjá Sorpeyðingu Suðurnesja - Kölku
Ávarp umhverfisráðherra. Framkvæmdastjóri, stjórn og starfsmenn Kölku, ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag þegar Sorpeyðingarstöð Suðurnesja tekur í notkun nýj...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hittir umhverfisverndaryfirvöld í Qingdao og Shandong
Skýr vilji til samstarfs við fyrirtæki og stofnanir Mikil tækifæri fyrir fyrirtæki á sviði umhverfisvænnar tækni Áhugi á að auka nýtingu endurnýjanlegrar orku, svo sem jarðvarma Sigríður Anna Þ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ávarpar viðskiptasendinefnd í Kína
Mikil tækifæri í viðskiptum við Kína Þátttaka í undirritun risavaxins hitaveitusamnings Ríkið skapi fyrirtækjum hagstætt viðskiptaumhverfi Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, flutti áv...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra undirritar tvo samstarfssamninga í Kína.
Samningarnir eru á sviði jarðskjálftavár og umhverfisverndar Tveir árangursríkir fundir með ráðherrum á sviði umhverfismála Umhverfisráðherra segir íslenskum fyrirtækjum opnast ný tækifæri Sigríð...
-
Frétt
/Bætir náttúruupplifun heilsuna?
Er hugsanlegt að nálægð við græn svæði og fallega náttúru auki líkurnar á því að fólk stundi hreyfingu? Getur nálægð við náttúruna stuðlað að bættri heilsu? Þetta er meðal þess sem rætt er um á ráðste...
-
Frétt
/Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins
Vígsla á nýju húsnæði umhverfisráðuneytisins Skuggasundi 1, 4. maí 2005 Ávarp Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra Forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar og aðrir g...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna í Skaftafelli um náttúrvernd, þjóðgarða, útilíf og heilsu dagana 5. - 7. maí
Um 100 manna hópur áhugafólks og sérfræðinga sem vinna að náttúruvernd og útvist koma saman í Hótel Skaftafell á ráðstefnu sem Norræna ráðherranefndin og umhverfisráðuneytið standa fyrir 5. - 7. maí n...
-
Frétt
/Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. boðuðu umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun til opins fundar í Norræna húsinu. Hér er hægt að skoða ávarp ráðherra og glærur fyrirlesaranna. Opnunaráva...
-
Frétt
/Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra á ráðstefnu um akstur utan vega
Góðir ráðstefnugestir, Frummælendur hafa þegar rakið þau vandamál sem við okkur blasa þegar fjallað er um akstur um landið og hvað teljist löglegur og hvað ólöglegur akstur eða akstur utan vega. Þe...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á landsráðstefnu Staðardagskrár 21
Landsráðstefna um Staðardagskrá 21, Félagsheimili Kópavogs 29. apríl 2005 Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur Ágætu ráðstefnugestir, Söngvar til jarðarinna...
-
Frétt
/Fólkið, fákar, foldarskart
Ávarp umhverfisráðherra á Málþingi Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs, 28. apríl 2005 Ágætu málþingsgestir, Það er ánægjulegt að sjá hversu mikil gróska er í starfi samtakanna frá því fyrir á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/28/Folkid-fakar-foldarskart/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN