Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verðið sett skrifstofustjóri almennrar skrifstofu í umhverfisráðuneytinu frá 1. febrúar 2004 til þriggja ára. Hún gegnir starfinu þetta tímabil í afleysingum fyri...
-
Rit og skýrslur
Norræn ráðstefna um sjálfbæra þróun
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, setti ráðstefnu um sjálfbæra þróun á Norðurlöndum, sem haldin var í Kaupmannahöfn 21.-22. janúar, 2004. Ráðstefnan var haldin í...
-
Frétt
/Kveðinn upp dómur í Hæstarétti vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar
Í dag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli Atla Gíslasonar, Guðmundar Páls Ólafssonar, Ólafs S. Andréssonar og Náttúruverndarsamtaka Íslands gegn Landsvirkjun og íslenska ríkinu vegna úrskurðar u...
-
Frétt
/Dagbók ráðherra tveggja ára
Þann 14. janúar sl. hélt Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra upp á tveggja ára afmæli vefdagbókar sinnar á opnum fundi á Egilsstöðum þar sem hún var ásamt nýja aðstoðarmanninum sínum Unu Maríu Óskar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/01/16/Dagbok-radherra-tveggja-ara/
-
Frétt
/Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun
Fréttatilkynning af vef Brunamálastofnunar frá 31.12.2003Samið við umhverfisráðherra um árangursstjórnun Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Dr. Björn Karlsson brunamálastjóri undirrituðu síðdeg...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur ráðið Unu Maríu Óskarsdóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Una María Óskarsdóttir er 41 árs, með BA próf í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands...
-
Frétt
/Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Reykjavík, 4. nóvember 2003 Innkaupastefna umhverfisráðuneytisins og stofnana þess Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og s...
-
Frétt
/Refanefnd skipuð
Umhverfisráðherra hefur í dag skipað nefnd sem hefur það hlutverk að gera tillögur um veiðar á ref eða aðrar aðgerðir til að draga úr tjóni af völdum refa í landbúnaði. Nefndin skal fja...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/12/15/Refanefnd-skipud/
-
Frétt
/Ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings S.þ.
Á morgun, miðvikudaginn 10. desember, hefst í Mílanó á Ítalíu ráðherrafundur 9. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 9. Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir situr fundinn. Aðri...
-
Frétt
/Takmörkun á nónýlfenóletoxýlötum
Ný reglugerð sem takmarkar notkun ákveðinna vara sem innihalda nónýlfenól og nónýlfenóletoxýlöt er komin út. Þessar takmarkanir munu gilda á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Vegna skaðlegra áhrifa nónýl...
-
Frétt
/Felldur hefur verið úrskurður í kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis
Ráðuneytið hefur í dag úrskurðað um kæru Hundaræktarinnar Dalsmynnis ehf., dags. 29. ágúst 2003, vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 28. maí 2003 þar sem stofnunin gerði kröfu um að ...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ref og mink
Umhverfisráðherra hélt fréttamannafund í Umhverfisstofnun í gær þar sem kynntar voru fyrirhugaðar aðgerðir sem miða að takmörkun á refa- og minkastofnunum. Á sama fundi var kynnt viðami...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/11/20/Adgerdir-gegn-ref-og-mink/
-
Frétt
/Nefnd um fækkun eða útrýmingu minks
Umhverfisráðherra skipaði í dag nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um veiðar á mink, fækkun og hugsanlega útrýmingu hans úr íslenskri náttúru. Nefndinni er m.a. ætlað að fjalla um st...
-
Frétt
/Fulltrúi Íslands kjörinn forseti samningaferlis UNEP
Í gær hófust í Bankok í Tælandi samningaviðræður um markvissa alþjóðlega stefnu um meðhöndlun efna. Tilgangurinn er að vinna að því markmiði, sem sett v...
-
Rit og skýrslur
Innkaupastefna umhverfisráðuneytisns
Fram kemur í innkaupastefnunni að gert er ráð fyrir að ráðuneytið og stofnanir þess setji sér markmið og sýni fram á sparnað á næstu fjórum árum sem árangur af innkaupastefnunni. Einnig er gert ráð f...
-
Frétt
/Aukin áhersla á endurvinnslu
.
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra hefur gefið út þrjár reglugerðir á sviði úrgangsmála sem taka þegar gildi. Um er að ræða reglugerð um meðh...
-
Frétt
/Umhverfisþing hefst á þriðjudag
Umhverfisráðherra hefur boðað til umhverfisþings 14. – 15. október n.k. Þingið verður á Nordica hótelinu og hefst kl. 9. n.k. þriðjudag. Á þinginu mun umhverfisráðherra k...
-
Frétt
/Náttúruverndaráætlun 2004 - 2008. Fjórtán forgangssvæði
Umhverfisráðherra kynnti í dag drög að náttúrurverndaráætlun 2004 - 2008. Drögin byggja á faglegri samantekt Náttúrufræðistofnunar Íslands og umfangsmikilli skýrslu Umhverfisstofnunar...
-
Frétt
/Ráðstefna um málefni N-Atlandshafsins
Á Jóhannesarborgarfundinum á síðastliðnu ári samþykktu ríki heims markmið þess efnis að fiskveiðar verði stundaðar með sjálfbærum hætti og að það markmið nái fram að gang...
-
Frétt
/Heimild til rjúpnaveiði felld úr gildi
Í samræmi við ákvörðun umhverfisráðherra um að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin hefur nú verið undirrituð reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994, um fuglaveiðar og nýtingu hl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN