Leitarniðurstöður
-
-
-
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Efnisyfirlit 1. Ný lög um umhverfismál 1997 1.1. Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 ...
-
Frétt
/Heimsókn Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands
Á morgun 5. maí kemur Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands til landsins til fundar við Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Auk orkumála fer Joe Jacobs einnig með málefni geislavarna ...
Frétt
/Viðurkenningar umhverfisráðuneytisins á Degi umhverfisins
Umhverfisráðuneytið veitti í dag árlegar viðurkenningar til fyrirtækja og fjölmiðla í tilefni af Degi umhverfisins, 25. apríl. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og starfandi umhverfi...
Frétt
/Ráðherrafundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun dagana 25.-28. apríl sitja ráðherrafund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York. Nefndin hefur það megin verkefni að fylgja eft...
Frétt
/Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víðs vegar um land, 25. apríl 2000
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í annað sinn á Íslandi 25. apríl næstkomandi. Viðburðir verða af þessu tilefni á a.m.k. átta stöðum á landinu. Dagurinn er hugsaður sem hvatn...
Frétt
/Ráðherrafundur í Perth um bindingu kolefnis.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir mun 18.-19. apríl n.k. taka þátt í ráðherrafundi um Kyoto bókunina og bindingu kolefnis með ræktun sem haldinn verður í Perth í Ástralíu. Á fundinu...
Frétt
/Reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun sem tók gildi 10. mars sl. Ákvæði reglugerðarinnar gilda um umbúðir af öllum stærðum og gerðum sem í...
Frétt
/Losun búfjáráburðar í yfirborðsvatn óheimil.
Að gefnu tilefni hefur umhverfisráðuneytið, í dreifibréfi til allra heilbrigðisnefnda í landinu, vakið athygli á að losun búfjáráburðar, s.s. frá svínabúum, í yfirborðsvatn er óheimil. Í...
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra varðandi mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði.
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá 10. desember 1999 um mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði. Ekki er fallist á aðalkr...
Rit og skýrslur
Umhverfisráðuneyti - Ræða
Hátíðarræða Magnúsar Jóhannessonar ráðuneytisstjóra í tilefni af 10 ára afmæli umhverfisráðuneytisins þann 23. febrúar árið 2000. Umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar, starfsfólk um...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2000/02/25/Umhverfisraduneyti-Raeda/
Frétt
/Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ fær Norræna umhverfismerkið.
Norræna umhverfismerkið hefur verið veitt prentsmiðjunni Hjá GuðjónÓ fyrir prentverk sem fullnægir kröfum merkisins um fjölmarga þætti sem snúa að umhverfismálum. Hjá GuðjónÓ er fyrsta í...
Frétt
/Framtíð endurvinnslu úrgangs á Íslandi
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur skipað nefnd um endurnýtingu úrgangs, sem á að koma með tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að aukinni flokkun og endurnýtingu úrgangsefna...
Frétt
/Ísland í öðru sæti í mati á stöðu umhverfismála skv. nýrri vísitölu.
Ný vísitala á stöðu umhverfismála og sjálfbærrar þróunar var kynnt á World Economic Forum fundinum í Davos í Sviss í þessari viku. Þar lendir Ísland í öðru sæti á lista yfir þau lönd sem...
Frétt
/Undirritun samnings um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi
Í dag undirrituðu umhverfisráðherra, Veiðistjóri og Náttúrustofa Austurlands samning um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi. Með samningnum tekur Náttúrustofa Austurlands að sé...
Frétt
/Tillögur um nauðsynlegar ráðstafanir vegna campylobacter.
Þann 9. desember 1999 skipaði umhverfisráðherra nefnd til að gera tillögur um framkvæmd mála í framhaldi af skýrslu Hollustuverndar ríkisins, landlæknisembættisins og embættis yfirdýralæ...
Frétt
/Lagning vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi.
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent til fjölmiðla og fleiri aðila ályktun þar sem gagnrýndur er úrskurður umhverfisráðherra um að heimila lagningu vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi...
Frétt
/Nýtt kort yfir stjórnsýslu og sveitarfélög
Í tengslum við gerð svæðisskipulags fyrir miðhálendið sem lokið var fyrr á þessu ári fól umhverfisráðuneytið Landmælingum Íslands að gera stjórnsýslu- og sveitarfélagakort með sem nákv...
Frétt
/Umhverfisráðherra hittir nýjan umhverfisstjóra ESB
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hittir nýjan framkvæmdastjóra umhverfismála hjá Evrópusambandinu, Margot Wallström, að máli á morgun, þriðjudag 12. okt. kl. 7:45. Wallström tók v...Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn