Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Upplýsingagjöf um eyðslu nýrra fólksbíla
Umhverfisráðuneytið, Bílgreinasambandið og Félag íslenskra bifreiðaeigenda hafa gert með sér samkomulag um upplýsingagjöf um eyðslu nýrra fólksbíla. Guðmundur Bjarnason umhverfisráðher...
Frétt
/Frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra, mun á næstu dögum leggja fram á Alþingi frumvarp til nýrra laga um náttúruvernd. Er um heildarlöggjöf að ræða sem ætlað er að leysa af hólmi eldri...
Frétt
/Umhverfisvefurinn opnaður
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra opnaði í dag Umhverfisvefinn, sem ætlað er að verða upplýsingamiðstöð um umhverfismál á netinu fyrir skólafólk og almenning. Umhverfisvefurinn mun v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/1999/02/09/Umhverfisvefurinn-opnadur/
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl
Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Bjarnasonar umhverfisráðherra, að lýsa 25. apríl sérstakan Dag umhverfisins. Dagurinn er hugsaður sem hvatning til skólafólks og almenning...
Frétt
/Bæklingur um mengun hafsins
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út bækling um mengun hafsins í tilefni af Ári hafsins 1998. Bæklingurinn, sem ber heitið Mengun á Íslandsmiðum, fjallar í stuttu máli um helstu uppsprett...
Rit og skýrslur
Ósnortin víðerni - niðurstaða starfshóps
Niðurstaða starfshóps um hugtakið ósnortið víðerni Skilgreining hugtaksins ósnortið víðerni: Ósnortið víðerni er landsvæði - þar sem ekki gætir beinna ummerkja mannsins og náttúran fær að þróast á...
Frétt
/Reglugerð um akstur í óbyggðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um akstur í óbyggðum. Samkvæmt henni er allur akstur utan vega og merktra slóða þar sem náttúruspjöll geta af hlotist, bannaður...
Frétt
/Úrskurður vegna Vatnsfellsvirkjunar
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins, frá 8. maí 1998 um allt að 140 MW virkjun við Vatnsfell, 220 kV háspennulínu milli Vatnsfel...
Frétt
/Tímabundin friðun helsingja á nýjum varpstöðvum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, í því skyni að friða varpstofn helsingja í Austur-Skaft...
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna Sellafield
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sent John Prescott, aðstoðarforsætisráðherra og umhverfisráðherra Bretlands, bréf, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegn nýlegs atviks í kjarnork...
Rit og skýrslur
Skýrsla endurskoðunarnefndar um starfsemi LÍSU
Skýrslu endurskoðunarnefndar umhverfisráðherra um starfsemi LÍSU er að finna á heimasíðu LÍSU. Hægt er að nálgast texta skýrslunnar með því að smella hér á heiti hennar:
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfestir úrskurði skipulagsstjóra
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur staðfest tvo úrskurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum, sem kærðir voru til umhverfisráðuneytisins. Annars vegar er um að ræð...
Frétt
/Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar
Umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar. Markmið hennar er að samræma aðgerðir sem beita þarf þegar sjór og strendur mengast skyndilega vegna olíu...
Frétt
/Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum, þar sem kveðið er á um búnað, hreinlæti og þrif á sund- og baðstöðum, hreinsun og sótt...
Rit og skýrslur
Umhverfisstefna í ríkisrekstri
Umhverfisstefna í ríkisrekstri FORMÁLI Á undanförnum árum hefur orðið mikil breyting á viðhorfum Íslendinga til umhverfismála. Sú breyting birtist ekki einungis í stóraukinni umræðu um umhverfis...
Frétt
/Niðurstöður og eftirfylgni OSPAR-fundar
Umhverfisráðherrar aðildarríkja OSPAR samningsins, sem fjallar um vernd hafrýmis Norðaustur-Atlantshafsins, funduðu í Sintra, Portúgal dagana 20.-24. júlí 1998. Tilefni fundarins var a...
Frétt
/Viðurlög við náttúruspjöllum vegna aksturs utan vega
Í fréttaflutningi af atviki í Kerlingarfjöllum, þar sem akstur utan vega olli spjöllum á hverasvæði, hefur sums staðar komið fram að "engin viðurlög" séu við skemmdum af völdum slíks a...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1996
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1996 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 EFNISYFIRLIT Formáli umhverfisráðherra 3 1. Ný lög um umhverfismál 1996 4 1.1 Lög nr. 18...
Rit og skýrslur
Hagkvæm umhverfisvernd
Hagkvæm umhverfisvernd Efnisyfirlit Formáli Úrdráttur 1. Umhverfisstjórn 1.1. Hvers vegna er umhverfisstjórn nauðsynleg? 1.2. Skilvirk umhverfisstjórn 1.3. Hagrænar aðferðir eða ,,boð og ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/1998/07/07/Hagkvaem-umhverfisvernd/
Rit og skýrslur
Ísland og loftslagsbreytingar af mannavöldum
Ísland og loftslagsbreytingar af mannavöldum Skýrsla umhverfisráðherra UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ október 1997 EFNISYFIRLIT FORMÁLI UMHVERFISRÁÐHERRA SAMANTEKT 1. GRÓÐURHÚSAÁHRIF OG LOFTSLAGSBREYTI...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn