Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ fær Norræna umhverfismerkið.
Norræna umhverfismerkið hefur verið veitt prentsmiðjunni Hjá GuðjónÓ fyrir prentverk sem fullnægir kröfum merkisins um fjölmarga þætti sem snúa að umhverfismálum. Hjá GuðjónÓ er fyrsta í...
-
Frétt
/Framtíð endurvinnslu úrgangs á Íslandi
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur skipað nefnd um endurnýtingu úrgangs, sem á að koma með tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að aukinni flokkun og endurnýtingu úrgangsefna...
-
Frétt
/Ísland í öðru sæti í mati á stöðu umhverfismála skv. nýrri vísitölu.
Ný vísitala á stöðu umhverfismála og sjálfbærrar þróunar var kynnt á World Economic Forum fundinum í Davos í Sviss í þessari viku. Þar lendir Ísland í öðru sæti á lista yfir þau lönd sem...
-
Frétt
/Undirritun samnings um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi
Í dag undirrituðu umhverfisráðherra, Veiðistjóri og Náttúrustofa Austurlands samning um rannsóknir á hreindýrastofninum hér á landi. Með samningnum tekur Náttúrustofa Austurlands að sé...
Frétt
/Tillögur um nauðsynlegar ráðstafanir vegna campylobacter.
Þann 9. desember 1999 skipaði umhverfisráðherra nefnd til að gera tillögur um framkvæmd mála í framhaldi af skýrslu Hollustuverndar ríkisins, landlæknisembættisins og embættis yfirdýralæ...
Frétt
/Lagning vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi.
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent til fjölmiðla og fleiri aðila ályktun þar sem gagnrýndur er úrskurður umhverfisráðherra um að heimila lagningu vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi...
Frétt
/Nýtt kort yfir stjórnsýslu og sveitarfélög
Í tengslum við gerð svæðisskipulags fyrir miðhálendið sem lokið var fyrr á þessu ári fól umhverfisráðuneytið Landmælingum Íslands að gera stjórnsýslu- og sveitarfélagakort með sem nákv...
Frétt
/Ráðstefna um umhverfismál á norðurslóðum í Brussel
Íslensk stjórnvöld standa fyrir ráðstefnu í Brussel í dag, mánudaginn 11. október, undir yfirskriftinni "Umhverfisþættir norðlægu víddarinnar". Í titlinum er vísað í hina sk. norðlægu ...
Frétt
/Umhverfisráðherra hittir nýjan umhverfisstjóra ESB
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hittir nýjan framkvæmdastjóra umhverfismála hjá Evrópusambandinu, Margot Wallström, að máli á morgun, þriðjudag 12. okt. kl. 7:45. Wallström tók v...
Frétt
/Tímabundin friðun helsingja í Skaftafellssýslum
Á morgun, 1. september, hefst veiðitímabil helsingja. Af því tilefni vill umhverfisráðuneytið minna á að friðun helsingja er ekki aflétt í Skaftafellssýslum fyrr en 25. september, en s...
Frétt
/Fundur norrænna umhverfisráðherra við Mývatn
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna munu eiga með sér fund mánudaginn 23. ágúst nk. á hótel Reynihlíð við Mývatn. Á dagskrá fundarins er m.a. samþykkt framkvæmdaáætlunar um vernd náttúr...
Rit og skýrslur
Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi
Nefnd um endurskoðun framkvæmdaáætlunar um sjálfbæra þróun SJÁLFBÆR ÞRÓUN Í ÍSLENSKU SAMFÉLAGI: Mat á stöðu framkvæmdaáætlunar Mars 1999 Efnisyfirlit: Samantekt . . . . . . . . . . . . . ....
Frétt
/Rannsókn á tilvist og útbreiðslu Campylobacter í umhverfi, dýrum og matvælum
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var að tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra samþykkt að veita 3 millj. kr. í rannsókn á tilvist og útbreiðslu Campylobacter í umhverfi, dýrum ...
Frétt
/Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var að tillögu umhverfisráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur, samþykkt að verja einni milljón króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að hefja ran...
Frétt
/Skýrsla um ástand umhverfismála í ESB
Út er komin skýrslan Umhverfismál í Evrópusambandinu við aldamót, sem Umhverfisstofnun Evrópu gefur út. Í skýrslunni er fjallað um ástand og framtíðarhorfur í umhverfis...
Frétt
/Ný náttúruverndarlög taka gildi
Ný lög um náttúruvernd, nr. 44/1999, taka gildi í dag, 1. júlí. Þau taka við af lögum sem að stofni til eru frá 1971.Helstu nýmæli og breytingar samkvæmt hinum nýju lögum eru þessar: 1...
Frétt
/Fundur umhverfisráðherra með Ritt Bjerregaard
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, átti í gær, 29. júní, fund með Ritt Bjerregaard framkvæmdastjóra Evrópusambandsins á sviði umhverfismála. Umhverfisráðherra gerði grein fyrir st...
Frétt
/OSPAR-ríki hraða aðgerðum gegn geislamengun
Aðildarríki OSPAR-samningsins um vernd Norð-austur Atlantshafsins samþykktu að hraða aðgerðum til að draga úr losun á geislavirkum efnum á fundi sínum í Hull í Bretland...
Frétt
/Díoxín í matvælum
Innflutningur og önnur dreifing tiltekinna matvæla frá Belgíu hefur nú verið takmarkaður með ákvörðunum Evrópusambandsríkja og annarra ríkja. Ástæðan er fóðrun dýra með díoxínmenguðu f...Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/1999/06/11/Dioxin-i-matvaelum/
Frétt
/Samningar við bandarísku kortastofnunina
Grunnkortagerð af Íslandi í mælikvarða 1:50.000 hefur staðið yfir síðan árið 1959 á vegum Landmælinga Íslands (LMÍ) í samvinnu við bandarísku kortastofnunina, NIMA (National Imagery and Mapping Agency...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn