Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Tuttugu ára afmæli ályktunar um konur, frið og öryggi
„Í dag fögnum við byltingarkenndu skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 um konur, frið og öryggi. Þar með viðurkenndi alþjóðasamfélagið ...
-
Heimsljós
Vannæring barna í Jemen aldrei verið alvarlegri
„Staða barna í Jemen hefur verið skelfileg allt of lengi og er nú verri en nokkru sinni fyrr. Sá árangur sem náðst hefur síðustu ár í að meðhöndla vannærð börn og koma í veg fyrir frekari v...
-
Frétt
/Þrír norrænir fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í dag
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ræddi viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum, málefni þróunarsamvinnu og öryggis- og varnarmál á þremur norrænum ráðherrafundum sem fram fó...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen. „Með st...
-
Heimsljós
Viðbótarframlag frá utanríkisráðuneytinu til kvenna í Jemen
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) 40 milljóna króna styrk til mannúðaraðstoðar í þágu kvenna og stúlkna í Jemen. Framlagið er viðbót við áður veitt...
-
Frétt
/Stefnumótun, sjálfbærni og samgöngur meðal efnis á norrænum fundum samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tekur þátt í fjölmörgum fundum í óhefðbundinni þingviku Norðurlandaráðs í vikunni, sem að þessu sinni fer eingöngu fram á fjarfundum vegna kóró...
-
Frétt
/Efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fest í sessi
Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins og vegabréfsáritanir fyrir íslenska atvinnurekendur og fjárfesta voru á meðal umræðuefna á efnahagssamráðsfundi Íslands og Bandaríkjanna sem fram fór ...
-
Frétt
/Fríverslun og heimsfaraldur efst á baugi á EFTA-fundi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, segir aðildina að EFTA og EES sjaldan hafa skipt meira máli en nú þegar heimkreppa stendur yfir, en í ár er hálf öld síðan Ísland gekk í...
-
Heimsljós
Afríkuríki þurfa að búa sig betur undir loftslagsbreytingar
Afríkuríki þurfa að búa sig betur undir loftslagsbreytingar og bregðast við ýmiss konar vá sem er í kortunum, segir í nýrri skýrslu nokkurra fjölþjóðastofnana undir forystu Alþjóðaveðurfræðistofnunar...
-
Heimsljós
Átak Sameinuðu þjóðanna gegn dreifingu villandi upplýsinga
Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum vitundarvakningu um rangfærslur og rangar eða villandi upplýsingar sem þrífast á netinu. Langtímamarkmiðið er að breyta hegðun notenda samfélagsmiðla. Ant...
-
Annað
Föstudagspósturinn 23. október 2020
23. október 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 23. október 2020 Heil og sæl! Jörðin skalf hressilega í vikunni og áfram heldur baráttan við heimsfaraldur kórónuveirunnar en meira þarf til að...
-
Annað
Föstudagspósturinn 23. október 2020
Heil og sæl! Jörðin skalf hressilega í vikunni og áfram heldur baráttan við heimsfaraldur kórónuveirunnar en meira þarf til að stöðva útgáfu föstudagspóstins! Á tímum veirunnar heyra utanland...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. október 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á FaroExpo-kaupstefnunni í Runavik í Færeyjum Faroexpo 23 October 2020 Brexit – pos...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
23. október 2020 Utanríkisráðuneytið Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á FaroExpo-kaupstefnunni í Runavik í Færeyjum Faroexpo 23 October 2020 Brexit – possibilities and challenges Address b...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á FaroExpo-kaupstefnunni í Runavik í Færeyjum
Faroexpo 23 October 2020 Brexit – possibilities and challenges Address by H.E. Gudlaugur Thor Thordarson, Minister for Foreign Affairs and Development Cooperation, Iceland Brexit and the Atlan...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór ræddi Hoyvíkursamninginn við Jenis av Rana
Framkvæmd Hoyvíkursamningsins og efnahagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins voru efst á baugi á fundi þeirra Guðlaugs Þór Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Jenis av Rana, utanríkis...
-
Heimsljós
Tugþúsundir barna í hættu í Víetnam vegna flóða
Rúmlega ein og hálf milljón barna er í hættu eftir mikil flóð og aurskriður í fimm héruðum í mið-Víetnam. Starfsfólk Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) á svæðinu vinnur með stjórnvöldum í Víetn...
-
Heimsljós
Rúmlega 200 byggingar í Evrópu klæddar bláum lit Sameinuðu þjóðanna
Rúmlega tvö hundruð byggingar um alla Evrópu verða lýstar upp með bláum lit á morgun, laugardaginn 24. október, til að minnast 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. UNRIC, upplýsingaskrifstofa Sameinuðu...
-
Frétt
/Vöruviðskipti við Bretland tryggð
Ísland, Noregur, Liechtenstein og Bretland hafa sammælst um að bráðabirgðasamningur um vöruviðskipti taki gildi hafi fríverslunarsamningur ekki verið undirritaður fyrir áramót svo óbreytt viðskiptakjö...
-
Heimsljós
Sahel: Áheitaráðstefnan skilaði 240 milljörðum íslenskra króna
Alls söfnuðust tæplega 240 milljarðar íslenskra króna í áheitasöfnun Sameinuðu þjóðanna í vikunni til mannúðaraðstoðar á Mið-Sahelsvæðinu í Afríku. Hungursneyð er yfirvofandi í þessum heimshluta, í B...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN