Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar
Formenn stjórnarflokkanna, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, kynntu í dag fyrstu verk nýrrar ríki...
-
Annað
Föstudagspóstur 31. janúar 2025
31. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 31. janúar 2025 Hún átti einnig fjarfund með fulltrúum Noregs og Liechtenstein, að drjúgum hluta til um aðildina að innri markaðnum og EES-samningi...
-
Annað
Föstudagspóstur 31. janúar 2025
Heil og sæl. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti í vikunni athöfn til minningar um fórnarlömb helfararinnar sem haldin var í Auschwitz í Póllandi. 80 ár eru liðin frá því að eftirl...
-
Annað
Leiðarvísir fyrir aukna samkeppnishæfni
31. janúar 2025 Brussel-vaktin Leiðarvísir fyrir aukna samkeppnishæfni Að þessu sinni er fjallað um: leiðarvísi fyrir aukna samkeppnishæfni ræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Davos óformlegan fund...
-
Frétt
/Norrænt varnarsamstarf stendur styrkari fótum en nokkru sinni fyrr
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í dag í Helsinki þar sem Finnland gegnir formennsku í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) í ár. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þétt og náið samstarf No...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Póllandi
Staða alþjóðamála, aukið Evrópusamstarf á sviði öryggis- og varnarmála, mikilvægi innri markaðarins, og góð tvíhliða samskipti voru helstu umræðuefnin á fundum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanrík...
-
Frétt
/Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
28. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne Kjartan Atli Óskarsson Tinna Gilbertsdóttir lengst til vinstri, Guðrún Þorgei...
-
Frétt
/Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
Sendiráð Íslands í Síerra Leóne styrkti þrjá íslenska sérfræðinga til þátttöku í vinnustofu um konur, frið og öryggi í tengslum við málefni hafsins sem haldin var í Síerra Leóne dagana 14. og 15. jan...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra tók þátt í minningarathöfn í Auschwitz
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var fulltrúi ríkisstjórnar Íslands á minningarathöfn sem haldin var í Auschwitz í dag. Þar var minnst þeirra sex milljóna gyðinga sem myrtar voru í hel...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningar undirritaðir við Taíland og Kósovó
Undirritun fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna við Taíland og Kósovó fór fram í Davos í Sviss, dagana 22. og 23. janúar. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði samninga...
-
Annað
Föstudagspóstur 24. janúar 2025
24. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 24. janúar 2025 Þorgerður Katrín hefur undanfarna daga verið stödd í Zagreb í Króatíu en hún átti í dag fund með utanríkisráðherra landsins, Gordan...
-
Annað
Föstudagspóstur 24. janúar 2025
Heil og sæl. Ný stjórn tók við völdum í Bandaríkjunum í vikunni. Donald Trump tók þannig í annað sinn embætti forseta Bandaríkjanna og var honum árnað heilla í færslum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttu...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundaði með utanríkisráðherra Króatíu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Gordan Grlić-Radman utanríkisráðherra Króatíu í Zagreb. Þorgerður Katrín er sem kunnugt er stödd á eigin vegum í Króatíu til að styðj...
-
Frétt
/Aukið samstarf til að efla öryggi neðansjávarinnviða
Ísland, Bandaríkin, Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd fjórum tillögum til að auka öryggi neðansjávarinnviða. Í sameiginlegri niðurstöðu ríkjanna eru eftirfarandi...
-
Annað
Fundir utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas, samningar ESB og Sviss o.fl.
17. janúar 2025 Brussel-vaktin Fundir utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas, samningar ESB og Sviss o.fl. Að þessu sinni er fjallað um: fundi utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas fund Mark Rut...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. janúar 2025
17. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 17. janúar 2025 Þá hitti hún Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í ferðinni en þar lagði hún áherslu á stöðu Íslands innan Atlant...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. janúar 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á ferð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til Brussel. Þar hitti hún Maros Šefčovič, framkvæmdastjóra hjá Evrópusambandinu sem er ábyrgur fyrir uta...
-
Frétt
/Reglulegur samráðsfundur um tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands
Fundur háttsettra embættismanna Íslands og Grænlands fór fram í Reykjavík á miðvikudag þar sem farið var yfir tvíhliða samstarf landanna. Fundurinn er liður í reglulegu samráði landanna á grundvelli s...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Stuðningur við Úkraínu og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra með Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Brussel
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Maros Šefčovič, framkvæmdastjóra hjá Evrópusambandinu sem er ábyrgur fyrir utanríkisviðskiptum og samskiptum við Ísland, og Kaja...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN