Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sameiginleg yfirlýsing um Gaza
Utanríkisráðherrar Íslands, Írlands, Lúxemborgar, Noregs, Slóveníu og Spánar kalla eftir því í sameiginlegri yfirlýsingu að ísraelsk stjórnvöld hverfi frá áformum um að víkka út hernaðaraðgerðir sínar...
-
Frétt
/Ísland styður jafnréttissjóð Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að nær tvöfalda stuðning sinn við jafnréttissjóð Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) en sjóðurinn heldur úti verkefnum í þróunarríkjum sem miða að því að auka jafn...
-
Frétt
/Tvíhliða samráð Íslands og Bretlands
Staða alþjóðamála og aukið samstarf á sviði varnarmála voru meðal umræðuefna í reglulegu tvíhliða pólitísku samráði Íslands og Bretlands sem fram fór í London í síðustu viku. Árlegu samráði ríkjanna v...
-
Frétt
/Fyrsta heimsókn utanríkisráðherra Mongólíu til Íslands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tók í gær á móti Battsetseg Batmunkh, sem er fyrsti utanríkisráðherra Mongólíu til að heimsækja Ísland síðan ríkin tóku upp stjórnmálasamband fyrir fim...
-
Annað
Gervigreindarverksmiðjur, jarðvegstilskipun o.fl.
02. maí 2025 Brussel-vaktin Gervigreindarverksmiðjur, jarðvegstilskipun o.fl. Að þessu sinni er fjallað um: aðgerðaáætlun ESB um uppbyggingu og hagnýtingu gervigreindar samkomulag um efni nýrrar jarð...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi á Borgundarhólmi
Nýjar áskoranir á sviði öryggismála, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og viðbrögð við fjölþáttaógnum voru í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Frakklands, Þý...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
29. apríl 2025 Utanríkisráðuneytið Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Grein utanríkisráðherra sem birtist á Vísi 29. apríl 2025. Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitísk...
-
Ræður og greinar
Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi
Grein utanríkisráðherra sem birtist á Vísi 29. apríl 2025. Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 202...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/04/29/Orlog-Ukrainu-varda-frid-og-oryggi-a-Islandi/
-
Frétt
/Kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins hafin
Árleg kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins „Dynamic Mongoose 2025“ fer fram dagana 28. apríl til 9. maí á hafsvæðinu á milli Íslands og Noregs. Meginmarkmið æfingarinnar er að efla getu og sa...
-
Frétt
/Valdefling stúlkna og ungra kvenna í Malaví
28. apríl 2025 Utanríkisráðuneytið Valdefling stúlkna og ungra kvenna í Malaví Elín R. Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, skrifaði undir samninginn fyr...
-
Frétt
/Valdefling stúlkna og ungra kvenna í Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa gert samstarfssamning við félagasamtökin Go Fund a Girl Child um valdeflingu stúlkna og ungra kvenna í viðkvæmri stöðu í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví. Verkefnið b...
-
Annað
Föstudagspóstur 25. apríl 2025
25. apríl 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 25. apríl 2025 Þá minntist hún einnig Frans páfa í færslu á X en hann lést um páskana. Þá kallaði hún eftir því að deiluaðilar í Súdan láti af átöku...
-
Annað
Föstudagspóstur 25. apríl 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á málefnum tengdum Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Hún fordæmdi hryllilegar árásir Rússa á úkraínskar borgir í vikunni og hryðjuverkaárás í Jammu...
-
Frétt
/Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík vegna æfingar
Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins hófu að koma til hafnar í Reykjavík í morgun en skipin eru hingað komin til að taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingunni Dynamic Mongoose sem hefst eftir hel...
-
Frétt
/Þorri Íslendinga telur hagsæld landsins byggja á alþjóðaviðskiptum
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga, eða 80 prósent, telur hagsæld Íslands byggja á alþjóðlegum viðskiptum. Þá segja 81 prósent skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu og 70 ...
-
Frétt
/Heimili í Síerra Leóne fá aðgang að endurnýjanlegri orku
Samstarfsverkefni um uppbyggingu á endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir heimili í Kambia héraði í Síerra Leóne var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Ásamt sendiráði Íslands í Freetown er verkefnið stutt...
-
Frétt
/Vel heppnað námskeið um öryggis- og varnarmál
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins stendur fyrir reglubundnum námskeiðum um öryggis- og varnarmál, í samstarfi við skrifstofu almanna- og réttaröryggis í dómsmálaráðuneytinu, tvisvar á ári. F...
-
Frétt
/Málefni Úkraínu í brennidepli í ferð ráðherra til Brussel
Möguleg fjölþjóðleg stuðningsaðgerð til handa Úkraínu, áframhaldandi varnartengdur stuðningur við varnarbaráttu landsins og samstarf innan sameiginlegu viðbragðssveitarinnar JEF voru til umræðu á fund...
-
Annað
Föstudagspóstur 11. apríl 2025
11. apríl 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 11. apríl 2025 Garðar Forberg, varnarmálafulltrúi sendiráðsins í Washington D.C., tók þátt í NORDEFCO-fundi í Norfolk í vikunni. Friðrik Sigurðsson ...
-
Annað
Föstudagspóstur 11. apríl 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á ferð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til Óslóar í vikunni. Þar fylgdi hún Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og opinberri sendinefnd. Fylgjen...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN