Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur 31. janúar 2025
Heil og sæl. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti í vikunni athöfn til minningar um fórnarlömb helfararinnar sem haldin var í Auschwitz í Póllandi. 80 ár eru liðin frá því að eftirl...
-
Annað
Leiðarvísir fyrir aukna samkeppnishæfni
31. janúar 2025 Brussel-vaktin Leiðarvísir fyrir aukna samkeppnishæfni Að þessu sinni er fjallað um: leiðarvísi fyrir aukna samkeppnishæfni ræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Davos óformlegan fund...
-
Frétt
/Norrænt varnarsamstarf stendur styrkari fótum en nokkru sinni fyrr
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í dag í Helsinki þar sem Finnland gegnir formennsku í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) í ár. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þétt og náið samstarf No...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Póllandi
Staða alþjóðamála, aukið Evrópusamstarf á sviði öryggis- og varnarmála, mikilvægi innri markaðarins, og góð tvíhliða samskipti voru helstu umræðuefnin á fundum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanrík...
-
Frétt
/Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
28. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne Kjartan Atli Óskarsson Tinna Gilbertsdóttir lengst til vinstri, Guðrún Þorgei...
-
Frétt
/Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
Sendiráð Íslands í Síerra Leóne styrkti þrjá íslenska sérfræðinga til þátttöku í vinnustofu um konur, frið og öryggi í tengslum við málefni hafsins sem haldin var í Síerra Leóne dagana 14. og 15. jan...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra tók þátt í minningarathöfn í Auschwitz
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var fulltrúi ríkisstjórnar Íslands á minningarathöfn sem haldin var í Auschwitz í dag. Þar var minnst þeirra sex milljóna gyðinga sem myrtar voru í hel...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningar undirritaðir við Taíland og Kósovó
Undirritun fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna við Taíland og Kósovó fór fram í Davos í Sviss, dagana 22. og 23. janúar. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði samninga...
-
Annað
Föstudagspóstur 24. janúar 2025
24. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 24. janúar 2025 Þorgerður Katrín hefur undanfarna daga verið stödd í Zagreb í Króatíu en hún átti í dag fund með utanríkisráðherra landsins, Gordan...
-
Annað
Föstudagspóstur 24. janúar 2025
Heil og sæl. Ný stjórn tók við völdum í Bandaríkjunum í vikunni. Donald Trump tók þannig í annað sinn embætti forseta Bandaríkjanna og var honum árnað heilla í færslum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttu...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundaði með utanríkisráðherra Króatíu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Gordan Grlić-Radman utanríkisráðherra Króatíu í Zagreb. Þorgerður Katrín er sem kunnugt er stödd á eigin vegum í Króatíu til að styðj...
-
Frétt
/Aukið samstarf til að efla öryggi neðansjávarinnviða
Ísland, Bandaríkin, Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd fjórum tillögum til að auka öryggi neðansjávarinnviða. Í sameiginlegri niðurstöðu ríkjanna eru eftirfarandi...
-
Annað
Fundir utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas, samningar ESB og Sviss o.fl.
17. janúar 2025 Brussel-vaktin Fundir utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas, samningar ESB og Sviss o.fl. Að þessu sinni er fjallað um: fundi utanríkisráðherra með Šefčovič og Kallas fund Mark Rut...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. janúar 2025
17. janúar 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 17. janúar 2025 Þá hitti hún Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í ferðinni en þar lagði hún áherslu á stöðu Íslands innan Atlant...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. janúar 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á ferð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til Brussel. Þar hitti hún Maros Šefčovič, framkvæmdastjóra hjá Evrópusambandinu sem er ábyrgur fyrir uta...
-
Frétt
/Reglulegur samráðsfundur um tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands
Fundur háttsettra embættismanna Íslands og Grænlands fór fram í Reykjavík á miðvikudag þar sem farið var yfir tvíhliða samstarf landanna. Fundurinn er liður í reglulegu samráði landanna á grundvelli s...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Stuðningur við Úkraínu og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra með Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Brussel
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með Maros Šefčovič, framkvæmdastjóra hjá Evrópusambandinu sem er ábyrgur fyrir utanríkisviðskiptum og samskiptum við Ísland, og Kaja...
-
Frétt
/Jens Stoltenberg falið að gera tillögur um að efla öryggis- og varnarsamstarf NB8-ríkjanna
Ríkisstjórnaroddvitar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) fólu fyrr í dag Jens Stoltenberg, fyrrum framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, að vinna að sjálfstæðri skýrslu og tillögum sem mið...
-
Frétt
/Stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu áréttaður
Varnarmálaráðherrar ríkja sem styðja varnarbaráttu Úkraínu (Ukraine Defence Contact Group) funduðu í gær um stöðuna á vígvellinum og stuðning ríkjanna við baráttu íbúa Úkraínu gegn innrásarstríði Rúss...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN