Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sameiginleg vinnustofa Íslands og Írlands um öryggi sæstrengja
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarmálaráðuneyti Írlands stóðu sameiginlega að tveggja daga vinnustofu sérfræðinga um öryggi sæstrengja dagana 3.-5. desember. Vinnustofan, sem fór fr...
-
Frétt
/Úkraína og Sýrland í brennidepli á síðasta norræna utanríkisráðherrafundi ársins
Málefni Úkraínu, þróun mála í Sýrlandi og samskipti við Bandaríkin voru efst á baugi á fjarfundi norrænu utanríkisráðherranna sem fram fór í dag. Ráðherrarnir voru einhuga um mikilvægi þes...
-
Frétt
/Ísland eykur stuðning sinn við Alþjóðaframfarastofnunina
Íslensk stjórnvöld hækka framlög til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) um 24 prósent, en viðræðum vegna 21. endurfjármögnunar stofnunarinnar, sem á sér stað þriðja hvert ár, lauk á föstudaginn í Seú...
-
Frétt
/Úkraína og hlutverk ÖSE í öryggismálum í Evrópu í forgrunni ráðherrafundar ÖSE
Stuðningur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) við Úkraínu og hlutverk stofnunarinnar í öryggismálum í Evrópu og alþjóðlegum aðgerðum til að byggja upp og viðhalda friði voru á meðal umræ...
-
Annað
Valdaskipti í leiðtogaráði ESB og í framkvæmdastjórn ESB
06. desember 2024 Brussel-vaktin Valdaskipti í leiðtogaráði ESB og í framkvæmdastjórn ESB Að þessu sinni er fjallað um: forsetaskipti í leiðtogaráði ESB nýja framkvæmdastjórn ESB Búdapest-yfirlýsingu...
-
Annað
Föstudagspóstur 6. desember 2024
06. desember 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 6. desember 2024 Svanhildur Hólm Valsdóttir, sendiherra í Washington, hitti Chase Lochmiller, forstjóra gervigreindarfyrirtækisins Crusoe. Fyrsta...
-
Annað
Föstudagspóstur 6. desember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti í vikunni fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Helstu umræðuefnin v...
-
Frétt
/Ísland styður unglingsmæður í Úganda og börn þeirra
6. desember 2024 Utanríkisráðuneytið Ísland styður unglingsmæður í Úganda og börn þeirra Edmond Mwebembezi/UNICEF Margarita Tileva, næstráðandi UNICEF í Úganda, Robin Nandy, yfirmaður UNICEF í Úganda...
-
Frétt
/Ísland styður unglingsmæður í Úganda og börn þeirra
Ísland er bakhjarl nýs verkefnis Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um stuðning við unglingsmæður og börn þeirra í Úganda. Verkefnið ber yfirskriftina „Valdefling unglingsmæðra og barna þeirra –...
-
Frétt
/Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi
Sameiginleg nefnd fríverslunarsamnings EES EFTA-ríkjanna við Bretland samþykkti í vikunni gagnkvæma viðurkenningu á landfræðilegum afurðaheitum Íslands og Bretlands. Íslenskt lambakjöt er þar með orði...
-
Frétt
/Uppfærslu fríverslunarsamnings við Úkraínu lokið
Ísland náði í vikunni samkomulagi við Úkraínu um uppfærslu fríverslunarsamnings sem verið hefur í gildi milli ríkjanna frá árinu 2012. Ísland leiddi samningaviðræðurnar fyrir hönd EFTA-ríkjanna sem ei...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu stríðið í Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum
Áframhaldandi stríðsrekstur Rússlands og stuðningur bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu, sem og átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, voru helstu umræðuefni á utanríkisráðaherrafundi Atlantshafsbanda...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur við Taíland í höfn
Ísland hefur náð samkomulagi um fríverslunarsamning við Taíland. Samningurinn kveður á um tollfríðindi fyrir allar helstu útflutningsafurðir Íslands til Taílands. Samningurinn tryggir meðal annars ful...
-
Annað
Föstudagspóstur 29. nóvember 2024
29. nóvember 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 29. nóvember 2024 Bók listamannsins Brian Pilkington um jólasveinana 13, Jólin okkar, er nú komin út á japönsku í þýðingu Shohei Akakura. Bókin v...
-
Annað
Föstudagspóstur 29. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, átti samtal við Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, í vikunni. Þar fóru þeir yfir öflugt sam...
-
Frétt
/Endurnýjaður þjónustusamningur Íslandsstofu við ríkið um eflingu útflutnings, ferðaþjónustu og fjárfestingar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa skrifuðu í dag undir endurnýjaðan þjónustusamning um starfsemi Íslandsstofu, sem gildir frá 1. j...
-
Rit og skýrslur
Samantekt um áherslur og aðgerðir í varnarmálum
Miklar breytingar hafa orðið á öryggisumhverfi Íslands á síðustu árum í kjölfar allsherjarinnrásar Rússlands í Úkraínu og í ljósi vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Íslensk stjórnvöld hafa við þessa...
-
Frétt
/Samantekt um aðgerðir í varnarmálum
Miklar breytingar hafa orðið á öryggisumhverfi Íslands á síðustu árum í kjölfar allsherjarinnrásar Rússlands í Úkraínu og í ljósi vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Íslensk stjórnvöld hafa við þessa...
-
Frétt
/Ólgutímar á alþjóðavettvangi og samkeppnishæfni í brennidepli á fundi EES-ráðsins
Ólgutímar á alþjóðavettvangi og samkeppnishæfni voru meðal helstu umræðuefna á fundi EES-ráðsins og fundi með þingmannanefnd EFTA og ráðgjafarnefnd EFTA í gær. Á fundunum lagði Ísland áherslu á að EES...
-
Frétt
/Norðurlöndin einróma um öflugri stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og öflugri stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og aukið samstarf Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála voru helstu umræðuefni fundar varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna sem fram...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN