Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur 8. nóvember 2024
08. nóvember 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 8. nóvember 2024 Þá fór seinni umferð forsetakosninga í Moldóvu fram síðastliðinn sunnudag. Maia Sandu tryggði sér þar endurkjör og óskaði utanrí...
-
Annað
Föstudagspóstur 8. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Forsetakosningar fóru fram í Bandaríkjunum á þriðjudag. Donald Trump, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, bar þar sigur úr býtum og óskaði Þórdís Kolb...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðslur á Kanaríeyjum og Torrevieja
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir tveimur sérstökum atkvæðagreiðslum utan kjörfundar á Spáni vegna komandi alþingiskosninga, líkt og áður hefur komið fram. Með þessu vill utanríkisráðuneytið tryggja þ...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Spáni
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir sérstökum utankjörfundaratkvæðagreiðslum á tveimur stöðum á Spáni fyrir komandi Alþingiskosningar. Kjörfundirnir verða á Torrevieja og Tenerife, en töluverður fjöldi ...
-
Annað
Föstudagspóstur 1. nóvember 2024
01. nóvember 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 1. nóvember 2024 Þá lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra yfir áhyggjum vegna þeirra annmarka sem fjallað hefur verið um í...
-
Annað
Föstudagspóstur 1. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í vikunni og tókst vel til. Einn af hápunktum þess var vafalaust þátttaka Volodómírs Selenskí Úkraínuforseta...
-
Frétt
/Tvíhliða samráð Íslands og Króatíu
Ísland og Króatía áttu tvíhliða samráð í Reykjavík í gær þegar Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði með Andreja Metelko-Zgombić, ráðuneytisstjóra Evrópumála í utan...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu og Belarús í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda
Samvinna um öryggismál, málefni Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í vikunni, sem haldinn var samhliða 76. þingi Norðurlandaráðs. Þórdís Ko...
-
Frétt
/Umbætur alþjóðlegra fjármálastofnana og fjármögnun þróunar í brennidepli á ársfundi Alþjóðabankans
Samstaða með Úkraínu, áhyggjur af vaxandi átökum í Mið-Austurlöndum og Súdan og mikilvægi þess að tryggja öfluga fjármögnun til fátækustu ríkjanna í gegnum Alþjóðabankann bar hæst í ávarpi Norðurlanda...
-
Annað
Málefni flótta- og farandfólks í brennidepli
25. október 2024 Brussel-vaktin Málefni flótta- og farandfólks í brennidepli Að þessu sinni er fjallað um: málefni flótta- og farandfólks stöðu aðildarviðræðna við Moldóvu reglugerð um varnir gegn ey...
-
Annað
Föstudagspóstur 25. október 2024
25. október 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 25. október 2024 Kristín Halla Kristinsdóttir, varafastafulltrúi gagnvart UNESCO, flutti ávarp Íslands á opnunarfundi framkvæmdastjórnar. Skýrsla ...
-
Annað
Föstudagspóstur 25. október 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Utanríkisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands hittust í tengslum við Hringborð norðurslóða í síðustu viku. Í kjölfarið fór fram samráðsfundur...
-
Frétt
/Hátíðarhöld í Berlín í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti hátíðarhöld í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna Í Berlín í vikunni ásamt þjóðhöfðingjum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Frank-Walter S...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar ræddu og áréttuðu mikilvægi vestnorræns samstarfs
Sameiginleg tækifæri og áskoranir í vestnorrænni samvinnu voru til umræðu á þríhliða fundi utanríkisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands, sem fram fór í Reykjavík síðastliðinn föstudag. „Vestn...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu sameiginlegar varnir og Úkraínu
Sameiginlegar varnir, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og aukið samstarf við Indó-Kyrrahafsríkin voru meðal helstu umræðuefna á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem lauk á föstuda...
-
Frétt
/Ísland og Ítalía: Jarðhitafrumkvöðlar gera samstarfssamning
Samstarfssamningur á milli Íslands og Ítalíu um jarðhitamál var undirritaður í liðinni viku, af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Stefano Nicoletti, sendihe...
-
Frétt
/Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst 7. nóvember og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur...
-
Annað
Föstudagspóstur 18. október 2024
18. október 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 18. október 2024 Inga Dóra Pétursdóttir, staðgengill sendiherra í Peking, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna við opnun hinnar árlegu viðskipta...
-
Annað
Föstudagspóstur 18. október 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í vikunni. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN