Leitarniðurstöður
-
Sendiskrifstofa
Davíð Þór Jónsson hlýtur Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin
Í vikunni hlaut Davíð Þór Jónsson, tónskáld, Norrænu kvikmyndatónskáldaverðalaunin fyrir tónlist í kvikmyndinni "Kona fer í stríð", ásamt leikstjóra myndarinnar, Benedikt Elingssyni. Verðlaunin voru a...
-
Heimsljós
Rúmlega hálf milljón ungbarna látist vegna stríðsátaka á fimm árum
Áætlað er að í það minnsta 550 þúsund ungbörn hafi látið lífið vegna stríðsátaka á árabilinu 2013 og 2017 í þeim tíu löndum sem hvað mest átök hafa geisað samkvæmt greiningu Barnaheilla – Save the Ch...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna Blaðamannafundur utanríkisráðherra Íslands...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna
Blaðamannafundur utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna, Kaldalóni, Hörpu, 15. febrúar 2019. Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Good afternoon everybody and thank you for coming to ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Félags atvinnurekenda Ávarp utanríkisráðherra Allir elska Ísland Ágætu fundargestir, Það er ...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Félags atvinnurekenda
Ávarp utanríkisráðherra Allir elska Ísland Ársfundur Félags atvinnurekenda 14. febrúar 2019 Ágætu fundargestir, Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér í dag. Það er sérstaklega ánægjulegt að v...
-
Heimsljós
Sjö manna fjölskylda í tíu fermetra íbúð
Emebet og eiginmaður hennar Behailu búa ásamt fimm börnum sínum í um það bil 10-15 fermetra húsi í smábænum Iteye í Eþípíu. Þau eru ein af 566 fjölskyldum í fjölskyldueflingu sem SOS Barnaþorpin á Ís...
-
Heimsljós
„Vonum að þrátt fyrir tilhlökkunina fjölgi ekki fæðingum“
„Með tilkomu fæðingardeildarinnar verða miklar breytingar, miklar framfarir. Héraðssjúkrahúsið sinnir öllum íbúafjölda héraðsins, 1,2 milljónum íbúa. Að jafnaði fæðast hér 35 börn á degi hverjum, eða...
-
Heimsljós
Nemendur frá þrettán löndum við nám í Jafnréttisskólanum
Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna tók á móti nemendum frá þróunarlöndum og átakasvæðum í tólfta sinn um miðjan janúar. Þetta árið eru nemendurnir 23 talsins, 7 karlar og 16 konur, og koma fr...
-
Heimsljós
Á annað hundrað börn leyst undan hermennsku í Suður-Súdan í dag
Í dag, á alþjóðadegi gegn barnahermennsku, voru 119 börn leyst undan hermennsku í Yambio, Suður-Súdan, þar á meðal 48 stúlkur. Yngsta barnið var 10 ára. Alls hafa yfir 3,100 börn verið leyst úr...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. - 8. febrúar
Mánudagur 4. febrúar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 5. febrúar Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 12:00 Hádegisverður með forsætisráðherra Kl. 13:30 Fundur með þýska sendiherranum Miðvikudagur...
-
Heimsljós
Mikill árangur á skömmum tíma
Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu, að því er fram kemur á vef samtakanna. Ragnar Schram, framkvæmdas...
-
Frétt
/Áætlun samþykkt um að greiða götu Norðurlandabúa
Samstarfsráðherrar Norðurlandanna samþykktu í gær norræna áætlun sem miðar að því að gera íbúum Norðurlanda enn auðveldara að flytja á milli landa, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki í öðru norræ...
-
Heimsljós
Mikil upplifun og ánægjulegt að sjá árangurinn
„Þetta hefur verið mikil upplifun og ánægjulegt að sjá árangurinn. Það sem gerir það að verkum að manni líður vel er að heimamenn koma og sýna okkur svart á hvítu þann góða árangur sem náðst hefur,” ...
-
Frétt
/Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit
Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins ver...
-
Frétt
/Brexit og fiskveiðar efst á baugi á fundi með Skotlandsmálaráðherra
Fiskveiðar, Brexit, fríverslun og málefni norðurslóða voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugar Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og David Mundell, Skotlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, sem...
-
Heimsljós
Utanríkisráðherra kynnir sér verkefni Rauða krossins í Malaví
Í síðustu viku heimsótti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra höfuðstöðvar Rauða krossins í Malaví til að kynna sér langtímaþróunarsamstarf félagsins sem íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Í...
-
Heimsljós
"Einstakt traust sem okkur er sýnt af Íslands hálfu"
Móses Chimphepo héraðsstjóri í Mangochi fór lofsamlegum orðum um stuðning íslenskra stjórnvalda við íbúa héraðsins á undanförnum árum á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þegar hann h...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundaði með Ann Linde
Norrænt samstarf, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, öryggismál og alþjóðaviðskipti voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ann Linde, utanríkisviðskiptaráðh...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra áréttaði mikilvægi EES-samningsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði þýðingu EES-samningsins fyrir Ísland um leið og hann hvatti til stöðugrar árvekni og endurmats í ræðu sem hann flutti á málstofu í Háskólanum í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN