Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Hundruð milljóna kvenna eignast stærri fjölskyldur en þær hefðu kosið
Ákvörðunarrétturinn til þess að velja fjölda barna, hvenær þau fæðast og hversu langt líður á milli barneigna gæti styrkt efnahagslega og félagslega þróun í heiminum, segir í nýrri árlegri skýrslu Ma...
-
Heimsljós
Tveir milljarðar jarðarbúa hafa enn ekki viðunandi aðgang að hreinu vatni
Um 29% íbúa heims hafa ekki aðgang að hreinu vatni, rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa. Enn fleiri, eða 61% jarðarbúa, búa við ófullnægjandi salernisaðstöðu, eða 4,5 milljarðar manna. Skortur á hrein...
-
Heimsljós
Sárafátækir færri en nokkru sinni fyrr í sögunni
Sameinuðu þjóðirnar hvetja framlagsríki til þess að auka samvinnu við sveitastjórnir í þróunarríkjum til þess að þær geti kynt undir hagvöxt og lyft milljónum íbúa upp úr fátækt. Í dag er alþjóðadagu...
-
Heimsljós
Markmið 17: Samvinna um markmiðin
Blása lífi í alþjóðlegt samstarf um sjálfbæra þróun og grípa til aðgerða Heimsmarkmið númer 17 snýr að því að efla innlent og alþjóðlegt samstarf um sjálfbæra þróun og er ákall til allra ríkja um að ...
-
Heimsljós
Markmið 16: Friður og réttlæti
Stuðla að friðsælum og sjálfbærum samfélögum fyrir alla jarðarbúa, tryggja öllum jafnan aðgang að réttarkerfi og byggja upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir á öllum sviðum Ísland er talið eitt friðsæl...
-
Frétt
/Minningarathöfn markar upphaf Trident Juncture 2018 á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og James E. Foggo aðmíráll leiddu í morgun minningarathöfn um þau sem létu lífið vegna átaka á Atlantshafi í síðari heimsstyrjöld. Athöfnin markar upphaf varn...
-
Heimsljós
Íbúar átakasvæða hafa ekki ráð á mat
Samkvæmt glænýjum rannsóknum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) sem birt er í tilefni Alþjóðlega matvæladagsins í dag, 16. október, dregur sífellt úr líkunum á því að íbúar á átakasvæðum hafi e...
-
Heimsljós
„Kynferðislegt ofbeldi er notað í átökum til að tortíma manneskjunni“
„Starf Rauða krossins hér heima og á alþjóðavettvangi er ómetanlegt og það var sérstaklega áhugavert á fá innsýn í stöðu mála á vettvangi í stríðshrjáðum ríkjum á borð við Sýrland og Jemen. Rauði kros...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. – 12. október 2018
Mánudagur 8. október Kl. 10:00 Þingflokksfundur Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 17:15 Viðtal: Morgunblaðið Þriðjudagur 9. október Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Ferðadagur til ...
-
Heimsljós
Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmiðin settur á laggirnar
Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýjum reglum um styrkveitingar ráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Samstarfssjóðurinn er nýtt verk...
-
Heimsljós
Alþjóðabankinn hvetur til aukinnar fjárfestingar í menntun og heilsu
Mikilvægi mannauðs, nýsköpunar og tækniframfara voru meginstef á nýafstöðnum ársfundi Alþjóðabankans sem fram fór á Balí, Indónesíu. Kynnti forseti bankans nýja vísitölu sem ætlað er að mæla framtíðar...
-
Heimsljós
Mannauður og ný tækni umfjöllunarefni á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Þessa dagana standa yfir ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Balí í Indónesíu, en þá hittist jafnframt sameiginleg Þróunarnefnd stofnananna. Eitt megin fundarefnið í ár er um...
-
Heimsljós
Ákvörðun stjórnvalda um móttöku flóttafólks á næsta ári
Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú er...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn
Formennska Íslands í norrænni samvinnu og Norðurskautsráðinu, Brexit og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkisráðherra og Anders Samuelsen, utanríkisráðherra D...
-
Heimsljós
Markmið 15: Líf á landi
Vernda og endurheimta vistkerfi á landi og stuðla að sjálfbærri nýtingu þeirra, vinna að sjálfbærri stjórn skóga, berjast gegn eyðimerkurmyndun, stöðva jarðvegseyðingu, endurheimta landgæði og sporna...
-
Heimsljós
Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna
„Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna í tilefni af alþj...
-
Heimsljós
Þrjú hundruð sóttu um hæli hér á landi fyrri helming ársins
Þrjú hundruð einstaklingar leituðu hælis á Íslandi fyrstu sex mánuði ársins, samkvæmt nýbirtum tölum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Allt síðasta ár voru hælisleitendur rúmlega eit...
-
Heimsljós
Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) varar við því að það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar á ævinni ef ekki er tekið á geðrænum vanda á táningsaldri. „Hægt er að koma í veg fyrir eða lækna mar...
-
Heimsljós
„Friðarverðlaunin sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi“
„Friðarverðlaun Nóbels í ár eru mikilvægur sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Áratuga barátta gegn kynferðisafbrotum í stríði, þar sem líkamar kvenna og stúlkna eru o...
-
Heimsljós
Fertugasti árgangur Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður
Í síðustu viku útskrifuðust 24 nemendur úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, níu konur og fimmtán karlar, frá fjórtán löndum. Þetta er í fertugasta sinn sem skólinn útskrifar nemend...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN