Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. – 6. október 2018
Mánudagur 1. október Viðskiptasendinefnd til Frakklands Fundur með utanríkisráðherra Frakklands Fundur með Evrópumálaráðherra Frakklands Heimsókn í franska þingið Fundur með formanni Groupe d’amitié...
-
Heimsljós
Markmið 14: Líf í vatni
Vernda og nýta hafið og auðlindir þess á sjálfbæran hátt Heimshöfin gegna mikilvægu hlutverki við að gera jörðina byggilega. Breytingar í höfum, m.a. mengun, breyttir hafstraumar sem og breytt sýrust...
-
Heimsljós
Um fimmtán þúsund börn hjálparþurfi í Palu að mati SOS Barnaþorpanna
„SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp sérfræðinga til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok se...
-
Heimsljós
Kópavogsbær verði barnvænt sveitarfélag UNICEF
Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Fram kemur á vef UNICEF að með samningnum hefji Kópavogsbær vi...
-
Frétt
/Flutningar forstöðumanna sendiráða og fastanefnda
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Var ákvörðun utanríkisráðherra tilkynnt starfsmönnum ráðuneytisins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/10/05/Flutningur-sendiherra/
-
Heimsljós
Rauði krossinn í viðbragðsstöðu vegna hamfaranna í Indónesíu
Rauða kross hreyfingin reynir ávallt að bregðast hratt og örugglega við náttúruhamförum alls staðar um heiminn. Að minnsta kosti 1200 eru látin í Indónesíu eftir jarðskjálfta og tsunami flóðbylgju í k...
-
Frétt
/Brexit í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ræddu útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, fríverslunarmál og tvíhliða samskipti á fundi sínum í Birmingham í d...
-
Heimsljós
Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin
Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil....
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundaði með aðalframkvæmdastjóra UNESCO
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi framboð Íslands til framkvæmdastjórnar UNESCO og lýsti áhuga á enn nánara samstarfi á fundi með aðalframkvæmdastjóra UNESCO í París í morgun. Ráðherra f...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. október 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða ráðherra á rakarastofuráðstefnu hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) Barbershop Conference OECD, Paris 2 October...
-
Ræður og greinar
Ræða ráðherra á rakarastofuráðstefnu hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD)
Barbershop Conference OECD, Paris 2 October 1, 2018 Statement by H.E. Mr. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs of Iceland Ladies and gentlemen, Thank you all for being with us tod...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan tekur gildi 31. október 2018
Þann 1. október 2018 fóru fram í Reykjavík skipti á fullgildingarskjölum vegna nýs tvísköttunarsamnings við Japan sem undirritaður var þann 15. janúar 2018. Samkvæmt ákvæðum samningsins tekur hann gil...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. – 28. september 2018
Sunnudagur 23. september Ferðadagur til New York Mánudagur 24. september 73. Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna, New York Ráðherrafundur í tilefni Nelson Mandela friðarráðstefnu Viðburður um auknar ...
-
Frétt
/EES-mál í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Frakklands
Öryggismál á norðurslóðum, EES-mál, útganga Breta úr Evrópusambandinu og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Jean-Yves Le Drian, utanríkisráðher...
-
Heimsljós
Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fja...
-
Heimsljós
Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla
39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra flutti ræðu á allsherjarþingi SÞ
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í kvöld. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjalla...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. september 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða utanríkisráðherra á 73. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Madame President, The United Nations has played a critical ro...
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra á 73. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Madame President, The United Nations has played a critical role in promoting peace and development for all. Most indices, measuring human development tell a positive story - a story of our shared suc...
-
Frétt
/Fundarlotu mannréttindaráðsins lokið – 23 ályktanir samþykktar
39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í dag. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN