Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Íbúar átakasvæða hafa ekki ráð á mat
Samkvæmt glænýjum rannsóknum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) sem birt er í tilefni Alþjóðlega matvæladagsins í dag, 16. október, dregur sífellt úr líkunum á því að íbúar á átakasvæðum hafi e...
-
Heimsljós
„Kynferðislegt ofbeldi er notað í átökum til að tortíma manneskjunni“
„Starf Rauða krossins hér heima og á alþjóðavettvangi er ómetanlegt og það var sérstaklega áhugavert á fá innsýn í stöðu mála á vettvangi í stríðshrjáðum ríkjum á borð við Sýrland og Jemen. Rauði kros...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. – 12. október 2018
Mánudagur 8. október Kl. 10:00 Þingflokksfundur Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 17:15 Viðtal: Morgunblaðið Þriðjudagur 9. október Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Ferðadagur til ...
-
Heimsljós
Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmiðin settur á laggirnar
Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýjum reglum um styrkveitingar ráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Samstarfssjóðurinn er nýtt verk...
-
Heimsljós
Alþjóðabankinn hvetur til aukinnar fjárfestingar í menntun og heilsu
Mikilvægi mannauðs, nýsköpunar og tækniframfara voru meginstef á nýafstöðnum ársfundi Alþjóðabankans sem fram fór á Balí, Indónesíu. Kynnti forseti bankans nýja vísitölu sem ætlað er að mæla framtíðar...
-
Heimsljós
Mannauður og ný tækni umfjöllunarefni á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Þessa dagana standa yfir ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Balí í Indónesíu, en þá hittist jafnframt sameiginleg Þróunarnefnd stofnananna. Eitt megin fundarefnið í ár er um...
-
Heimsljós
Ákvörðun stjórnvalda um móttöku flóttafólks á næsta ári
Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú er...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn
Formennska Íslands í norrænni samvinnu og Norðurskautsráðinu, Brexit og tvíhliða samskipti voru efst á baugi á fundi Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkisráðherra og Anders Samuelsen, utanríkisráðherra D...
-
Heimsljós
Markmið 15: Líf á landi
Vernda og endurheimta vistkerfi á landi og stuðla að sjálfbærri nýtingu þeirra, vinna að sjálfbærri stjórn skóga, berjast gegn eyðimerkurmyndun, stöðva jarðvegseyðingu, endurheimta landgæði og sporna...
-
Heimsljós
Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna
„Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna í tilefni af alþj...
-
Heimsljós
Þrjú hundruð sóttu um hæli hér á landi fyrri helming ársins
Þrjú hundruð einstaklingar leituðu hælis á Íslandi fyrstu sex mánuði ársins, samkvæmt nýbirtum tölum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Allt síðasta ár voru hælisleitendur rúmlega eit...
-
Heimsljós
Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) varar við því að það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar á ævinni ef ekki er tekið á geðrænum vanda á táningsaldri. „Hægt er að koma í veg fyrir eða lækna mar...
-
Heimsljós
„Friðarverðlaunin sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi“
„Friðarverðlaun Nóbels í ár eru mikilvægur sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Áratuga barátta gegn kynferðisafbrotum í stríði, þar sem líkamar kvenna og stúlkna eru o...
-
Heimsljós
Fertugasti árgangur Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður
Í síðustu viku útskrifuðust 24 nemendur úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, níu konur og fimmtán karlar, frá fjórtán löndum. Þetta er í fertugasta sinn sem skólinn útskrifar nemend...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. – 6. október 2018
Mánudagur 1. október Viðskiptasendinefnd til Frakklands Fundur með utanríkisráðherra Frakklands Fundur með Evrópumálaráðherra Frakklands Heimsókn í franska þingið Fundur með formanni Groupe d’amitié...
-
Heimsljós
Markmið 14: Líf í vatni
Vernda og nýta hafið og auðlindir þess á sjálfbæran hátt Heimshöfin gegna mikilvægu hlutverki við að gera jörðina byggilega. Breytingar í höfum, m.a. mengun, breyttir hafstraumar sem og breytt sýrust...
-
Heimsljós
Um fimmtán þúsund börn hjálparþurfi í Palu að mati SOS Barnaþorpanna
„SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp sérfræðinga til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok se...
-
Heimsljós
Kópavogsbær verði barnvænt sveitarfélag UNICEF
Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Fram kemur á vef UNICEF að með samningnum hefji Kópavogsbær vi...
-
Frétt
/Flutningar forstöðumanna sendiráða og fastanefnda
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Var ákvörðun utanríkisráðherra tilkynnt starfsmönnum ráðuneytisins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/10/05/Flutningur-sendiherra/
-
Heimsljós
Rauði krossinn í viðbragðsstöðu vegna hamfaranna í Indónesíu
Rauða kross hreyfingin reynir ávallt að bregðast hratt og örugglega við náttúruhamförum alls staðar um heiminn. Að minnsta kosti 1200 eru látin í Indónesíu eftir jarðskjálfta og tsunami flóðbylgju í k...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN