Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. – 21. september 2018
Mánudagur 17. september Kl. 09:45 Fundur með utanríkismálanefnd Kl. 11:15 Fundur með Þróunarsamvinnunefnd Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Alþingi - óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 18. septe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða ráðherra á fundi um pyndingar í Sameinuðu þjóðunum Global Alliance to end trade in goods used for capital punishment and...
-
Ræður og greinar
Ræða ráðherra á fundi um pyndingar í Sameinuðu þjóðunum
Global Alliance to end trade in goods used for capital punishment and torture Mánudagur 24. september 2018, kl. 15-17 Höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna Thank you for giving me the floor and our thanks ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða ráðherra á fundi um nútímaþrælahald í Sameinuðu þjóðunum A Call to Action to End Forced Labour, Modern Slavery and Human...
-
Ræður og greinar
Ræða ráðherra á fundi um nútímaþrælahald í Sameinuðu þjóðunum
A Call to Action to End Forced Labour, Modern Slavery and Human Trafficking Viðburður í boði forsætisráðherra Bretlands 24. september 2018, kl. 11-12:30 Staðsetning: Höfuðstöðvar SÞ, Conference Room 4...
-
Heimsljós
Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. Ísland ...
-
Heimsljós
Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi
Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðvel...
-
Heimsljós
Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa og nú hafa alls 118 sérfræðing...
-
Heimsljós
Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum
Til að hægt væri að mæta þörfum flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi eftir fremsta megni var gerð úttekt á stöðu þeirra að frumkvæði Írisar Bjargar Kristjánsdóttur sem er sérfræðingur á sviði mannré...
-
Heimsljós
Alþjóðabankinn: Sárafátækir hafa aldrei verið færri
Einn af hverjum tíu jarðarbúum býr við sárafátækt og hafa aldrei verið færri, samkvæmt nýjustu tölum Alþjóðabankans. Sárafátækum fækkar áfram en hægar en síðustu ár. Tölurnar eru miðaðar við árið 201...
-
Frétt
/Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi
Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Um er að ræða stærstu varnaræfingu bandalagsi...
-
Heimsljós
Fyrsti veitingastaður í eigu flóttamanna í Eistlandi opnar í Tallinn
Brazak, qurabiya, khafeh, baklava – þetta er einungis hluti af ljúfmetinu á matseðli Ali Baba, veitingastaðar sem sérhæfir sig í sýrlenskri og miðausturlenskri matargerð og bakstri sem nýlega opnaði ...
-
Heimsljós
Markmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum
Bráðaaðgerðir gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á náttúru og samfélög eru ein helsta áskorun alþjóðasamfélagsins. Áhrifin eru margbreytileg en breytingar ...
-
Heimsljós
Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla
Tryggja sjálfbær neyslu- og framleiðslumynstur Sjálfbær neysla og framleiðsla hefur það að markmiði að stuðla að skilvirkri nýtingu bæði auðlinda og orku, veita aðgang að grunnþjónustu og grænum stör...
-
Frétt
/Annir í utanríkisráðuneytinu
Óvenju gestkvæmt var í utanríkisráðuneytinu í dag og viðfangsefnin hjá utanríkisráðherra og starfsfólki utanríkisráðuneytins hafa verið af ýmsum toga. Sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evróp...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. september 2018 Guðlaugur Þór Þórðarson Iceland-China relations will continue to strengthen This year Iceland celebrates its centenary as a sovereign nation. This is...
-
Ræður og greinar
Iceland-China relations will continue to strengthen
This year Iceland celebrates its centenary as a sovereign nation. This is an auspicious moment to reflect on the road we have taken and where we are headed. One of our most valuable lessons relates t...
-
Heimsljós
Börn í lágtekjuríkjum allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja en börn í hátekjuríkjum
Talið er að 6,3 milljónir barna yngri en fimmtán ára hafi látist árið 2017, eða eitt barn á fimm sekúndna fresti. Í langflestum tilvikum var um dánarorsakir að ræða sem unnt hefði verið að lækna, að ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. – 14. september 2018
Sunnudagur 9. september Viðskiptasendinefnd í Kína Heimsókn í höfuðstöðvar Huawei í Peking Mánudagur 10. september Viðskiptasendinefnd í Kína Viðtal: Xinhua News Ferðadagur til Íslands Þriðjudag...
-
Heimsljós
Lífskjör í heiminum fara batnandi – Ísland í sjötta efsta sæti
Ísland er í sjötta sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna, sama sæti og fyrir tveimur árum þegar síðasti listi var birtur. Staða norrænu þjóðanna allra er óbreytt frá síðasta lista, Norðmenn í efst...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN