Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur 2. ágúst 2024
Heil og sæl. Hér kemur tvöfaldur sumarföstudagspóstur meðan margir bíða eflaust verslunarmannahelgarinnar spenntir. Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í gær. Ráðun...
-
Frétt
/Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku
Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Sveitin tekur...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heilsar upp á stúlknalið Ascent Soccer frá Malaví
1. ágúst 2024 Utanríkisráðuneytið Utanríkisráðherra heilsar upp á stúlknalið Ascent Soccer frá Malaví Stúlknalið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví hitti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjör...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heilsar upp á stúlknalið Ascent Soccer frá Malaví
Stúlknalið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví hitti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og hélt fyrir hana kynningu. Stúlkurnar ferðuðust til Íslands til þess ...
-
Frétt
/Ársskýrsla GRÓ 2023 komin út
Alls útskrifuðust 92 sérfræðingar árið 2023 úr fimm til sex mánaða námi í skólunum fjórum sem starfræktir eru á vegum GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, það er Jafnréttisskólanum, Jarðhitaskól...
-
Frétt
/Opnun á skurðstofu til meðhöndlunar fæðingarfistils í Síerra Leóne
31. júlí 2024 Utanríkisráðuneytið Opnun á skurðstofu til meðhöndlunar fæðingarfistils í Síerra Leóne Ný skurðstofa til meðhöndlunar fæðingarfistils var vígð við hátíðlega athöfn á ríkissjúkrahúsinu í...
-
Frétt
/Opnun á skurðstofu til meðhöndlunar fæðingarfistils í Síerra Leóne
Ný skurðstofa til meðhöndlunar fæðingarfistils var vígð við hátíðlega athöfn á ríkissjúkrahúsinu í borginni Bo í Síerra Leóne fyrr í mánuðinum. Endurbæturnar á skurðstofunni voru fjármagnaðar af íslen...
-
Annað
Þingsetning og stefnuáherslur VdL til næstu fimm ára
26. júlí 2024 Brussel-vaktin Þingsetning og stefnuáherslur VdL til næstu fimm ára Að þessu sinni er fjallað um: setningu Evrópuþingsins stefnuáætlun leiðtogaráðs Evrópusambandsins (ESB) stefnuáherslu...
-
Annað
Föstudagspóstur 19. júlí 2024
19. júlí 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 19. júlí 2024 Þá flutti Ásta Bjarnadóttir, sérfræðingur um sjálfbæra þróun í forsætisráðuneytinu, á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum S...
-
Annað
Föstudagspóstur 19. júlí 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra undirritaði nýjan samstarfssamning um kynningu á íslenskri myndlist erlendis með Ingibjörg...
-
Frétt
/Ísland og Kanada horfa til aukins samstarfs um öryggis- og varnarmál
Aukið samstarf Íslands og Kanada um öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum var til umfjöllunar á ráðstefnu (e. Canada-Iceland Seminar: Maritime Defence and Security in the North) sem haldin var nýverið ...
-
Frétt
/Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lokið í Genf
Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hófst 18. júní sl, er lokið eftir fjögurra vikna fundarsetur og samningaviðræður. Ísland tók virkan þátt í samningaviðræðum vegna fjölda álykta...
-
Frétt
/Íslensk myndlist áfram í öndvegi á sendiskrifstofum Íslands
Nýr samstarfssamningur um kynningu á íslenskri myndlist erlendis var undirritaður af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ingibjörgu Jóhannsdóttur, safnstjóra Listasafns Íslands...
-
Annað
Föstudagspóstur 12. júlí 2024
12. júlí 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 12. júlí 2024 Þá flutti ráðherra á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) og tók þá...
-
Annað
Föstudagspóstur 12. júlí 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni. Mikið var um að vera í vikunni vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washingto...
-
Frétt
/Samstaða innan Atlantshafsbandalagsins um áframhaldandi öflugan stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður á þriggja daga leiðtogafundi bandalagsins, sem lauk í Washington D.C. í Bandaríkjunum í dag. Bandal...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. júlí 2024 Þórdís KRG - UTN Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) Women, Peace and Security 9 July 2024 – W...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
09. júlí 2024 Utanríkisráðuneytið Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) Women, Peace and Security 9 July 2024 – Washington D.C. Thank you, Se...
-
Ræður og greinar
Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS)
Women, Peace and Security 9 July 2024 – Washington D.C. Thank you, Secretary of State, Blinken, Special Representative Fellin and other distinguished guests for providing an important opportunity for...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN