Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassborg
Ísland er heiðurgestur á jólmarkaðnum í Strassborg í ár en hann er einn stærsti og elsti markaður sinnar tegundar í Evrópu, sóttur af yfir tveimur milljónum gesta ár hvert. Við opnunina nú um helgina ...
-
Rit og skýrslur
Ísland og Brexit:
Útganga Bretlands úr ESB mun hafa víðtæk áhrif á Evrópusamstarf til framtíðar og snertir hagsmuni Íslands með beinum hætti. Náin tengsl eru á milli Íslands og Bretlands sem byggja í dag að miklu leyti...
-
Frétt
/Ný skýrsla um hagsmuni Íslands vegna Brexit
Útganga Bretlands úr ESB mun hafa víðtæk áhrif á Evrópusamstarf til framtíðar og snertir hagsmuni Íslands með beinum hætti. Náin tengsl eru á milli Íslands og Bretlands sem byggja í dag að miklu leyti...
-
Frétt
/Málefni Brexit rædd á ráðherrafundi EFTA
Mikilvægi þess að tryggja hagsmuni EFTA-ríkjanna við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) var þungamiðja umræðna á ráðherrafundi EFTA sem haldinn var í Genf í dag auk þess sem staða mála í fríversl...
-
Frétt
/Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni
Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flest flutningsskylt. Með reglulegu millibili flyst það á milli starfsstöðva erlendis og ráðuneytisins. Frá 1. nóvember til 1. febrúar nk. eru eftirtaldar breytinga...
-
Frétt
/Ríkur samhljómur á samráðsfundi Íslands og Bretlands
Embættismenn frá utanríkisráðuneytinu áttu í gær árlegan tvíhliða samráðsfund með háttsettum embættismönnum úr breska utanríkisráðuneytinu, ráðuneyti útgöngumála, utanríkisviðskiptaráðuneytinu, varnar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. nóvember 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á Hringborði norðurslóða í Edinborg EDINBURGH ARCTIC CIRCLE FORUM SCOTLAND AND THE NEW NORTH, ADDRESS BY H.E. GUÐLAUGUR ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á Hringborði norðurslóða í Edinborg
EDINBURGH ARCTIC CIRCLE FORUM SCOTLAND AND THE NEW NORTH, ADDRESS BY H.E. GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON, MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS OF ICELAND EDINBURGH, 20 NOVEMBER 2017 Honorable First Minister Nicola...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/11/20/Avarp-a-Hringbordi-nordursloda-i-Edinborg/
-
Frétt
/Norðrið dregur sífellt fleiri að
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði þróun mála á norðurslóðum að umtalsefni í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg, Skotlandi, í dag. Fór Guðlaugur Þór yfir þær breyt...
-
Frétt
/Mósambík áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis
Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sen...
-
heimsljós
Rétt undir sólinni
Ekki alls fyrir löngu kom út bókin Rétt undir sólinni eftir Halldór Friðrik Þorsteinsson, ferða- og mannlífssögur höfundarins af ferðalagi um Afríku. Í bókakynningu segir:"Flest látum við okkur dreyma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/11/15/Rett-undir-solinni/
-
heimsljós
Asíuþjóðir í takt við fyrsta Heimsmarkmiðið en fátækum fjölgar hins vegar í Afríku
Góðu fréttirnar eru þær að sárafátækum í heiminum heldur áfram að fækka á þessu ári. Reiknað er með að þeim fækki um 38 milljónir á árinu, örlítið meira en árið 2016 þegar þeim fækkaði um 34 milljónir...
-
heimsljós
Veruleikinn birtist þjóðflokkum án ríkisfangs í mismunun, útilokun og ofsóknum
https://youtu.be/RWC_BhzVNcM Mismunun, útilokun og ofsóknir. Í þessum þremur hugtökum birtist veruleiki þeirra einstaklinga sem eru án ríkisfangs. Í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóða...
-
heimsljós
Neyðarsöfnun UN Women stendur sem hæst
https://youtu.be/PVxz0BtUVb8 Neyðarsöfnun Landsnefndar UN Women í þágu kvenna í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu stendur nú sem hæst. Birt hafa verið nokkur áhrifamikil kvikmyndabrot úr ferð ful...
-
heimsljós
Að sjá og upplifa
Eins og venjulega eru nemendur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna búnir að vera önnum kafnir í haust. Fyrir utan námið sjálft sem er mjög krefjandi þurfa þeir að leggja hart að sér til...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/11/15/Ad-sja-og-upplifa/
-
heimsljós
Meirihluti barna utan skóla eru stelpur
Rúmlega 130 milljónir stúlkna fá enga formlega skólagöngu. Að mati hjálpar-samtakanna ONE geta stúlkur sem fá haldgóða menntun vænst þess að lifa heilbrigðara og betra lífi með fleiri atvinnu- tækifær...
-
heimsljós
Hungursneyð yfirvofandi í Jemen þrátt fyrir tilslakanir Sáda
https://youtu.be/dzRyJxhzltw Sádi-Arabar og bandamenn ætla að opna að nýju einhverjar hafnir og flugvelli í Jemen sem þeir lokuðu eftir að flugskeyti var skotið frá Jemen að Ríad, höfuðborg Sádi...
-
heimsljós
Danadrottning til Gana
Í næstu viku fer Margrét Þórhildur Danadrottning í opinbera heimsókn til Gana. Með í för verður viðskiptasendinefnd í anda stefnu Dana að tengja opinbera þróunarsamvinnu í auknum mæli samstarfi á viðs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/11/15/Danadrottning-til-Gana/
-
heimsljós
Skrifað undir nýjan samstarfssamning við Mangochi hérað í Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning við stjórnvöld í Malaví um grunnþjónustu við íbúa Mangochi héraðs til fjögurra ára. Ágústa Gísladóttir forstöðukona sendiráðs Íslands í Lil...
-
heimsljós
Frásagnir af ferðalagi um álfu margra menningarheima
Heimsljós birtir brot úr bók Halldórs Friðriks Þorsteinssonar, Rétt undir sólinni, þar sem hann drepur niður fæti í Gana á ferð sinn um Afríku. Marel í AccraHöfuðborg Gana, Accra, fengi seint f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN