Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. maí – 10. maí 2024
Mánudagur 6. maí Kl. 09:30 Fundur með forseta Kl. 10:30 Fundur í fjárlaganefnd Kl. 12:30 Hádegisverður í boði sendiherra Bandaríkjanna Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur Þriðjudagu...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. apríl – 3. maí 2024
Mánudagur 29. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Þriðjudagur 30. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Miðvikudagur 1. maí Þórshöfn: Fundur með ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Eystrasaltsríkjanna í Georgíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af sameiginlegri yfirlýsingu N...
-
Frétt
/Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem atburðir síðasta almanaksárs eru raktir ítarlega. Í þriðja sinn kemur skýrslan út í skugga alvarlegra s...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 13. maí 2024. Skýrslan miðast við almanaksárið 2023 en í þingskjalinu er að finna ...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
14. maí 2024 Utanríkisráðuneytið Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tek...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tekið er á móti kjósendum í húsakynnum aðalræðisskrifstofunnar á Hans Egedesvej 9, 3900 Nuuk. Hægt ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins
Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfj...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. maí 2024 Þórdís KRG - UTN Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis Kæru fundargestir, Atlantshafsbandala...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis
Kæru fundargestir, Atlantshafsbandalagið er öflugasta varnarbandalag í sögunni. Í 75 ár hefur það varið friðinn á Norður-Atlantshafssvæðinu og enn er það svo að þau ríki sem tilheyra bandalaginu búa v...
-
Frétt
/Ályktun um aukna þátttöku Palestínu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ályktun um aukinn rétt Palestínu til þátttöku í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var samþykkt með yfirgnæfandi stuðningi á neyðarfundi þingsins í dag. Ísland kaus með ályktuninni. Ályktunin ...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Indlands á sviði orku- og loftslagsmála
Sameiginlegur starfshópur Íslands og Indlands á sviði endurnýjanlegrar orku og loftslagsmála fundaði í Reykjavík í síðustu viku. Hópurinn var settur á laggirnar í kjölfar fundar forsætisráðherra ríkja...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. maí 2024 Þórdís KRG - UTN Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af 30 ára afmæli EES-samstarfsins I Ambassadors, distinguished guests, good morning. Allow me to start...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af 30 ára afmæli EES-samstarfsins
I Ambassadors, distinguished guests, good morning. Allow me to start by thanking the organizers of today´s event – The Icelandic Centre for Research (Rannís); the Delegation of the EU to Iceland...
-
Frétt
/Ótvíræður ávinningur Íslands af EES-samstarfinu
Innri markaður ESB er kjölfestumarkaður fyrir útflutning frá Íslandi og þátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum hefur stóreflt íslenskt samfélag frá því að EES-samningurinn tók gildi árið 1994. Þetta v...
-
Annað
Formennska Íslands í Evrópuráðinu árið 1999 – kærkomið tækifæri til að árétta stuðning Íslands við vernd mannréttinda og lýðræðis í álfunni.
7. maí 2024 Utanríkisráðuneytið Formennska Íslands í Evrópuráðinu árið 1999 – kærkomið tækifæri til að árétta stuðning Íslands við vernd mannréttinda og lýðræðis í álfunni. Evrópuráðið Halldór Ásgrím...
-
Annað
Formennska Íslands í Evrópuráðinu árið 1999 – kærkomið tækifæri til að árétta stuðning Íslands við vernd mannréttinda og lýðræðis í álfunni.
Ísland tók við formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins í Strassborg 7. maí 1999. Ísland gegndi formennsku í Evrópuráðinu árið 1999 á hálfrar aldar afmæli þess. Formennskan var viðamikið verkefni fyri...
-
Annað
Evrópuþingskosningar
03. maí 2024 Brussel-vaktin Evrópuþingskosningar Að þessu sinni er fjallað um: Evrópuþingskosningarnar í næsta mánuði framkvæmd Græna sáttmálans og samráð við fulltrúa evrópsks iðnaðar og aðila vinnu...
-
Frétt
/Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Keflavík dagana 2. til 3. maí. Aukin varnarsamvinna ríkjanna, stuðningur við Úkraínu gegn árásarstríði Rússlands, ástandið í ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funda í Kaupmannahöfn
Versnandi öryggishorfur, staða alþjóðakerfisins og aukið samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem fram fór í Kaupmannahöfn ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN