Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur 24. maí 2024
Heil og sæl, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var stödd hér á landi í vikunni eftir annasama daga og heilmikil ferðalög undanfarið eins og fjallað var um í síðasta föstudag...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Gran Canaria frestað til föstudags – boðuð atkvæðagreiðsla á Tenerife stendur óbreytt
Utanríkisráðuneytið neyðist til að fresta til föstudags boðaðri utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna komandi forsetakosninga sem átti að fara fram á Gran Canaria í dag. Það stafar af því að hluti...
-
Frétt
/Þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi í deiglunni
Aukinn varnarviðbúnaður, nýjar varnaráætlanir Atlantshafsbandalagsins og þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi voru í brennidepli á fundi yfirmanns herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Nor...
-
Frétt
/Sérstakir kjörfundir á Kanaríeyjum
Utanríkisráðuneytið harmar að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Í aðdraganda kosninga hverju sinni leggja ræðismenn...
-
Frétt
/Sjávarútvegsskóli GRÓ útskrifar 25 sérfræðinga
Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25....
-
Annað
Föstudagspóstur 17. maí 2024
17. maí 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 17. maí 2024 Heil og sæl, Haldið ykkur fast, hér kemur hvorki meira né minna en þrefaldur föstudagspóstur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanrí...
-
Annað
Föstudagspóstur 17. maí 2024
Heil og sæl, Haldið ykkur fast, hér kemur hvorki meira né minna en þrefaldur föstudagspóstur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt til Georgíu í vikunni ásamt utanr...
-
Frétt
/75 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg
Mikilvægi samstöðu Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og efling lýðræðis og mannréttinda í álfunni bar hæst á ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fram fór í Strassborg í dag. Um þessar mundir er...
-
Annað
Stefnumörkun ESB til næstu fimm ára
17. maí 2024 Brussel-vaktin Stefnumörkun ESB til næstu fimm ára Að þessu sinni er fjallað um: undirbúning að stefnumörkun ESB til næstu fimm ára áhuga ungs fólks á komandi kosningum til Evrópuþingsin...
-
Frétt
/Tvíhliða samstarf Íslands og Þýskalands til umræðu á fundum ráðuneytisstjóra
Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands. Fundað var með ráðuney...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. maí – 10. maí 2024
Mánudagur 6. maí Kl. 09:30 Fundur með forseta Kl. 10:30 Fundur í fjárlaganefnd Kl. 12:30 Hádegisverður í boði sendiherra Bandaríkjanna Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur Þriðjudagu...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. apríl – 3. maí 2024
Mánudagur 29. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Þriðjudagur 30. apríl Þórshöfn: Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna Miðvikudagur 1. maí Þórshöfn: Fundur með ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Eystrasaltsríkjanna í Georgíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af sameiginlegri yfirlýsingu N...
-
Frétt
/Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem atburðir síðasta almanaksárs eru raktir ítarlega. Í þriðja sinn kemur skýrslan út í skugga alvarlegra s...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 13. maí 2024. Skýrslan miðast við almanaksárið 2023 en í þingskjalinu er að finna ...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
14. maí 2024 Utanríkisráðuneytið Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tek...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tekið er á móti kjósendum í húsakynnum aðalræðisskrifstofunnar á Hans Egedesvej 9, 3900 Nuuk. Hægt ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins
Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfj...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. maí 2024 Þórdís KRG - UTN Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis Kæru fundargestir, Atlantshafsbandala...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis
Kæru fundargestir, Atlantshafsbandalagið er öflugasta varnarbandalag í sögunni. Í 75 ár hefur það varið friðinn á Norður-Atlantshafssvæðinu og enn er það svo að þau ríki sem tilheyra bandalaginu búa v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN