Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Keflavík dagana 2. til 3. maí. Aukin varnarsamvinna ríkjanna, stuðningur við Úkraínu gegn árásarstríði Rússlands, ástandið í ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funda í Kaupmannahöfn
Versnandi öryggishorfur, staða alþjóðakerfisins og aukið samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem fram fór í Kaupmannahöfn ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. apríl – 27. apríl 2024
Mánudagur 22. apríl Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 23. apríl Kl. 08:15 Ríkisstjórnarfundur Kl. 14:00 Viðtal: Ísland í dag Kl. 15:00 Viðtal:...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 15. apríl – 21. apríl 2024
Mánudagur 15. apríl Kl. 10:00 Fundur með forsætisráðherra Kl. 13:40 Fundur með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 18:00 Þingfundur: Fiskveiðiviðræ...
-
Frétt
/Sendiskrifstofa Íslands í Síerra Leóne formlega opnuð
Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu traust og náið samband þjóðanna
Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, sem tók gildi árið 2006, var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja...
-
Frétt
/Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu heims
Tuttugu manna hópur íslenskra sérfræðinga sem tók þátt í nýafstaðinni netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Skjaldborg (e. Locked Shields), er kominn aftur til landsins. Um stærstu árlegu netvarnar...
-
Frétt
/Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
Frétt
/Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
Annað
Föstudagspóstur 26. apríl 2024
26. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 26. apríl 2024 Heil og sæl, Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ís...
-
Annað
Föstudagspóstur 26. apríl 2024
Heil og sæl, Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ísland í því samhengi á vegum Alþjóðamálastofnunar sem ber yfi...
-
Frétt
/Ísland undirritar nýjan rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í gær. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjó...
-
Frétt
/Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi
Víðsjárverð staða alþjóðamála, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, varnarbarátta Úkraínu sem og staða og stefna Íslands á alþjóðlegum vettvangi var í brennidepli í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. apríl 2024 Þórdís KRG - UTN Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið ...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?
Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið kallar - segir í ljóði - en fyrir okkur sem störfum í utanríkismálum á Íslandi mætti eins segja „Vetri hallar - Pía Hansson kallar“; …alltaf á s...
-
Frétt
/Aukinn stuðningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) til næstu fimm ára var undirritaður í Róm í dag. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Ísland...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur Íslands (nema F...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024
22. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024 Heil og sæl. Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríki...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024
Heil og sæl. Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hófst. Þar tók ráðherra á móti Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraín...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins og Úkraínu í NATO-Úkraínuráðinu komu saman á fjarfundi á föstudag til að ræða þróun stríðsins í Úkraínu. Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskí, ávarpaði...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN