Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrsti fundur í nýrri þróunarsamvinnunefnd
Ný þróunarsamvinnunefnd fundaði í fyrsta sinn í utanríkisráðuneytinu í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra bauð nefndina velkomna til starfa og sagðist vonast eftir góðu samstarfi. Kraftur var...
-
Frétt
/Hrannar Pétursson ráðinn aðstoðarmaður ráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 ...
-
Frétt
/Öryggismál og samskiptin við Bandaríkin í forgrunni á fundi norrænna utanríkisráðherra
Samskipti Norðurlandanna og Bandaríkjanna, öryggismál í Evrópu, flóttamannamál og málefni norðurslóða voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk nú fyrir stundu í Borgå í ...
-
Frétt
/Mannréttindi alþjóðleg og altæk
Mikilvægi virðingar fyrir mannréttindum og þáttur þeirra í utanríkisstefnu Íslands var umfjöllunarefni Lilju Alfreðsdóttur, utanríkisráðherra, á alþjóðlegum hringborðsumræðum um mannréttindamál, sem ...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga má hefjast 30. apríl nk.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 25. júní 2016 má hefjast 30. apríl og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Nuu...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Filippseyja undirritaður
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja var í dag undirritaður í Bern í Sviss. Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart EFTA, undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. ...
-
Frétt
/Aukið mikilvægi jarðhita í orkubúskap heimsins
Aukið mikilvægi jarðhita í orkubúskap heimsins og framlag Íslands til sjálfbærrar orkunýtingar var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í opnunarerindi sínu á al...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið felur Flóttamannastofnun SÞ að ráðstafa 300 milljónum
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, mun ráðstafa 300 milljónum króna af þeim hálfa milljarði sem utanríkisráðuneytinu var falið að úthluta árið 2016 til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi ...
-
Frétt
/Frestur fyrir styrkumsóknir vegna þróunarsamvinnuverkefna er til 1. júní
Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna þróunarverkefna á árinu. Við úthlutun styrkja er farið eftir verklagsreglum utanríkisráðuneytisins um samstarf við bor...
-
Frétt
/Aukin notkun jarðhita stuðlar að hagkvæmri orkuframleiðslu
„Ísland hefur stutt þróun jarðhita um fjörutíu ára skeið og samkvæmt núgildandi þróunarsamvinnuáætlun er jarðhiti einn af fjórum meginstoðum þeirrar áætlunar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðhe...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra styrkir neyðaraðstoð við börn í Ekvador
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að bregðast við neyðarbeiðni frá stjórnvöldum í Ekvador eftir jarðskjálftann í síðustu viku með því að verja tæplega 13 milljónum króna í neyðaraðst...
-
Frétt
/Öryggismál í Evrópu rædd í Lettlandi
Samskiptin við Rússland, flóttamannastraumurinn í Evrópu, orkuöryggi, hryðjuverk og aðrar öryggisógnir voru á meðal umræðuefna utanríkisráðherrafundar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visegrad-r...
-
Frétt
/Atlantshafsbandalagið og Rússland koma saman til fundar
Í dag fór fram í Brussel fundur NATO-Rússlandsráðsins en í því eiga sæti aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og Rússland. Ráðið hefur ekki komið saman til fundar í hartnær tvö ár vegna aðgerða Rússlan...
-
Frétt
/Gerð tvísköttunarsamnings við Liechtenstein
Tekist hefur samkomulag milli Íslands og Liechtenstein um gerð tvísköttunarsamnings milli ríkjanna. Voru samningsdrög árituð af formönnum samninganefndanna í lok fundar sem nýlega var haldinn í Vaduz ...
-
Frétt
/Ráðherra boðar samstarfsvettvang í útflutningsþjónustu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030 til að Íslandi haldi efnahagslegum styrk. Hún boðaði samstarfsvettvang stjórnvalda og atv...
-
Frétt
/Fagnar tillögu landgrunnsnefndar SÞ um Ægisdjúp, áfram sótt varðandi Reykjaneshrygg
Íslenskum stjórnvöldum hafa borist tillögur landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um ytri mörk íslenska landgrunnsins vestur af Reykjaneshrygg annars vegar og á Ægisdjúpi í suðurhluta Síldarsmugunnar h...
-
Frétt
/Leggur metnað í vinnu nýrrar landsáætlunar um konur, frið og öryggi
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stefnir að því að kynna nýja metnaðarfulla landsáætlun 2017-2020 um framkvæmd ályktunar Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi á næstu mánuðum. Ráðherr...
-
Frétt
/Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust tillögu utanríkisráðherra til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, en Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í gærkvöldi þátt í seinni umræðu ...
-
Frétt
/Upplýsingaskiptasamningur undirritaður
Undirritaður var í dag upplýsingaskiptasamningur Íslands við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Með honum er lögð lokahönd á sameiginlegt átak Norðurlandanna sem hófst árið 2006. Með þessu hafa verið und...
-
Frétt
/Lilja Alfreðsdóttir nýr utanríkisráðherra
Nýr utanríkisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók í dag við af Gunnari Braga Sveinssyni, sem gengt hefur embættinu frá 23. maí 2013 en hann verður nú sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Lilja er alþj...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN