Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
19. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanrík...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkj...
-
Annað
Norsk skýrsla um þróun EES-samningsins og skýrsla Enrico Letta um framtíð innri markaðarins
19. apríl 2024 Brussel-vaktin Norsk skýrsla um þróun EES-samningsins og skýrsla Enrico Letta um framtíð innri markaðarins Að þessu sinni er fjallað um: nýja norska skýrslu um þróun EES-samningsins og...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ársfundum Alþjóðabankans í Washington í dag og í gær en Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þró...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. apríl – 12. apríl 2024
Miðvikudagur 10. apríl Kl. 09:30 Lyklaskipti í fjármálráðuneytinu Kl. 10:30 Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu Fimmtudagur 11. apríl Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum ráðuneytisins Kl. 13:...
-
Frétt
/Efnahagsleg valdefling og stuðningur við jaðarsettar fjölskyldur í Úganda skilar árangri
Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, hefur gefið góða raun að því er kemur fram í nýlegri miðannaúttekt...
-
Frétt
/Ísland eykur framlög sín til mannúðarmála í Súdan
Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar framlagaráðstefnu sem fram fór í París í gær. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um sa...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra undirstrikaði staðfastan stuðning Íslands á fundi með forsætisráðherra Úkraínu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti fund með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, í dag. Fundur ráðherranna fór fram í flugstöðinni í Keflavík, þar sem úkraínski forsætisrá...
-
Frétt
/Netöryggisráðstefna Atlantshafsbandalagsins haldin á Íslandi
Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem ...
-
Annað
Föstudagspóstur 12. apríl 2024
12. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 12. apríl 2024 Heil og sæl, Upp er runninn föstudagur, ákaflega skýr og fagur að þessu sinni. Þótt ríkisstjórnin hafi staðið í stólaskiptum og stúss...
-
Annað
Föstudagspóstur 12. apríl 2024
Heil og sæl, Upp er runninn föstudagur, ákaflega skýr og fagur að þessu sinni. Þótt ríkisstjórnin hafi staðið í stólaskiptum og stússi í vikunni hafði það ekki áhrif á gang mála í utanríkisþjónu...
-
Frétt
/Aldrei meira fé verið varið til þróunarsamvinnu
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) birti í gær bráðabirgðatölur um framlög til opinberrar þróunaraðstoðar (ODA) á síðasta ári. Þar kemur fram að samanlögð framlög DAC-...
-
Frétt
/Samráð Íslands og Bandaríkjanna um efnahags- og viðskiptamál
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna í orku- og loftslagsmálum og hnattrænar áskoranir á sviði viðskiptamála var meðal þess sem var til umræðu í árlegu efnahagssamráði Íslands og Bandaríkjanna sem fram f...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins, Úkraína og mögulegar leiðir til að efla stuðning við varnarstríð landsins á alþjóðavísu, og málefni Belarús voru í brennidepli á nýafstöðnum utanríkisráðherrafu...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún tekur við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr forsætisráðherra. Skömmu áður hafði Þórdís Kolbrún afhent Sigurði Inga ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. apríl – 9. apríl 2024
Mánudagur 8. apríl Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 18:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 9. apríl Kl. 14:00 Blaðamannafundur í Hörpu Kl. 16:20 Símaviðtal við Reykjavík síðdegis Kl. 19:00 Ríkisráðsf...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. apríl – 6. apríl 2024
Mánudagur 1. apríl Orlof Þriðjudagur 2. apríl Miðvikudagur 3. apríl Kl. 11:30 Ráðherrafundur XD Kl. 13:30 Þingflokksfundur Kl. 15:30 Ríkisstjórnarfundur Fimmtudagur 4. apríl  ...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi 8. apríl 2023
08. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur á mánudegi 8. apríl 2023 Heil og sæl, Við snerum aftur til vinnu endurnærð eftir páskafrí síðastliðinn þriðjudag, þakklát fyrir hvíldina og til í sl...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi 8. apríl 2023
Heil og sæl, Við snerum aftur til vinnu endurnærð eftir páskafrí síðastliðinn þriðjudag, þakklát fyrir hvíldina og til í slaginn. Alþjóðasamfélagið sefur samt aldrei og þrátt fyrir nokkra frída...
-
Frétt
/Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um stöðu mannréttinda í Íran sem lögð var fram af ríkjahópi undir forystu Íslands. Ályktunin tryggir annars vegar áframhaldandi umboð sérstaks...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN