Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málefni hafsins og Úkraínu rædd í New York
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkisráðherra fj...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Albaníu undirritaður
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Albaníu til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Af hálfu Íslands undirritaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherr...
-
Frétt
/Framlag til baráttunnar gegn ebólu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 12 milljónum kr. til baráttunnar gegn ebólu en framlögin fara til Matvælaáætlunar SÞ og Barnahjálpar SÞ. Sú fyrrnefnda veitir matvælaaðs...
-
Frétt
/Jafntefli
Fátt er skemmtilegra í starfi okkar í sendiráðum en að sjá Íslendinga standa sig vel í alþjóðlegum samanburði - vera langbest miðað við höfðatölu og rúmlega það. Nýlega varð varð ég þess heiðurs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/09/26/Jafntefli/
-
Frétt
/Samningalota 21-25. september 2014
Áttunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 21.-25. september 2014. Þetta er fjórða samningalotan þar sem umræðunum er skipt í sérfræðingahópa eftir köflum. Til ...
-
Frétt
/Upplýsingafundur með Hagsmunasamtökum heimilanna, 25. september 2014 um TiSA viðræðurnar
Fulltrúar utanríkisráðuneytisins funduðu með fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna eftir að beiðni um upplýsingafund barst frá samtökunum. Farið var yfir efni viðræðanna og stöðu þeirra, þátttöku Íslan...
-
Frétt
/Nýr forstjóri Norræna hússins
Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen tekur við stöðu forstjóra Norræna hússins þann 1. Janúar 2015. Munck-Hansen hefur m.a. gengt stöðu forstjóra Miðstöðvar fyrir menningu og þróun í Danmörku, auk þess ...
-
Frétt
/Sjálfbær landnýting mikilvæg til framtíðar
Gunnar Bragi Sveinsson tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Marokkó og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóð...
-
Frétt
/Af samgöngum á Grænlandi
Samgöngur á Grænlandi eru með nokkuð öðrum hætti en við eigum að venjast á Íslandi. Vegir eru nánast ekki til, aðeins götur. Í höfuðborginni Nuuk eru margir bílar og ökutæki af öllu tagi en gatna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/09/19/Af-samgongum-a-Graenlandi/
-
Frétt
/Fyrirhugaðar breytingar á þróunarsamvinnu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að láta vinna frumvarp til laga um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands nr. 121/2008 þar sem lagt verður til að öll starfsem...
-
Frétt
/Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins lokið
Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem haldinn var í Slóveníu dagana 15.-18. september, lauk í dag. Meðal þeirra mála sem afgreidd voru á fundinum var kvóti fyrir frumbyggjaveiðar Grænlendinga, en rá...
-
Frétt
/Tólf nemendur útskrifast úr Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Í dag útskrifuðust 12 nemendur frá Landgræðsluskóla HSÞ, fimm konur og sjö karlar frá sex löndum. Hafa því samtals 63 nemendur útskrifast úr sex mánaða þjálfun við skólann frá því hann var upphaflega ...
-
Frétt
/Ung-sendiherra hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu.
Ég heiti Bjarki Þórsson og er 22 ára laganemi við Háskólann í Reykjavík með mikinn áhuga á alþjóða- og utanríkismálum. Á þessu ári hef ég verið þess heiðurs aðnjótandi að fá að vera fulltrúi Íslands h...
-
Frétt
/Öryggishorfur í Evrópu ræddar á fundi ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag. Öryggishorfur í Evrópu var helsta umfjöllunarefni fundarins. U...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra og yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Philip M. Breedlove, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, funduðu í dag í Ráðherrabústaðnum. Á fundinum var fjallað um niðurstöður leiðtogafundar banda...
-
Frétt
/Ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum
Boðið er til ráðstefnu um tækifæri til náms- og starfsþjálfunar í atvinnulífinu fyrir fólk á öllum aldri. Ráðstefnan er liður í þátttöku Íslands í norræna verkefninu Sjálfbær norræn velferð....
-
Frétt
/Um leitina að sjálfum sér
Fyrirspurnirnar sem berast inn á borð til okkar sem störfum í sendiráðum Íslands erlendis geta verið ansi fjölbreyttar. Það kemur fyrir að við erum beðin um að hafa upp á Íslendingum sem fólk langar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/09/09/Um-leitina-ad-sjalfum-ser/
-
Frétt
/Þátttaka efld í störfum Atlantshafsbandalagsins
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundum að...
-
Frétt
/Málefni Úkraínu í deiglunni
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Wales í dag og sækja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundinn. Á dagskrá er meðal annars má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/09/04/Malefni-Ukrainu-i-deiglunni/
-
Frétt
/Efnahagsráð norðurslóða stofnað
Stofnfundur Efnahagsráðs norðurslóða (e. Arctic Economic Council) fór fram í Iqaluit í Norður-Kanada í dag. Fulltrúar viðskiptalífs allra norðurskautsríkjanna átta og samtaka frumbyggja á norður...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN