Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samningalota 23-27. júní 2014
Sjötta samningalotan í TiSA viðræðunum um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 23-27. júní 2014. Viðræðurnar voru með sama sniði og síðustu tvær samningalotur þar sem umræðum er s...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra veitir neyðaraðstoð vegna ástandsins á Gaza
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita tólf milljón króna framlag til tveggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem starfa á Gaza vegna þeirra brýnu neyðar sem skapast hefur vegna á...
-
Frétt
/Ákall til öryggisráðsins að beita sér fyrir varanlegri lausn í Palestínumálinu - Hernámið er rót vandans
Á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld um ástand mála fyrir botni Miðjarðarhafs fordæmdi Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, brot beggja aðila á alþjóðlegu...
-
Frétt
/Nýr finnskur samstarfsráðherra
Lenita Toivakka, Evrópu og utanríkisviðskiptaráðherra í Finnlandi, hefur verið skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda. Hún tók við stöðunni af Alexander Stubb, við stjórnarskipti í Finnlandi í síðasta m...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna atburða í Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vottar ættingjum og vinum þeirra sem voru um borð í flugvél malasíska flugfélagsins sem grandað var yfir austurhluta Úkraínu samúð sína. Utanríkisráðherra se...
-
Frétt
/Flutningar sendiherra
Að fengnu samþykki gistiríkja tilkynnist um eftirtalda flutninga sendiherra 1. september næstkomandi. Guðmundur Eiríksson flyst frá Nýju Delí til starfa í ráðuneytinu. Þórir Ibsen flyst frá se...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/07/18/Flutningar-sendiherra/
-
Frétt
/Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum
Á formennskuárinu leggur Ísland áherslu á samræður og samstarf milli Norðurlandanna um hvernig unnt verður að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum í framtíðinni. Á ráðstefnunni verður skoðað&...
-
Frétt
/Heimsókn utanríkisráðherra til Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk í dag heimsókn sinni til Úkraínu ásamt Edgars Rinkevics, utanríkisráðherra Lettlands. Meðan á dvölinni í Kænugarði stóð áttu ráðherrarnir fundi með Petro ...
-
Frétt
/Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA
Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) var kynnt í dag, 17. júlí. Þar er gerð grein fyrir árangri EES/EFTA-ríkjanna við innleiðingu EES-gerða og gerður samanburður á frammistöðu þeirra og aðilda...
-
Frétt
/Ráðstefna - Geðheilsa og vellíðan barna og unglinga
Ráðstefnan fjallar um geðheilsu og vellíðan barna á Norðurlöndum og hvernig nýta má norrænt samstarf og sérþekkingu til frekari eflingar á geðræktarstarfi og forvörnum á sviði geðheilsu. Ráðstefnan ve...
-
Frétt
/Ísland býður Úkraínu kortlagningu á jarðhita
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vitalii Grygorovskyi, aðstoðarforstjóri Stofnunar um orkusparnað í Úkraínu, ræddu samstarf íslenskra og úkraínskra stjórnvalda á sviði jarðhitanýtingar í Kæ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með forseta Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Poroshenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. Gunnar Bragi er nú í tveggja daga heimsókn í Ú...
-
Frétt
/Harmar ófrið og mannfall fyrir botni Miðjarðarhafs
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gasa....
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Þóris Guðmundssonar um þróunarsamvinnu lögð fram
Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð með það að markmiði að efla árangur og skilvi...
-
Frétt
/Ráðið frá ferðum til Gaza
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið fylgist náið með þróun mála og ráðleggur fólki ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum annarra ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/07/10/Radid-fra-ferdum-til-Gaza/
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Sviss
Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Íslands og Sviss til að komast hjá tvísköttun á tekjur og eignir. Af hálfu Íslands undirritaði Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisi...
-
Frétt
/Landgræðsla verði hluti nýrra þróunarmarkmiða SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stóð í dag fyrir morgunverðarfundi hóps 23 ríkja sem Ísland og Namibía stofnuðu á síðasta ári um landgræðslumál hjá Sameinuðu þjóðunum. „Það er mikilvægt að l...
-
Frétt
/Að gefnu tilefni um minnisblað um TiSA viðræður
Minnisblað ráðuneytisins um TiSA-viðræðurnar, þar sem lagt er til að Ísland taki þátt í þeim, barst Össuri Skarphéðinssyni, þáverandi utanríkisráðherra 12. nóvember 2012 og ber áritun hans til marks u...
-
Frétt
/Fundað með aðstoðarutanríkisráðherra Japan
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem er einnig starfandi utanríkisráðherra, átti í dag fund með Takao Makino, aðstoðarutanríkisráðherra Japan. Ræddu ráðherra...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ráðherrafundi SÞ um sjálfbæra þróun
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þessa vikuna þátt í ráðherrafundum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á vegum Efnahags og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) í New York. Ísland leggur áhersl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN