Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Maine nýr vaxtarsproti
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Paul LePage, ríkisstjóri Maine, skrifuðu í dag undir samkomulag um aukið samstarf. Samkvæmt samkomulaginu verður unnið að því að efla viðskiptatengsl Ísland...
-
Frétt
/Ákvörðun um móttöku ellefu flóttamanna
Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganista...
-
Frétt
/Íslensk kvikmyndahátíð og ljósmyndir Ragnars Axelssonar í Nuuk
Íslensk kvikmyndahátíð var haldin í Nuuk dagana 24. og 25. maí í samstarfi aðalræðisskrifstofu Íslands, Katuaq menningarmiðstöðvarinnar í Nuuk og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Á hátíðinni voru sýn...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með varaforsætisráðherra Póllands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. Á fundi ráðherranna í Varsjá var rætt ...
-
Frétt
/Skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð að Kárhóli í Reykjadal
Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin dag en uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands – RANNÍS og Heimskautastofnuna...
-
Frétt
/Reynsla Íslands geti nýst í landgræðslumálum
Monique Barbut, framkvæmdastýra Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna, er nú í heimsókn á Íslandi. Samningurinn er einn hinna þriggja stóru umhverfissamninga SÞ sem urðu til á ríkjaráðstefnu í Ri...
-
Frétt
/Fundur forsætisráðherra Norðurlanda
Þann 26. maí funduðu forsætisráðherrar Norðurlanda við Mývatn. Á fundinum greindi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, frá helstu áherslumálum Íslands, sem fer nú með formennsku í Norræn...
-
Frétt
/Nú er tíð að vakna: Kristján Friðrik og sjálfstæðisbarátta Noregs og Íslands
Á norska þjóðhátíðardaginn, 17. maí sl. voru liðin tvö hundruð ár síðan Norðmenn tóku sér stjórnarskrá, en hún er elsta gildandi stjórnarskrá Evrópu. Atburðarins var minnst með þriggja daga hátíðarda...
-
Frétt
/Gunnar Bragi fundar með aðalframkvæmdastjóra UNESCO
Á fundi með Irina Bokova, aðalframkvæmdastjóra Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í dag, lagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra áherslu á mikilvægi menntunar í þróunarsamvinnu ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar alþjóðlegan fund um jarðhitanýtingu í þróunarríkjum haldinn á Íslandi
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, flutti í morgun opnunarávarp á árlegum fundi um þróun jarðhita í Austur Afríku. Fundurinn er að þessu sinni haldinn á Íslandi, sem hluti af samstarfi...
-
Frétt
/Aðalframkvæmdastjóri UNESCO kemur til landsins
Aðalframkvæmdastjóri UNESCO, Irina Bokova, kemur til landsins laugardaginn 24. maí í boði mennta- og menningarmálaráðuneytis og utanríkisráðuneytis og dvelst hér á landi fram á þriðjudagsmorgun 27. m...
-
Frétt
/Neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu
Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu til viðbótar þeim 3 milljónum króna sem utanríkisráðherra hefur þe...
-
Frétt
/Nemar útskrifast úr Jafnréttisskóla Háskóla SÞ
Fjórtan nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi útskrifuðust í dag við hátíðlega athöfn. Í þessum hópi eru 8 konur og 6 karlar og er þetta í annað sinn sem skól...
-
Frétt
/60 ára afmæli norræns vinnumarkaðar
Þann 22. maí eru sextíu ár liðin frá því að samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað var undirritaður. Norræna ráðherranefndin minnist þessa mikilvæga áfanga með afmælisráðstefnu um vinnumarkað...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur Íslands og Kína í gildi 1. júlí
Lagalegri málsmeðferð fríverslunarsamnings Íslands og Kína hefur nú verið lokið og mun samningurinn muni taka gildi 1. júlí næstkomandi. „Það er afar ánægjulegt að geta nú í sumar rekið smiðshö...
-
Frétt
/Neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 3 m. kr. í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu. Fjármunirnir eru til þess að bregðast við því neyðarástandi sem...
-
Frétt
/Sjávarútvegssýningin í Brussel
Sjávarútvegssýningin hér í Brussel er árviss viðburður og í mínum huga sannur vorboði. Það er alltaf tilhlökkunarefni að sækja sýninguna heim og fá þannig einstakt tækifæri til að sjá og upplifa alla ...
-
Frétt
/Næstum dauður tvisvar - seinni hluti
Það er erfiðara að festa á blað það sem skeði eftir jarðskjálftann. Seinni hlutinn, stóð mikið, mikið lengur, hann gekk ekki yfir á sex mínútum eins og jarðskjálftinn. Framvindan öll varð miklu flókn...
-
Frétt
/EES samstarf og áætlanir ESB
Ég er einn þeirra fjölmörgu Íslendinga sem notið hefur góðs af samstarfsáætlunum Evrópusambandsins. Árið 1997 fékk ég styrk úr Erasmus áætluninni til að fara til Umeå í norður-Svíþjóð þar sem ég dvald...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með Michel Barnier
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær með Michel Barnier, sem fer með málefni inni markaðarins í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Barnier sagði Evrópusambandið ákveðið í því a...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN