Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hamfarirnar í Japan
Utanríkisráðherra sagði á Alþingi í dag að Ísland muni taka þátt í alþjóðlegu hjálparstarfi vegna neyðarástandsins í Japan með fjárframlögum til fjölþjóðlegra hjálparstofnana. Íslensk stjórnvöld munu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/15/Hamfarirnar-i-Japan/
-
Frétt
/Ferðaviðvörun vegna Japan
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan að svo stöddu. Íslendingum í Japan er jafnframt ráðlagt að forðast ferðalög til svæða í næsta nágrenni við Fukushima kjarno...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/03/14/Ferdavidvorun-vegna-Japan/
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Tókíó fylgjast með þróun mála í Japan
Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Tókíó fylgjast náið með þróun mála í Japan og hafa samráð við önnur norræn stjórnvöld vegna ástandsins þar. Ráðuneytið hvetur Íslendinga í Japan til að fylgja...
-
Frétt
/Búið að ná sambandi við alla Íslendinga sem vitað er um í Japan
Tekist hefur að ná sambandi við þá Íslendinga sem vitað er um í Japan og eru þeir allir óhultir. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vinnur nú að því að afla fyllri upplýsinga um staðsetningu þeirr...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB og umsóknarríkja í Ungverjalandi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins og umsóknarríkja sem haldinn var í Gödöllö í Ungverjalandi. Ráðherrarnir ræddu ástandið í Norður-Afrík...
-
Frétt
/Ferðaviðvörun í kjölfar jarðskjálftans í Japan
Í kjölfar jarðskjálftans sem varð við strendur Japans í morgun varar utanríkisráðuneytið við flóðbylgjuhættu á ströndum við Kyrrahaf. Ráðuneytið ráðleggur Íslendingum sem vita um vini og ættingja á þe...
-
Frétt
/Ferðaviðvörun í kjölfar jarðskjálftans í Japan - nánari upplýsingar
Í kjölfar jarðskjálftans sem varð við strendur Japans í morgun varar utanríkisráðuneytið við flóðbylgjuhættu á ströndum við Kyrrahaf. Ráðuneytið ráðleggur Íslendingum sem vita um vini og ættingja á þe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 9. mars 2011 Utanríkisráðuneytið UTN Fréttir Utanríkisráðherra skrifar um Norðurslóðagáttina á Akureyri Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í gær í Fréttablaði...
-
Ræður og greinar
Utanríkisráðherra skrifar um Norðurslóðagáttina á Akureyri
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í gær í Fréttablaðinu grein um Norðurslóðagáttina, www.arcticportal.com, sem hýst er á Akureyri. Gáttin veitir aðgang að margvíslegum upplýsingum um norður...
-
Frétt
/Sautján útskrifast frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Í gær, 8. mars, útskrifuðust sautján nemendur frá fjórtán löndum eftir sex mánaða nám við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ). Þetta er í þrettánda sinn sem nemendur útskrifas...
-
Frétt
/Lúganósamningurinn fullgiltur
Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, sem gerður var í Lúganó 30. október 2007, hefur verið fullgiltur og mun öðlast gildi gagnvart Íslandi 1. maí næstkoma...
-
Frétt
/Tveir sérfræðingar til starfa í Mið-Austurlöndum
Nýlega héldu tveir sérfræðingar til starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar í Mið-Austurlöndum, Margrét Rögn Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágúst Flygenring, stjórnmálafræðingur. Þau sinna má...
-
Frétt
/Rýnifundi um skattamál lokið
Rýnifundi um 16. kafla samningaviðræðna við Evrópusambandið, skattamál, lauk í Brussel í dag. Á fundinum, sem var sá síðari af tveimur, báru sérfræðingar Íslands og ESB saman löggjöf í þessum samnings...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra undirritar reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn Líbíu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra undirritaði í dag reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn Líbíu. Með reglugerðinni framfylgir Ísland ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1970 (2011) um Líbíu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 2. mars 2011 Utanríkisráðuneytið UTN Fréttir Utanríkisráðherra skrifar um þróunarsamvinnu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í dag kjallaragrein í DV þar sem ...
-
Ræður og greinar
Utanríkisráðherra skrifar um þróunarsamvinnu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í dag kjallaragrein í DV þar sem hann fjallar um þróunarsamvinnu Íslendinga, í tilefni nýrrar þingsályktunartillögu um þróunarsamvinnu á næstu árum.&#...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/03/02/Utanrikisradherra-skrifar-um-throunarsamvinnu/
-
Frétt
/Rýnifundi um sjávarútveg lokið
Seinni rýnifundi Íslands og ESB um sjávarútvegsmál lauk í Brussel í dag. Á fundinum gerðu sérfræðingar Íslands grein fyrir íslenskri löggjöf á sviði sjávarútvegs. Fyrir íslenska hópnum fór Kolbeinn Ár...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra tekur á móti forseta þýska þingsins
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í dag á móti forseti þýska Sambandsþingsins, dr. Norbert Lammert, sem er í opinberri heimsókn á Íslandi. Á fundinum ræddu þeir einkum samskipti ríkjanna og s...
-
Ræður og greinar
Ávarp á árlegum fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna
Dr. Gunnar Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, flutti í gær ávarp fyrir Íslands hönd á árlegum fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna. Meginmálefni fundarins að...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld styðja aðgerðir og ályktanir Sameinuðu þjóðanna gagnvart Líbíu
Íslensk stjórnvöld taka undir harðorða ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem samþykkt var um helgina þar sem valdbeiting og mannréttindabrot stjórnvalda í Líbíu eru fordæmd, vopnasölubann sett á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN