Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Framsaga utanríkisráðherra á Alþingi um skýrslu ráðherra
Alþingi, 14. maí 2010 Frú forseti, Ég hef lagt fyrir þingið skýrslu mína um störf utanríkisráðuneytisins, og stefnuna í utanríkismálum. Hún er þykk og ítarleg, en það er í stíl við þá staðreynd, að...
-
Rit og skýrslur
Hagsmunir Íslands og ábyrg utanríkisstefna
Í skýrslunni sem lögð er fyrir Alþingi árlega er m.a. fjallað um eftirfarandi málefni: Hlutverk utanríkisráðuneytisins í endureisnarstarfi stjórnvalda eftir bankahrunið, þ. á m. hvernig ...
-
Ræður og greinar
Ræða Katrínar Jakobsdóttur á Alþingi 14. maí 2010 vegna skýrslu samstarfsráðherra um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2009
Virðulegi forseti, Ég mæli fyrir skýrslu samstarfsráðherra Norðurlanda um norrænt samstarf á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2009. Skýrslan er unnin í góðu samstarfi við þá starfsmenn...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. maí 2010 Utanríkisráðuneytið Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra 2009-2013 Svör utanríkisráðherra við fyrirspurnum á Alþingi vegna aðildarumsóknar Íslands að Evr...
-
Ræður og greinar
Svör utanríkisráðherra við fyrirspurnum á Alþingi vegna aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu
Svarað skriflega (í tímaröð) 821 Endurgreiðsla IPA-styrkja. Fyrirspurn Ásmundar Daða Einarssonar 5. júní 2012. Svar utanríkisráðherra 13. júní 2012. 379 Kostnaður við Evrópusambandsaðild. Fyrirspur...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Búlgaríu
Hinn 30. apríl sl. afhenti Sturla Georgi Parvanov, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf í forsetahöllinni í Sofíu sem sendiherra Íslands þarlendis. Af því tilefni átti hann fund með Marin Raykov, aðstoðar-u...
-
Frétt
/Sjötti fundur samninganefndar Íslands
Á 6. fundi samninganefndar Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið gerði formaður grein fyrir því að áætlað er að ákvörðun leiðtogaráðs ESB um að hefja formlegar aðildarviðræður...
-
Frétt
/Íslenski skálinn á heimssýningunni í Shanghai opnaður
Íslenski skálinn á heimsýningunni EXPO 2010 í Shanghai var opnaður formlega 1. maí. Kristín A. Árnadóttir sendiherra Íslands í Kína, Pétur Ásgeirsson formaður framkvæmdastjórnar, Hreinn Pálss...
-
Frétt
/Menningarhátíðinni ”Norðurlönd unga fólksins” lauk í gær í Kuopio
Norræna félagið í Kuopio, sem er um 90.000 manna borg í Austur-Finnlandi, stóð fyrir viðamiklum norrænum menningardögum dagana 19.- 29. apríl 2010. Dagskráin var einkum sniðin með þarfir ungs fólks í ...
-
Frétt
/Ísland í sviðsljósinu á EXPO 2010 í Kína
Ísland var í hópi þeirra þjóða á heimssýningunni EXPO 2010 í Shanghai sem opnuðu fyrst dyr sínar fyrir gestum á prufuopnun sýningarinnar þann 20., 23., 24. og 26. apríl s.l. Alls heimsót...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Hollandi
Stefán Haukur Jóhannesson afhenti í dag, 28. apríl, Beatrix Hollandsdrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Hollandi með aðsetur í Brussel. Athöfnin fór fram í Noordeinde höllinni í Haag...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Slóvakíu
Þann 20. apríl afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra, Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu, með aðsetur í Vín. Athöfnin fór fram í forsetahö...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Slóvakíu
Þann 20. apríl afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra, Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu, með aðsetur í Vín. Athöfnin fór fram í forsetahö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. apríl 2010 Utanríkisráðuneytið Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra 2009-2013 Ávarp við opnun ráðstefnu um stuðning ESB við atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun í a...
-
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun ráðstefnu um stuðning ESB við atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun í aðildarríkjunum.
Ávarp Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra við opnun ráðstefnu um stuðning ESB við atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun í aðildarríkjunum, Salnum í Kópavogi 15. apríl 2010 HIÐ T...
-
Frétt
/Þýska sambandsþingið samþykkir aðildarviðræður við Ísland
Þýska sambandsþingið samþykkti 22. apríl sl. með yfirgnæfandi meirihluta að styðja aðildarviðræður Evrópusambandsins við Íslands. Atkvæðagreiðslan í þýska þinginu um aðildarumsókn Íslands, markar þátt...
-
Frétt
/Ferðaviðvörun vegna ástandsins í Bangkok
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Bangkok í Taílandi vegna óeirða og sprengjutilræða síðastliðnar vikur. Ráðuneytið ráðleggur fólki að fylgjast með ferðaleiðbeiningum an...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu
Sturla Sigurjónsson afhenti Traian Basescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf 12 .apríl sl. sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í Cotroceni-höllinni í Búkarest en áður átti sendiherra fu...
-
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN