Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag, 16. nóvember, Vladimir Putin, forseta Rússlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rússlandi. Afhendingin fór fram í Kreml. Forsetinn fór vins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/16/Afhending-trunadarbrefs/
-
Ræður og greinar
Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, um utanríkismál
(TALAÐ ORÐ GILDIR) Word-snið (88 Kb) Frú forseti, Það eru gömul sannindi og ný að stefna sérhverrar þjóðar í utanríkismálum mótast að miklu leyti af hnattstöðu hennar og heimkynnum. Í þeim efnum er...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti í dag, 14. nóvember, Hu Jintao, forseta Kína, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kína með aðsetur í Beijing. Forseti Kína fagnaði við það tækifæri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/14/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Háskóli Sameinuðu þjóðanna
Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í umræðum um háskóla S.þ., þriðjudaginn 14. nóvember 2006. Í ræðu sinni s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/14/Haskoli-Sameinudu-thjodanna/
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Síerra Leóne
Fastafulltrúar Íslands og Síerra Leóne hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Joe Robert Pemagbi, undirrituðu í New York, mánudaginn 13. nóvember, yfirlýsingu um stofnun stjórn...
-
Frétt
/Ísland og Alþjóðahvalveiðiráðið
Hafréttarstofnun Íslands Málstofa um lagalegan grundvöll hvalveiða Lagadeild Háskóla Íslands ...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings í Úkraínu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 082 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra undirritaði í gær, ásamt Mykola Azarov fjármálaráðherra Úkraínu, tvísköttunarsamning milli landanna en me...
-
Frétt
/Vanþróuðustu ríkin og landlukt þróunarríki
Harald Aspelund, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í umræðum um vanþróuðustu ríkin og landlukt þróunarríki. Í ræðu sinni lýsti varafast...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með forsætisráðherra Úkraínu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 081 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í morgun fund með Viktor Janúkóvitsj forsætisráðherra Úkraínu. Á fundi sínum fjölluðu ráðherrarnir me...
-
Frétt
/Æfing bandaríska flotans og Landhelgisgæslunnar
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og dómsmálaráðuneytum Nr. 080 Æfing bandaríska flotans og Landhelgisgæslunnar (Eagle Eye) hefst í dag og stendur fram til fimmtudags 9. nóvember. Markmið æfingarinna...
-
Frétt
/Fundir utanríkisráðherra með forseta og utanríkisráðherra Úkraínu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 079 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fundi með Viktor Jústsjenkó forseta Úkraínu og Borys Tarasjúk utanríkisráðherra. Á fundi sínum...
-
Frétt
/Ársskýrsla efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC)
Hjálmar er einn af fjórum varaforsetum ráðsins á þessu ári. Í ræðu sinni fór sendiherrann m.a. í stuttu máli yfir árangur ársins. Á árlegum ráðherrafundi ráðsins, sem haldinn var í Genf í júlí sl., va...
-
Frétt
/Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Úkraínu
FRETTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr.078 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, heldur á sunnudag, 5. nóvember nk., í fjögurra daga opinbera heimsókn til Úkraínu, í boði Borys Tarasjúk, ...
-
Frétt
/Þróunarsamstarf um jarðvegsbætur
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 077 Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti utanríkisráðherra þá ákvörðun sína að stofna til þróunarverkefnis á sviði jarðvegsbóta. Verkefnið felur ...
-
Frétt
/Gildistaka fríverslunarsamnings milli Íslands og Færeyja
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 076 Í dag tók gildi nýr fríverslunarsamningur milli Íslands og Færeyja, sem felur í sér að Ísland og Færeyjar verða sameiginlegt efnahagssvæði. Samningu...
-
Frétt
/Þing Norðurlandaráðs og fundur utanríkisráðherra Norðurlanda
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 075 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun sækja þing Norðurlandaráðs, sem haldið verður í Kaupmannahöfn dagana 31. október til 2. nóvember n.k. ...
-
Frétt
/Skýrsla Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA)
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin gegnir veigamiklu hlutverki við að tryggja öryggi vegna friðsamlegrar nýtingar kjarnorku og geislavirkra efna. Sendiherrann lagði áherslu að ríki uppfylltu lagalegar skyl...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á fundi Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands
Kæru ráðstefnugestir og fyrirlesarar, Doctor Zafaar Adeel, Welcome to Iceland. It is a pleasure to have you here. Mér er það sönn ánægja, ekki síst sem ráðherra þróunarsamvinnu, að fá að hitta ykkur...
-
Frétt
/Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Nefndin um fæðuöryggi (CFS) er sá aðili innan Sameinuðu þjóðakerfisins, sem fjallar um og metur fæðuöryggi, þar með talið fæðuframleiðslu, aðgengi að fæðu, næringarmál, viðskipti með landbúnaðar- og s...
-
Frétt
/Ályktun öryggisráðsins um konur, frið og öryggi
Ályktunin mælir fyrir um að öryggisráðið skuli beita sér fyrir aukinni þátttöku kvenna til að koma í veg fyrir vopnuð átök, í friðarferli og friðaruppbyggingu að loknum átökum. Í ávarpinu var lögð áhe...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN