Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framlagaráðstefna fyrir Líbanon haldin í Stokkhólmi 31. ágúst 2006
Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson, sat alþjóðlega framlagaráðstefnu til aðstoðar Líbanons sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sænsk stjórnvöld skipulögðu ráðstefnuna í samstarfi vi...
-
Frétt
/Mannúðar- og neyðaraðstoð til Darfúr
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 055 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita sem svarar 20 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar í Darfúr-héraði í Súda...
-
Frétt
/Ráðstefna um norðurslóðamál
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 54/2006 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að setja á laggirnar starfshóp um norðurslóð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/08/29/Radstefna-um-nordurslodamal/
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 053 Tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lauk í Osló á hádegi í dag. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sótti fu...
-
Frétt
/Norræna eftirlitssveitin á Srí Lanka kölluð frá átakasvæðum
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 052 Yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinnar á Srí Lanka (SLMM), Ulf Henricsson, hefur ákveðið að kalla fulltrúa SLMM til höfuðstöðvanna í Colombo. Um er ...
-
Frétt
/Fjölgun Íslendinga í eftirlitssveitum á Sri Lanka
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 051 Utanríkisráðherra átti fund í dag með utanríkismálanefnd Alþingis um málefni norrænna eftirlitssveita á Sri Lanka. Í framhaldi af þeim fundi tilkynn...
-
Frétt
/Viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 050 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon sem nemur 14,2 milljónu...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Íslands og Noregs
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 49/2006 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, áttu fund í utanríkisráðuneytinu í morgun. Rætt v...
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Nýju Delhi
Sendiráð Íslands á Indlandi var formlega opnað þann 26. febrúar 2006. Meginhlutverk sendiráðsins er að stuðla að auknu viðskiptasamstarfi Íslands og Indlands, auk þess að vinna að eflingu stjórnmálate...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/08/10/Nytt-vefsetur-i-Nyju-Delhi/
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Finnlands
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 048 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Erkki Tuomioja utanríkisráðherra Finnlands. Fór fundurinn fram í Helsinki og var til ha...
-
Frétt
/Gunnar Snorri Gunnarsson nýr sendiherra í Kína
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 047 Ákveðið hefur verið að Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, hefji störf í Beijing sem sendiherra Íslands gagnvart Alþýðulýðveldinu Kína um miðjan ...
-
Frétt
/ECOSOC ályktar um áhrif hersetu Ísraelsmanna á herteknu svæðunum í Palestínu
Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) kom saman í byrjun þessa mánaðar og mun ljúka störfum sínum í dag. Í gær var samþykkt ályktun um efnhags- og félagsleg áhrif hersetu Ísraela á he...
-
Frétt
/Bréf utanríkisráðherra varðandi ástandið í Líbanon
Í dag 28. júlí skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, starfssystur sinni Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf varðandi ástandið í Líbanon. Innihald bréfsins fylgir hjálagt. Enn...
-
Frétt
/Mannúðar- og neyðaraðstoð til Líbanon
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 044 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon. Framlag að upphæð 6 m....
-
Frétt
/Umræður um umbætur á öryggisráðinu
Statement by Mr. Harald Aspelund Chargé d’affaires a.i. Permanent Mission of Iceland Question of equitable representation on and increase in the membership of the Security Council and related mat...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra UNICEF
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 043 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Ann M. Veneman framkvæmdastjóra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Á fundinum ...
-
Frétt
/Aðvörun vegna ferða til Ísraels og Líbanon
Vegna þess ástands sem skapast hefur í Ísrael, Líbanon og á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna vill utanríkisráðuneytið árétta mikilvægi þess að þeir Íslendingar sem þurfa að ferðast til þessara svæða...
-
Frétt
/Samúðarkveðjur til utanríkisráðherra Indlands
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ritað bréf til Manmohan Singh starfandi utanríkisráðherra Indlands þar sem sprengjuárásirnar á farþegalestir í borginni Mumbai á Indlandi eru fordæmdar ...
-
Frétt
/Stuðningur við hjálparstarf á sjálfstjórnarsvæðum Palestínu og Austur-Tímor
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 042 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 7,5 milljónum króna til stuðnings við hjálparstarf Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings milli Íslands og Grikklands
Í dag undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra Íslands, og Theodoros Kassimis, aðstoðarutanríkisráðherra Grikklands, tvísköttunarsamning milli landanna. Markmið samningsins er annars veg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN